Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1971, Side 57
Stéttarsambands bænda var haldinn á Reykjum í
Hrútafirði í ágústlok, og var Gunnar Guðbjarts-
son á Hjarðarfelli endurkjörinn formaður sambands-
ins. Rannsóknastofnun landbúnaðarins hóf útgáfu
vísindarits „íslenzkar landbúnaðarrannsóknir". í
árslok 1969 var búfjáreign íslendinga:
Nautgripir .... 53 406 (árið áður 52 274)
Af þeim voru mjólkurkýr 36 001 ( 36 898)
Sauðfé ............... 780 834 (820166)
Hross ................ 34 204 ( 34 671)
Útflutningur á landbúnaðarvörum var sem hér
segir í millj. kr. (í svigum tölur frá árinu áður):
Fryst kindakjöt 293,9 (148,3)
Saltaðar gærur 163,0 (204,1)
Loðskinn 80,7 ( 30,5)
Lifandi hross 33,1 ( 9,0)
un 21,7 ( 15,6)
Ostur 15,6 ( 19,5)
Kasein 14,4 ( 9,9)
Frystur kindainnmatur .. 12,9 ( 9,8)
Skinn og húðir 11,8 ( 8,9)
Saltaðar garnir 6,8 ( 7,4)
Mjólkurduft 5,1 ( 7,8)
Fryst nautakjöt 1,4 ( 8,6)
Saltað kindakjöt 1,2 ( 4,5)
Aðrar landbúnaðarvörur . 29,8 ( 13,9)
Embætti.
Nokkrar embættisveitingar o. fl. 7. jan. var séra
Ingþór Indriðason skipaður sóknarprestur í Hvera-
gerðisprestakalli. 13. jan. var Aðalsteinn P. Maack
skipaður forstöðumaður byggingaeftirlits ríkisins.
(65)