Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Page 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Page 108
smíð á Húsafelli. Á Kleppjárnsreykjum var unnið að byggingu heimavistarbarnaskóla. Nýtt póst- og símahús var tekið til afnota á Akranesi. Þar var unnið að byggingu gagnfræðaskólahúss, félagsheim- ilis og allmargra ibúðarhúsa. Byggð var á Hvalfjarð- arströnd stór fjárrétt, Svarthamarsrétt. — Víða var unnið að liafnarframkvæmdum, t. d. i stórum stil í Hafnarfirði, á Suðureyri og viðar. Miklar framkvæmdir voru í simamálum. Teknar voru í notkun sjálfvirkar simstöðvar í Keflavík, Njarðvíkum, Gerðum, Sandgerði og Grindavík. Sjálf- virkt símasamband milli Rvíkur og Suðurnesja hófst 1. júli. Unnið var að stækkun Grensásstöðvarinnar í Rvík, og var bætt við hana 2000 númerum. Sím- töl milli Rvíkur og Hafnarfjarðar urðu eins og venjuleg innanbæjarsímtöl án tímatakmarkana. Sjálf- virka simstöðin á Altureyri var stækkuð. Radíóstöð var reist i Keflavik. Litlar endurvarpsstöðvar voru teknar i notkun á Djúpavogi, Breiðdalsvík, Stöðv- arfirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði og Nes- kaupstað. Radarstöðvarnar i Aðalvík og Hornafirði voru lagðar niður. Jarðsími var lagður um þorpin í Stykkishólmi og Grundarfirði. Víða um land var unnið að vegagerð. Hafið var að steinsteypa veginn milli Rvikur og Suðurnesja. Lokið var við veginn frá Stapa til Grindavíkur og þaðan vestur til Reykjanesvita. Unnið var að vegi fyrir Búlandshöfða á Snæfellsnesi og að Strákavegi til Siglufjarðar. Um 400 nýir vegvísar voru settir upp. Gefið var út vegakort af Islandi. Viða í kaup- stöðum landsins var unnið að gatnagerð í stórum stíl, t. d. í Rvík, Vestmannaeyjum, á ísafirði og Akranesi. Þýzkur sérfræðingur i vegagerð dvaldist hér á landi til leiðbeininga. 38 brýr voru byggðar á árinu, og voru 22 þeirra lengri en tiu metrar. Lokið var brúnni yfir Mjó- sund á Hraunsfirði á Snæfellsnesi. Meðal áa, sem (102)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.