Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 43
ekki nýtt það náttúruúrval, sem á sér stað við ræktun jurtarinnar hér á landi. Þar sem fræseta er hér stopul og oft erfiðleikum bundið að afla fræsins, hefur þessi innflutningur haldizt fram á þennan dag. Er þó eðli- legt að reynt sé að rækta þetta fræ hér á landi eða að minnsta kosti hið kynbætta stofnfræ, er síðan mætti senda utan til framhaldsræktunar. Allmikið hefur verið unnið að kynbótum á íslenzk- um grastegundum og rannsóknir gerðar á litþráðatölu þeirra. Er hér um að ræða þýðingarmikið verkefni, þar sem landbúnaður okkar íslendinga hvílir mjög á grasrækt. Er mjög nauðsynlegt að bændur eigi völ á að fá fræ af afurðamiklum og þolnum grasteg- undum í sáðlönd sín. Hér á landi er inikill efniviður til þeirra kynbóta. Er hér urmull af staðbrigðum (ecotypes) sem islenzlt náttúra hefur skapað á um- liðnum öldum. Það er starf þeirra sem við jurtakyn- bætur fást að safna fjölda af þannig einstaklingum, sem síðan eru bornir saman til frekari úrvals og samvíxlunar. Má ætla, að gras, sem ræktað er upp af þessum efnivið, verði frostþolnara og hæfi betur íslenzkum staðháttum en það gras, sem nú er ræktað árlega af erlendu fræi. Að lokum skal minnast á gróðurhúsajurtir, sem að vísu hafa nokkra sérstöðu, þar sem þeim er skapað veðurfar. Með vermireitum og gróðurhúsum hefur verið unnt að rækta hér á landi alls konar suðrænar nytjajurtir, sem engin skilyrði hefðu til vaxtar hér, ef hitans nyti ekki við. Enda þótt gróðurhúsaylurinn verndi þessar suðræðnu jurtir, koma þær þó eigi síð- ur í nokkuð breytt umhverfi þar sem daglengd er hér Mlt önnur en í heimkynnum þeirra, en bæði birtulengd- in og gerð ljóssins eru mjög þýðingarmiklir þættir, er hafa áhrif á vöxt jurtanna og eru oft frumskil- yrði fyrir fræsetu eða hnýðismyndun. Hér á landi eru því skilyrði til sköpunar nýrra stofna, sem meðal annars gætu hagnýtt hina sérstöku sumarbirtu. Við (37)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.