Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2004, Qupperneq 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004
Fréttir W
Sæskjaldbökur átu svarta tómata og eðluðu sig mun oftar en áður
Efni í
sjampói og
handáburði
hættulegt
Efni sem er aö fínna I sjampói
og handáburöi getur veriö
skaðlegt þroska taugakerfís
ófæddra barna f móöurkviöi.
Bandarískir vísindamenn
rannsökuöu áhrif efnisins á
þungaöar rottur og þá kom I
ijós aöef rotturnar komust l
námunda við efniö daglega
haföiþaö áhrifá þroska
taugakerfís unga þeirra. Efniö
er ekki bara i sjampói og
handáburöi heldur er það llka
m.a. notaö I kæiikerfum ýmis
konar og verksmiðjum. Vls-
indamennirnir hafa ákveöið
aö haida rannsóknunum
áfram þvi notkun efnisins I
ýmsar framleiðsluvörur og I
iönaöi hefur aukist. Telja þeir
llklegt aö efniö hafi sömu iam-
andi áhrifá þroska taugakerf-
is afkvæma manna og dýra. I
Evrópu gilda mjög strangar
regiur um notkun efnisins.
Athugið ald-
urstakmarkið
Nú i desember eru foreldrar
barna um allan heim hvattir til
aö vera vel vakandi og kynna sér
aldurstakmörkin á þeim fjöl-
mörgu tölvuleikjum sem börnin
setja á jólagjafa-óskalistann
sinn. Margir leikjanna eru væg-
ast sagt hrottafengnir og sumir
hverjir bannaðir innan alltað 18
ára. Yfírvöld víöa hafa þó nokkr-
ar áhyggjur því svo virðist vera
aö fjölmargir foreldar geri sér
ekki grein fyrir því að reglur um
aldurstakmörk gildi varöandi
tölvuleikina og sumir hafa ekki
hugmynd um út á hvað leikirnir
ganga, en þeir eru oftar en ekki
mjög ofbeldisfullir. Á Bretlandi
eiga þeir verslunareigendur sem
selja börnum undir aldri tölvu-
leiki á hættu að verða sektaðir
um rúma hálfa milljón Islenskra
króna eöa dæmdir í 6 mánaða'
fangelsi fyrir brotið.
SamkynhneigDiP eru jafn-
velkomnir on aörir í kirkjuna
Þorsteinn spyr:
Blessaður og sæll. Þannig er
mál með vexti að ég
hef verið að velta
fyrir mér stöðu
fjölskyldna sam-
kynhneigðra í
kristinni trú. Datt
þess vegna í hug aðskrifa þér.
Ég er sjálfur samkynhneigður
og flnnst ég oft hafa fengið
heldur kaldar kveðjur
frá kirkjunni og prest-
um. Og maður heyr-
ir fréttir utan úr
heimi t.d. frá Banda-
ríkjunum þar sem svo-
kaliaðir kristnir bók-
stafstrúarmenn
hamast gegn sam-
kynhneigðum.
Hvernig er það, að þínu mati,
erum við samkynhneigðir ekki
velkomnir í kirkjuna? Erum við
t.d. óæskilegir þar um aðvent-
una og jólin?
húmor fyrir mínum húmor
,Þessa dagana er araumaprinsinn minn að sjáli
sögðu dálítiö klisjukenndur," segir
Birna Anna Björnsdóttir rithöfund
ur. „Draumaprinsinn hefur góðan
húmor og verður líka að hafa
húmor fyrir mínum húmor. Hann
er góður inn að beini, öruggur í
eigin skinni og ástríðufullur í þvi
sem hann fæst við. Hvað útlitið varðar
þá er hann er með afgerandi kjálka -
samt enginn Ken."
Draumaprinsinn )
íaugum Jesú erum
við fyrst og fremst
Guðs börn, hvort sem
við erum hvít eða
svört, karlar eða
konur, samkyn-
hneigð eða
gagnkynhneigð.
Sæll Þorsteinn!
Já, þetta em góðar spumingar hjá
þér og þarfar. Og svo ég svari nú strax
þeirri síðustu, samkynhneigðir og
þeirra fjölskyldur em að sjálfsögðu
jafnvelkomnir og aðrir í Þjóðkirkjuna
um jólin. Og alla daga reyndar! Um-
ræðan um kirkju og samkynhneigð
hefur oft farið ffam af miklum tilfinn-
ingaþunga. Það em fika því miður
margir öfgamenn sem hafa notað
tækifærið, í skjóli umræðunnar, til
þess að ráðast á einstaklinga og sam-
tök sem þeir hafa fyrirfram verið á
móti.
Á það við bæði um þá sem vilja
koma höggi á þjóðkirkjuna og sam-
kynhneigða. Það er eins og með ann-
að, fordómar em aldrei af hinu góða.
Allt of lengi hafa fordómar ráðið för í
þessari umræðu. Það er kominn tími
til að endi sé bundinn á slíkt og að
málefhi kirkju og samkynhneigðra
séu rædd á málefnalegum gmnni.
Rétt eins og málefni kirkju og samfé-
lagsins yfirleitt. Kannski getum við
tveir reynt það hér í DV í dag?
Jesús þekkti samkynhneigð
En talandi um kirkju og samkyn-
hneigð: Jesús Krismr minnist aidrei á
samkynhneigð eða samkynhmeigða.
Og hann talar reyndar aldrei um kyn-
hneigð manna til eða frá. Þannig að
það hvort menn væm samkynhneigð-
ir eða gagnkynhneigðir hefur nú ekki
legið þungt á honum. Það er merkilegt
innlegg í þessa umræðu, finnst mér
afla vega. í augum Jesú erum við fyrst
og fhemst Guðs börn, hvort sem við
erum hvít eða svört, karlar eða konur,
samkynhneigð eða gagnkynhneigð.
Nú er það ekki svo að samkyn-
hneigð hafi ekki verið fyrir hendi í um-
hverfi Jesú. Allt í kringum Júdeu á
dögum Jesú vom margfalt fjölmenn-
ari ríki en land Gyðinga. Þar vom til
dæmis hinar svokölluðu „tiu borgir"
þar sem Grikkir réðu ríkjum frá fomu
fari. Hjá Grikkjum og í þeirra menn-
ingarheimi var samkynhneigð ekkert
tiltökumál. Jesú stytti sér meira að
segja oft leið í gegnum borgimar tíu á
ferðum sínum, en aldrei minnist
hann samt á þetta atriði. Hann hefur
samt eflaust þekkt vel fordæmingar-
orð Gamla Testamentisins í garð sam-
kynhneigðra. Um það vom helstu
andstæðingar Jesú, ffæðimenn og
farísear aftur á móti ekki jafn þögulir
og fordæmdu þeir Grikkina m.a.
vegna ffjálslyndis þeirra gagnvart
samkynhneigðum.
Spyrjið séra
Þórhall
DV hvetur lesendur til að senda inn
spurningar um hvaöeina sem snýr
að hjónabandinu og fjölskyldunni
til séra Þórhalls Heimissonar. Séra
Þórhallur svarar spurningum les-
enda í DV á þriðjudögum. Netfang-
ið er samband@dv.is.
Séra Þórhallur
Heimisson
skrifarum fjölskyldumál.
Fj ölskyldumaður inn
Kærleikurinn að leiðarljósi
Árásir á samkynhneigða í dag em
oft dulbúnar í kristilegan búning eins
og þú nefnir, með tilvimunum í Biblíu-
texta, bæði úr Gamla Testamentinu og
hinu Nýja. Þeir sem slíkt stunda
gleyma því aftur á móti að við kristnir
menn eigum að lesa lögmál hins gamla
sáttmála í Ijósi Jesú. í fjallræðunni í
Matteusar guðspjalli segir Jesús m.a.
„Dæmið ekki svo að þér verðið ekki
dæmdir," og „Allt sem þér því viljið að
aðrir menn gjöri yður, það skulið þér
og þeim gjöra." Hann undirstrikar
þannig að kærleikurinn skuli vera
hafður að leiðarljósi í lífinu, kærleikur-
inn sem dæmir ekki á grundvelli for-
dóma og vanþekkingar. Þessu vom
samtímamenn Jesú margir ekki sam-
mála og þess vegna m.a. var hann
krossfestur.
Enginn útskúfaður úr þjóð-
kirkjunni
Menn ættu þess vegna að varast að
taka orð Jesú úr samhengi til að dæma
náungann. Jesús leggur áherslu á
verðmæti allra. Samkvæmt því á kirkj-
an hans líka að starfa. Þess vegna er
enginn útskúfaður úr Þjóðkirkjunni,
hvorki um jól né í annan tíma. Það á
við jafht um íslendinga og útlendinga,
karla og kornu, samkynhneigða og
gagnkynhneigða.
Meðkveðju,
si.ÞóihaUui Heimisson
Svartir tómatar efla
Neytendur á Bretlandseyjum hafa tekið
svarta tómatinum, eða Kumato eins og
hann er kallaður, opnum örmum. Ekki
nóg með að tómaturinn sé fullur af C-
vítamíni heldur ku hann virka afar hvetj-
andi á kynkvötina. Tómaturinn er upp-
runninn á Galapagoseyjum í Kyrrahafi
og tóku menn eftir því að þær sæskjald-
bökur sem átu svörtu tómatana eðluðu
sig mun oftar en þær sem borðuðu bara
þessu rauðu venjulegu. Sainbury's versl-
anakeðjan ákvað að selja svörtu
kynhvötina
tómatana í 30 verslunum sínum í mánuð
og ekki sátu neytendur með hendur í
skauti því viðbrögð þeirra fóru fram úr
björtustu vonum. Nú hefur verið ákveð-
ið að selja svarta tómata í yfir 100 Sains-
bury's verslunum um allt Bretland. Haft
er eftir talsmanni verslanakeðjunnar að
svörtu tómatarnir hafi selst mjög fljótt
upp i verslunum 30 en því miður sé ekki
vísindalega sannað að svörtu tómatarnir
hafi sömu áhrif á kynhvöt manna og þeir
hafa á sæskjaldbökur.