Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 200

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 200
afmælisdaginn var haldin hátíð í Þjóðleikhúsinu og gefin út þrjú fyrstu bindin af ritum Nordals. Stuðmenn til Kína. Islenzku hljómsveitinni Stuðmönnum var í maí boðið til Kína og hélt hún þar 11 tónleika. Popphljómsveitir munu ekki vera tíðir gestir þar eystra, og þótti ferð þessi því nokkr- um tíðindum sæta. Stærsta baka (pizza) heims. í tilefni af sýningunni Heimilið 86 var að sögn forráðamanna hennar bökuð stærsta baka, sem sögur fara af. Var hún 10,3 fermetrar að flatarmáli og 3,58 m í þvermál. Stöð 2. Hinn 9. október hófust útsendingar ffá nýrri sjónvarps- stöð í Reykjavík. Meginhluti dagskrár hennar er sendur út truflaður og þurfti fólk að kaupa sér svonefnda affuglara til þess að geta horft á hana. Rekstur stöðvarinnar er fjármagnaður bæði með auglýs- ingum og gjaldi af afruglurum. Islenzka sjónvarpsfélagið rekur Stöð 2, en sjónvarpsstjóri er Jón Óttar Ragnarsson. - Hinn 11. desember hófust útsendingar Eyfirzka sjónvarpsfélagsins á dag- skrá Stöðvar 2 Tónlistarhús. I norrænni samkeppni um tónlistarhús í Reykjavík sigraði Guðmundur Jónsson arkitekt. Deilur urðu um teikninguna, þar sem sumir töldu, að ekki væri nægilega vel séð fyrir aðstöðu í húsinu til óperuflutnings. Tónlistarviðburðir. Norrænir tónlistardagar voru haldnir í Reykjavík í lok september. - Hinn 23. nóvember voru fyrstu kirkjutónleikamir fluttir í Hallgrímskirkju. Mótettukór kirkjunnar flutti sálumessu Mozarts. - í desember flutti Pólýfónkórinn Messías eftir Hándel í Hallgrímskirkju. Utvegsbankinn. Hinn 12. nóvember var birt skýrsla þingkjör- innar nefndar um samskipti bankans og skipafélagsins Hafskipa. I skýrslu þessari sættu bankastjórar og bankaráðsmenn þungum ákúrum fyrir meðferð sína á lánveitingum til skipafélagsins. Formaður nefndarinnar var Jón Þorsteinsson, fyrrverandi alþingis- maður. Vatn til útlanda. í febrúar hófst útflutningur á íslenzku vatni til Danmerkur. Það er fyrirtækið Akva sf. á Akureyri, sem selur vatnið. Vel boðiðífálka. í apríl barst íslenzkum stjómvöldum beiðni frá olíufursta einum í Dubai um að fá að kaupa hér á landi nokkra (198)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.