Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Síða 41
notaðir við farmleiSslu á nýjum stofnum og afbrigS- um. Þannig tókst ÞjóSverjum t. d. aS framkalla sætar lúpinur meS því aSeins að nema burt með geislum genið fyrir alkaloid-eiturefninu, sem er í hinni venju- legu villtu lúpinu. ÖSrum hefur tekizt að auka strá- styrkleika, bráðþroska, eggjahvitumagn og hökunar- hæfni ýmissa korntegunda og styrkleika bastvefjar í nýjum línafbrigðum, og nota þessa og aðra fram- kallaða eiginleika til kynbóta. Hafa Sviar t. d. sett á markaðinn afbrigði af ertum, mustarði og vor-raspi, sem öll eru betrumbætt með geislunum. Þannig hafa ýmsar grundvallarrannsóknir á genum og litþráðum stuðlaS mjög að þekkingu manna á arf- gengni nytjajurta og niðurstöður þeirra rannsókna verið hagnýttar og þeim oft beitt við kynbætur. Hafa fræðigreinar þessar, erfðafræðin og jurtakyn- bætur, haldizt mjög i hendur. Eins hafa menn og stuðzt við aðrar vísindagreinar við mat á hinum á- kjósanlegu eiginleikum og beitt þeim greinum við val og leit að bættum nytjajurtum. Má þar til nefna, auk hinna ýmsu greina jurtafræðinnar, bæði skordýra- fræði, efnafræði, eðlisfræði stærðfræði og síðan þær fræðigreinar, sem lúta að neytandanum sjálfum. Við kynbætur er nauðsynlegt, að þekking sé fyrir hendi á eðli þeirrar jurtar, sem um er fjallað, og æxlunar- háttum hennar. Eins er beitt ýmsum brögðum við ræktun og meðhöndlun slíkra jurta, og krefst það starf náinnar þekkingar á ýmsum greinum landbúnaðar. Hér verður ekki unnt að gera neina ýtarlega grein íyrir þeirri tækni, sem notuð er við kynbætur, né Unnt að skýra frá þvi i einstökum atriðum hvaða leiðum farið er eftir til þess að meta afburðaeigin- leika einstaklinganna og velja þá úr hópi annarra. Eins er það margbrotið viðfangsefni hvernig þess- um einstaklingum er fjölgað þannig, að unnt sé að §efa almenningi kost á að njóta uppskerunnar. Þess skal þó aðeins getið, að ný afbrigði eru ræktuð (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.