Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 33
þarf til úrvals á ákveðnum eiginleikum verSur a'ð vera mun stærri heldur en væru genin algjörlega óháð hvort öðru. Litþráðafjöldi einstakra jurtaætta er oft mismun- andi, enda þótt fjöldi þeirra innan hverrar tegundar haldist að öllu jöfnu sá sami. Svo getur þó farið, að litþráðafjöldi tvöfaldist og myndist nýir einstaklingar með tvöfaldri litþráðatölu við það sem foreldrið hafði, eða tvílitna jurt breytist í ferlitna jurt. 1 sumum hópum nytjajurta hefur þess háttar litþráða- fjölgun átt sér stað og myndað ferlitna jurtir, sem oft og einatt eru tvílitna jurtunum hæfari eða arð- meiri. Hafa þær t. d. þykkri blöð, stærri og færri blóm og stærri aldin heldur en tvílitna forfeður þeirra. Þessar fjöllitna jurtir eru misjafnar að upp- runa, geta þær ýmist verið myndaðar við vixlun tveggja tegunda, verið aðlitna (allopolyploid), eða fengizt við tvöföldun á litþráðum einhvers einstakl- ings, verið sjálflitna (autopolyploid). Winge (1917) gat sér þess til, að margar fjöllitna jurtir hefðu myndazt við víxlun tveggja tvílitna teg- unda. Síðan hefur tekizt að kryfja hvaða frumteg- undir séu líklegir forfeður sumra hinna algengustu ferlitna nytjajurta. t. d. hveitisins, tóbaksjurtarinnar °g baðmullarjurtarinnar. Reynt hefur verið að eftir- likja þessa kynblöndun náttúrunnar og hefur tekizt að skapa allmargar nýjar nytjajurtir með því að víxla ymsar misjafnlega skyldar tegundir. Hafa hinir nýju kynblendingar ýmist verið notaðir sem miðlungar for- eldranna, sem hafa þá oft borið góða eiginleika beggja eða jafnvel verið nytjameiri heldur en foreldrið hvort fyrir sig. En stundum hafa aðeins verið notaðir ör- fáir eiginleikar annars foreldrisins en hinir fjarlægðir með stöðugri endurvixlun við það foreldrið, sem hæfara þótti. Enda þótt fjöllitni geti skapazt við vixlun, er hitt hó vitað að sjálflitningar eru til, þvi þá má fram- (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.