Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 85
1 mái (síldar) = 150 lítrar. Málið er oft talið taka 135 kg af sfld.
1 sfldartunna = 120 1. Tunnan er oft talin taka um 100 kg af sfld.
1 olíutunna (barrel) = 42 gallon (U.S.) = 159 lítrar.
1 rúmþumlungur (cubic inch, Br. og U.S.) = 16,4 cm3.
1 rúmfet (Br. og U.S.) = 28,3 dm3.
1 rúmlest (brúttórúmlest) = 100 rúmfet = 2,83 m3.
1 gallon (U.S.) = 231 rúmþumlungar = 3,79 dm3 (lítrar).
1 gallon (Br.) = 277,42 rúmþumlungar = 4,55 dm3 (lítrar).
1 quart (U.S.) = ‘A gallon (U.S.) = 0,946 dm3 (lítrar).
1 quart (Br.) = '4 gallon (Br.) = 1,14 dm3 (lítrar).
1 pint (U.S.) = % quart (U.S.) = 0,473 dm3 (lítrar).
1 pint (Br.) = % quart (Br.) = 0,568 dm3 (lítrar).
1 vökvaúnsa (fl oz, U.S.) = Vi6 pint (U.S.) = 29,6 cm3 (ml).
1 vökvaúnsa (fl oz, Br.) = ’ho pint (Br.) = 28,4 cm3 (ml).
1 mólrúmmál lofttegundar við staðalaðstæður = 22,42 dm3.
Massi
1 kflógramm (kg) = massi tiltekins sívalnings (úr platínu-iridín
blöndu), sem geymdur er í Sévres í Frakklandi. I gildi síðan 1889.
1 pund (ísl.) = um Vi kg.
1 pund (lb, Br. og U.S.) = 0,453 592 37 kg.
1 mörk = um Va kg.
1 tonn (metrakerfistonn) = 1000 kg.
1 tonn (U.S., „short ton“) = 2000 lb = 907 kg.
1 tonn (Br., „long ton“) = 2240 lb = 1016 kg.
1 smálest = 1 tonn = um 1000 kg. Þegar talað er um smálestir í sam-
bandi við stærð skipa, er venjulega átt við rúmlestir.
1 hundredweight (cwt) = 112 lb = 50,8 kg.
1 stone (Br.) = 14 lb = 6,35 kg.
1 únsa (oz, Br. og U.S.) = Vi6 lb = 28,35 g.
1 karat (í gimsteinum, alþjóðlegt) = 0,2 g. Um gullmálm er orðið hins
vegar notað til að lýsa hreinleika blöndunnar: 24 karata gull-
málmur er hreint gull.
Kyrrstöðumassi róteindar (prótónu) = 1,67 • 10-27 kg.
Kyrrstöðumassi nifteindar (nevtrónu) = 1,67 • 10-27 kg.
Kyrrstöðumassi rafeindar = 9,11 • 10-31 kg.
Efnismagn
1 mól (mol) = magn efnis í kerfi sem inniheldur jafnmargar efniseindir
og frumeindirnar eru margar í 0,012 kg (12 g) af kolefni 12,
aðalsamsætu frumefnisins kol. Þegar nafnið mól er notað, verður
að tilgreina efniseindirnar, sem geta verið frumeindir, sameindir,
rafar (jónir), rafeindir, aðrar agnir eða samstæður slíkra agna.
Grundvallareining í hinu alþjóðlega einingakerfi síðan 1971.
Fjöidi einda í 1 móli er nálægt 6,02 • 1023.
(83)