Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2004, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 2004 3
Horfl í glogga ó Laugavegi
Jens Péturs-
son Klæðirsig
eftir veðri.
Það voru fáir á ferli á Lauga-
veginum í gær. Enda rigning og snjór og rok á víxl. Ekta íslenskt
veður myndu einhverjir segja.
Gamall maður á göngu lét veðrið ekki hafa áhrif á sig. „Ef
maður er vel klæddur er allt hægt,“ sagði hann og kynnti sig
sem Jens Pétursson, íbúa á Grettisgötu.
Jens stoppar til að horfa í upplýstan búðarglugga. Jólin eru
að koma og verslunartörnin hafin.
„Ég er lítið fyrir þessar verslunarmiðstöðvar. Uss, uss, suss,"
segir Jens. „Maður fær bara innilokunarkennd. Það er miklu
betra að rölta héma eftir Laugaveginum.“
Klukkan er að nálgast fjögur og vindinn hefur eitthvað lægt.
í veðurfféttum kvöldið áður hafði Siggi Stormur spáð auknum
hita með deginum. Hann hafði ekkert minnst á snjóinn sem
kyngdi niður um hádegisbilið.
Sem betur fer bræddi rigningin snjóinn og spáin hélt. En
bara rétt svo.
Jens Pétursson sýnir á sér fararsnið. „Ég á pantaðan tíma hjá
rakara,“ segir hann. Gömul kona gengur hjá með innkaupa-
poka. Ungur maður með barnakerm fer varlega yfir götuna. Og
Jens kveður. Röltir niður Laugavegirin. Framhjá Bónus og
Svarta Kaffinu áleiðis til rakarans.
Það er h'f á Laugaveginum þennan grámóskulega mánudag.
Líf undir bemm himni. Ekki glerþaki mollanna.
Spurning dagsins
Er jólaundirbúningnum lokið?
Stressa mig ekki
lengurfyrirjólin
„Nei, ég er að þessu eftir hendinni írólegheit-
um. Ég er ekkert að stressa mig á þessu lengur
og það gerir ekkert til þó að það leynist rykkorn
hér og þar. Það er hægt að halda
þess vegna."
Sólveig Svavarsdóttir leikskóla-
kennari.
„Nei, ég er eig-
inlega ekkert
byrjaður. Það
ersvomargt
breytingum
undirorpið hjá
méren ég finn
þegar engin
eru börnin að minna er viðhaft.
Minn undirbúningur er meira
fólginn í að keyra um bæinn og
skoða jólaskreytingar."
Bjarni Hafþór Helgason
fyrrv. sjónvarpsmaður.
„Nei, honum er
ekki lokið.
Hann er bara
rétt að byrja
en í vinnunni
er ég búinn að
undirbúa það
sem þarf. Ég er
hins vegar ekki byrjaður að
kaupa gjafír og á eftir að
skreyta allt hjá mér."
Guðmundur Sigurðsson
organisti.
„Hann er ekki
byrjaðuren
hann felst að-
allega í að
setja upp jóla-
skraut og
kaupa gjafír. Ég
á eftir að
kaupa þær allar en ég er byrjuð
að hlusta á jólalög í bílnum."
Anna Margrét Björnsson
ritstjóri.
„Nei, það er
frekar að segja
að hann sé
ekki byrjaður.
Konan sér um
þetta að hluta
en skiptingin
er að mestu óljós á milli okkar.
Annars er ég svo lítill jólakarl. “
Sigurgrímur Skúlason.
Misjafnt er hve fólk er fljótt að gera allt sem þarffyrir jólin.Margir
gera ekkert fyrr en á síðustu stundu. Aðrir eru búnir að öllu mjög
snemma og njóta þess að vera til á aðventunni.
Bandarísk enska
og bresk
/ Bandaríkjum Noröur-Ameiíku og
á Bretlandi er enska ríkjandi tungumál
meö ótal blæbrígöum í íramburöi
beggja vegna Atlantshafsins. En
bundruö oröa bafa ólúca merkingu
vestan hafs og austan ogbér eru nokk-
urdæmi:
i . mm 11
ORÐ BANDARÍSKA BRESKA
(búð Apartment Flat
Bifreið Automobile Motorcar
Lyfta Elevator Lift ‘
Franskar kartöflur French fries Chips
eða freedom fries
öskukarl Garbage man Dustman
Sokkabönd Garters Suspenders
Bensih Gasoline Petrol
Lögmaður Lawyer Solicitor
Blaðasala Newsstand Kiosk
Símaklefi Phone booth Call box
Kartöfluflögur Potato chips Crisps
SPAICMÆLI
„Horfíð á feg-
urðina alltí
kringumykkur
ogveríð ham-
ingjusöm"
AnneFrank
1929-1945.
ÞAÐ ER STAÐREYND..
.. að Elísabet I. Eng-
landsdrottning átti
3.000 kjóla.
ÞAU ERU SYSTKINI
Leikkonan og trommarinn
Halldóra Geirharðsdóttir leikkona og Kormdkur Geirharðsson trommari og
vert á Ölstofunni eru systkini. Faðir þeirra er Geirharður Þorsteinsson arkltekt
sem meðal annars er ábyrgur fyrirþvi að hafa hannað skipulag Breiöholtsins.
J.Stóri bróðirþeirra Halldóru og Kormáks erÞorsteinn Geirharðsson arkltekt ogÁ
r iðnhönnuður. Halldóra vakti fyrst athygli fyrir skemmtHega framkomu með
hljómsveitinni Risaeðlunum og var þá oftast kölluð Dóra Wonder. Kormákur
-------- , eða Kommi eins oghann er oftast kallaður hefur verið trommari íýmsum
hljómsveitum jafnframt þvl sem hann hefur rekiö bari og fataverslun.
Amerískar
lúxus heilsudýnur
Berðu saman verð og gæði
Techm&wsy voadvdnccd. i* 's
ITURN-FREE
_____ „ .
fff' .
K > ■< T
... •
..!dtf*—
ekkjan
Skipholt 35 Simi 588 1955 www.rekkjan.is