Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 115
Stokkhólmi) og Chon Yong Jin frá Norður-Kóreu (aðsetur í
Stokkhólmi). - 2. júní, Dr. Gerhard Gmoser frá Austumki (aðsetur
1 Kaupmannahöfn), Stephanos G. Stathatos frá Grikklandi (aðsetur
í London) og Jean Wagner frá Lúxemborg (aðsetur í London). - 30.
september, Peter Yousuf Jeonie frá írak (aðsetur í Helsinki), Luis
José de Oliveira Nunes frá Portúgal (aðsetur í Ósló) og Comelia
Filipas frá Rúmeníu (aðsetur í Kaupmannahöfn). - 30. október,
Alberto Dennys Guzmán Péres frá Kúbu (aðsetur í Stokkhólmi),
Samuel Stevenson Ruoro frá Kenýa (aðsetur í Stokkhólmi),
Benyoucex Baba Ali frá Alsír (aðsetur í Stokkhólmi) og A.A.
Cho wdhury frá Pakistan (aðsetur í Austur-Berlín). -13. nó vember,
Mark F. Chapman frá Stóra-Bretlandi og Útstiin Din?men frá
TyrkJandi (aðsetur í Ósló). - 16. desember, Igor N. Krassavin frá
Sovétríkjunum.
Ræðismenn. Eftirtaldir íslendingar hafa verið útnefndir sem
fæðismenn á árinu: Fyrir Ítalíu: Ragnar Borg, sem var á árinu
útnefndur aðalræðismaður, en hann hafði verið ræðismaður frá
1981. - Fyrir Finnland: Sigurður Einarsson í Vestmannaeyjum.
HEIMSÓKNIR
Bruce Merrifield, aðstoðarefnahagsmálaráðherra Bandaríkj-
anna, kom til íslands í byrjun janúar og ræddi við ráðamenn. Síðar
1 sama mánuði kom Erland Lagerroth, dósent í bókmenntafræði í
Lundi, og flutti fyrirlestur. Gunter O.Eser, framkvæmdastjóri
IATA, kom til Islands íjanúar og kynnti sér flugmál. I sama mánuði
kom EIi Schwarz, yfirtannlæknir Dana, og Ieiðbeindi um tann-
vernd. í lok janúar kom Mary Dau, danskur stjómmálafræðingur,
til Islands og flutti fyrirlestur.
FundurEvrópuforseta JC var haldinn á íslandi í byrjun febrúar.
Helen S. Dunsmore, forseti Alþjóðasambands háskólakvenna,
kom til íslands síðar í mánuðinum og ræddi við íslenzkar háskóla-
konur. Tveir fulltrúar Gyllenhammemefndarinnar komu til Islands
í febrúar til viðræðna um norræna listahátíð í Gautaborg árið 1989.
I sama mánuði kom franski rithöfundurinn Michel Toumier og
flutti fyrirlestur. Fjórir menn frá OECD dvöldust á íslandi í febrúar
8
(113)