Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Page 40
einstaka litþræðir i hina ræktuðu hveitistofna, sem bera gen fyrir ónæmi gegn ákveðnum sjúkdómum t. d. ryðsveppi. Og jafnvel hefur það tekizt að fiytja litþræði milli einstaklinga mismunandi tegunda og jafnvel milli mismunandi ættkvísla. Er það einn þýð- ingarmesti þáttur i kynbótum á korni i Bandaríkj- unum að fá fram hveitistofna, sem eru ónæmir fyrir ryðsveppi, en þess háttar ónæmisgen fyrirfinnast í frumstæðum hveititegundum, seni sjálfar hafa lítið hagnýtt gildi, en ónæmisgen þeirra má flytja yfir i hina uppskerumikla hveitistofna. Stökkbreytingar. Meðal nytjajurta er að öllu jöfnu næg fjölbreytni gena í erfðastofninum og náskyldum tegundum til kynbóta á jurtinni. Meðal arfhreinna tegunda er úr- valið mun minna en meðal arfblendinna tegunda og gæti verið mikill hægðarauki við kynbætur á slikuni jurtum, ef unnt væri að breyta aðeins einu ákveðnu geni þeirra til bóta, án þess að raslta öðrum æski- legum genum. Árið 1927 komust erfðafræðingarnir Miiller og Stad- ler að þvi, að unnt var að auka tíðni stökkbreytinga með röntgengeislum. Síðan hafa ýmsar tegundir geisla, ýmis efnasambönd og jafnvel aðeins hiti ver- ið notaður til þess að framkalla stökkbreytingar meðal jurta. Slíkum geislum og efnum verður ekki stýrt þannig, að þeir breyti ákveðnum genum eftir vild, en með þvi að geisla nógu mikinn fjölda ein- staklinga, má fá fram ýmsar stökkbreytingar, <?n velja síðan úr það sem hæft þykir. Flestar stökk- breytingar, sem þannig eru framkallaðar raska bygS' ingu einstaklingsins og rýra þroska hans. Þó hafa komið fram stökkbreytingar, sem telja má til bóta, og hafa einstaklingar með þeim einkennum verið (34)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.