Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 106
og var það svipað og árið á undan. Votheysverkun óx enn hlutfallslega og varð um 17,0% af heildarheyfengnum í stað 14,7% árið áður. Fóðurgildi heyja er talið hafa verið óvenjugott þetta ár, einkum voru sunnlenzk hey betri en venjulega. - Framleiðsla á graskögglum nam 5.637 lestum (8.785 árið áður). Mikið var óselt af graskögglaframleiðslunni í árslok og horfur slæmar í þessari grein. - Heykögglagerð er vaxandi hjá bændum, en þá er heyið kögglað heima á bæjum í færanlegum vélasamstæðum. -Komrækt færist enn í vöxt og var nú sáð í um það bil 250 hektara. Uppskera er talin hafa verið í lakara lagi. Kartöfluuppskera var góð á öllum helztu ræktunarsvæðum og talið, að 165.783 tunnur af kartöflum hafl komið úr jörðu á árinu hjá þeim, sem hafa kartöflur til sölu (128.120 árið áður). Gulrófna- uppskera var 1.024 lestir (498). Tómatauppskera var 695 lestir (690 árið áður), gúrkuuppskera 490 lestir (493), hvítkálsuppskera 255 lestir (244), blómkálsuppskera 90 lestir (90), gulrótauppskera 150 lestir (112) og paprikuuppskera 86 lestir (82). Berjaspretta var talin góð víða um land. Sérstaklega var getið góðrar sprettu á aðalbláberjum í Norðfirði. Slátrað var 852.470 kindum í sláturhúsum (816.929 árið áður). Af því vom 750.316 dilkar (742.244) og 102.154 fullorðið fé (74.685). Meðalfallþungi dilka var 14,31 kg, sem er 0,06 kg meiri fallþungi en árið áður. Kindakjötsframleiðslan var 13.026 lestir, semer 811 lestum meira en árið áður (12.215). - Slátrað var 29.872 nautgripum (26.279). Nautgripakjöt var 3.126 lestir (2.740). Slátrað var 6.903 hrossum (7.453), og 267 hross vom flutt út til afsláttar (130). Hrossakjöt fyrir innanlandsmarkað var 719 lestir. Slátrað var 34.057 svínum (28.800) og var svínakjötsframleiðslan 1.866 lestir (1.630). Hænsnakjötsframleiðsla var 2.200 lestir (1.650) og eggjaframleiðsla 3.050 lestir (2.850). Mjólkurframleiðsla var 109.949.695 lítrar (115.877.825 árið áður) og er það 5,11% samdráttur. Smjörframleiðsla var 741 lest (840) og smjörvi 546 lestir (595), ostaframleiðsla 3.451 lestir (3.334). Loðdýrabú vom í árslok 216 (198 árið áður). Laxveiði var enn mun meiri en árið á undan og veiddust 91.208 laxar (66.313 árið áður) og var heildarþungi þeirra um 296.000 kg. (104)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.