Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 161
Bogadóttir, Helga Gísladóttir, Helga Markúsdóttir, Hera
Sigurðardóttir, Hilmar Már Arason, Hjörleifur Hjálmarsson, Hlín
Astþórsdóttir, Hómfríður Jónsdóttir, Hrefna Birna Bjömsdóttir,
Hulda Oskarsdóttir, Hulda Karen Róbertsdóttir, Inga Amdís Ólafs-
dóttir, Jóhann G. Gunnarsson, Jóhanna Hinriksdóttir, Jóhanna
Jóhannsdóttir, Jón Eyfjörð Friðriksson, Jónína Agústsdóttir,
Jórunn Anna Guðjónsdóttir, Jómnn Ella Þórðardóttir, Karólína M.
Jónsdóttir, Katrín Kristín Ellertsdóttir, Kristín Gestsdóttir, Kristín
Helgadóttir, Kristinn R. Sigurbergsson, Kristján P. Asmundsson,
Lilja Margrét Möller, Lilja Ólafsdóttir, Margrét Sigursteinsdóttir,
María Eir Magnúsdóttir, Marta Aðalheiður Hinriksdóttir, Ólöf
Björg Steinþórsdóttir, Ragnheiður Árnadóttir, Ragnheiður
Guðmundsdóttir, Ragnhildur Gunnarsdóttir, Ragnhildur F.
Þorsteinsdóttir, Sesselja Ámadóttir, Siv Heiða Franksdóttir,
Sigfríður Björnsdóttir, Sigfríður Sigurgeirsdótttir, Signý
Gísladóttir, Sigríður Klemensdóttir, Sigríður Skúladóttir,
Sigurbjörg Baldursdóttir, Sigurborg Birgisdóttir, Soffía Pálsdóttir,
Sólveig Einarsdóttir, Stefanía Jörgensdóttir, Steinunn R. Amljóts-
dóttir, Steinunn Sigurbergsdóttir, Svanbjörg Sverrisdóttir,
Svanborg ísberg, Svanhildur Daníelsdóttir, Svanhvít Sverrisdóttir,
Svavar Herbertsson, Torfi Hjartarson, Unnar Eiríksson, Unnur
Guðrún Óttarsdóttir, Valdimar Harðarson, Þór Heiðar Ásgeirsson.
Stúdentspróf
1662 stúdentar vom brautskráðir á árinu (árið áður 1576). Af
þeim vom 172 brautskráðir frá Menntaskólanum í Reykjavík (189
árið áður), 151 frá Menntaskólanum á Akureyri (117), 135 frá
Verzlunarskóla íslands (112), 27 frá Menntaskólanum á
Laugarvatni (25), 195 frá Menntaskólanum við Hamrahlíð (183),
161 frá Menntaskólanum við Sund (164), 32 frá Menntaskólanum
á ísafirði (33), 81 frá Flensborgarskólanum (90), 15 frá
Samvinnuskólanum (18), 57 frá Menntaskólanum í Kópavogi (87),
93 frá Ármúlaskólanum (90), 58 frá Fjölbrautaskóla Suðumesja
(41), 148 frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti (132), 37 frá Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akranesi (36), 22 frá Menntaskólanum
á Egilsstöðum (52), 30 frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki (37),
(159)