Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 7
ÐV Helgarblað okkur, FRÉTT VIKUNNAR Vandaðir slökunarstólar með leðuráklæði og skemli a Verð áður kr. 73.000.- Italsofa Bycast leður 3+1+1 Verð kr. 255.000.- 2ja ara ábyrgð m w N Italsofa Sófasett 3+1+1 með slitsterku áklæði sem auðvelt er að þrífa. Verð kr. 179.000.- Frábært úrval af ítölskum leðursófasettum. Gæði og gott verð! Jólagjafirnar Blaðagrindur m/glerborði kr. 15.000.- Fatahengi kr. 9.900.- Nýkomin sending af glæsilegum Nvkomið mikið úrval af hornsófum Lifseigur miltis- brandurinn „Ég varað koma frá út- löndum og er varla búinn að nááttum hér en ég held að ég segi frétt vikunnar vera miltisbrandinn. Mér finnst aldeilis ótrúiegt hvað þetta tifir lengi Ijörðinni.“ Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri Skattalækkanir stjómarinnar „Ég er svolítið með hugann við skatta- lækkanirnar, við fyrstu sfn leggjast þær vel ímann.Enverður þá dregið úr þjónustu á ein- hverjum svið- um?Eruþetta raunverulegar lækkanireða bara tilfærsla? Maður veltir þessu fyrirsér." Elín María Björnsdóttir sjónvarps- kona Kristján flottur „Frekari fréttir afframkomu Kristjáns Jóhannssonar i Kastljósi eru mínar fréttir vikunnar. Mér fannsthann frá- bær í sjónvarp- inu, og stend fullkomlega með honum. Ekkierspurt um það sem velergert bara potað og krukkað, ég stend algjörlega með Krist- jáni.“ Ari Alexander kvikmyndagerðar- maður AstandiS (Afríku „Að mínu mati er frétt vikunnar áframhaldandi skelf- ingarástand í heimsálfunni Afríku, til dæmis af börnum í Súdan og Úganda en nú erHjálpar- stofnun kirkj- unnarað safna fyrir þau síðartöldu. Á aðventunni hrökkva margir í sam- viskugírinn og setja smápeninga í söfnunarbauka en hugsa svo ekki um vandann meira.“ Valgerður Matthíasdóttir arkitekt og dagskrárgerðarmaður 79 afstöðinnií Hafnarfirði Kvikmyndasafn íslands sýnir hina sígildu kvikmynd 79 af stöðinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 16 í dag. Myndin var gerð árið 1962 eftir sam- nefndri skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar. Daninn Erik Balling leikstýrði en myndin hét Pigen Gogo á hans tungu. Ragnar leigubílstjóra leikur Gunnar Eyjólfsson en hina glæsilegu konu Gógó leikur Krist- björg Kjeld. Með þeim takast ástir en Gógó á einnig amerískan elskhuga sem Ragnar veit ekki um. En þegar hann kemst að hinu sanna bregst hann á ofsafenginn hátt. Hornsófi með slitsterku áklæði sem auðvelt er að þrífa. Verð kr. 155.000.- V______________________________________________ Humarhúsið eitt þriggja beztu veitingahúsa landsins lónas Kristjánsson húsqöqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 Opið virka daga 10-18 - Laugard. 11-18 - Sunnud. 13-16 __________________________________________________) KÍ-tr Nylon Stúlknasveit Ein- ars Bárðarsonar /'""'X heldur áfram að . trylla landann lega ekki sitt eftir . '. *■ /* liggja ijóla- ösinni. Nylon- flokkurinn hefur seltgrimmtaf fyrstu plötu sinni undanfarið, alls eru 5.500 eintök seld út aflager af ■■■— 100% Nylon sem þýðir að stúlkurnar eiga inni gullplötu. Samkvæmt upplýsingum frá„pabba" þeirra, Einari sjálfum, fá þær gullplöt- una afhenta í næstu viku. Hugtakið„af ^ lager" þýðir reyndar ekki að 5.500 eintökséu ri spilun i geisla- spilurum æstra aðdáenda þeirra stúlkna, en vart líður þóá löngu áður en svo verður.í næstu viku verða út- gáfutónleikar j Nylonsýndirá ~ Popptívi en um helgina fara þær um viðan vöII að árita. Eftir jól fá svo meikdraumarnir séns þegar Nylon tekur upp nokkur lög á ensku fyrir fulltrúa erlendra plötufyr- irtækja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.