Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 7 7. DESEMBER2004
Helgarblað DV
Fréttaskýring
Það þykir ekki tiltökumál fyrir leikara í dag að koma fram nakinn í kvikmyndum. Það
er sjaldgæft að leikari fari fram á að koma ekki fram nakinn eins og Natalie Portman bað leikstjórann
Mike Nichols um í mynd hans „Closer‘\ Flestir láta nærbuxurnar falla með glöðu geði, hvort sem um er
Natalie Portman Þegnrhin feimna
Natalie Portman bað leikstjorann Mike
Nichols um að klippa út nektarsenur
með henni inýjustu mynd hans„Clos-
er og þóttiþað nokkuð fréttnæmt.
Halle Berry Fékk hálfa milljón
dollara fyrir hvora af túttunum
sinum i myndinni„Swordfish .
Nicole Kidman Ein af
þeim sem reglulega kastar
klæðum imyndum sínum.
að ræða konur eða karla.
gerst hefur á
þessum vett-
vangi síðustu
McBride.
Meg Ryan Reyndiað
bjarga sfnum ferli
með því að Idta allt
flakka f„ln The Cut".
ár,“ segir
Engin nekt í 30 ár
Kvikmyndagerðarmenn hófu að
mynda leikara án fata á tímum þöglu
kvikmyndanna. En skömmu eftir að
Hedy Lamarr lagðist til sunds setti
Hollywood sig í nektarbann með
svokölluðum „Production Code“ sem
ekki var afnumið fyrr en 1967. Á þeim
tíma voru evrópskir leikstjórar farnir
að nota nekt mikið í sínum myndum.
Gott dæmi um það er hið langa opn-
unaratriði í „Contempt" einni af
myndum Jean-Luc Godard þar sem
Brigitte Bardot spókar sig um á evu-
klæðunum. Og fyrir þrjátíu árum
þóttu senur á borð við Marlon Brando
að nota smjör til að auðvelda sér sam-
farir í „Last Tango in Paris" og Jon
Voight og Brenda Vaccaro í rúminu í
„Midnight Cowboy" ofurdjarfar en í
dag þykja þær svo sem ekkert tiltöku-
mál.
Það er peningur í þessu
Hvað sem öðru líður virðist fólk
ekki getað fengið nóg af nöktum stór-
stjömum og McBride hefur fundið
leið tíi að þéna vel á þeirri eftirspurn.
Hann hefur tekið táningadrauminn
sinn og breytt honum í fyrirtæki sem
þénar milljómr dollara á hverju ári og
veitir 30 manns vinnu. Hér er átt við
framangreinda vefsíðu hans Mr-
Skin.com. McBride kemur oft fram í
íjölmiðlum eins og t.d. í útvarpsþætti
Howard Stem þar sem hann veitir hin
svokölluðu AnatomyAwards. Fjöldi af
svipuðum vefsíðum er til, allt frá
Celebrity Sleuth tímaritinu sem er for-
veri þeirra allra og upp í Celebrity
Nude Database þar sem finna má
þúsundir nektarmynda af frægu fólki
teknar með eða án vilja þess.
Hinn nnkli sannlei
í Hnllywnod og víð
,Á okkar dögum em fáar stjörnur
feimnar við að kasta öllum klæðum á
breiða tjaldinu. Því var það að þegar
hin feimna Natalie Portman bað leik-
stjórann Mike Nichols um að klippa
út nekiarsenur með henni í nýjustu
mynd hans „Closer" þótti það nokkuð
frétmæmt. Portman er í augnablikinu
hin sjaldgæfa stjama sem viU hylja
nekt sína meðan flestir aðir í
Hollywood, karlar sem konur, láta
nærbuxurnar falla með glöðu geði."
Þannig hefst umfjöllun Steve Ryfle á
vefsíðunni Netscape Celebrity um
nekt í kvilcmyndum sem hefur aldrei
verið meira áberandi en allra síðustu
ár.
Samliliða þessu hefur orðið tölu-
verð umræða vestan hafs um hve
klæðalitlar kvenstjömur em nú til
dags er þær mæta á allsJcyns athafnir,
boð og uppákomur. Og ef Jdæðnaður
Portman er í augna-
blikinu hin sjaldgæfa
stjarna sem vill hylja
nekt sína meðan flest-
ir aðrir í Hollywood,
karlar og konur, láta
nærbuxurnar falta
með glöðu geði.
þeirra hylur líkamann á annað borð er
líklegra en ekki að um gegnsætt fata-
efni sé að ræða. Gott dæmi um þetta
er klæðnaður Britney
Spears á Billboard-verðlaunaafhend-
inguna í vikunni. Að sögn viðstaddra
hefði Britney allt eins getað mætt nak-
in því kjóll hennar var gegnsær og
huldi nánast ekkert.
En hugsanlega gæú þessi nekt
heyrt sögunni til í Bandarikjunum að
minnsta kosti þar sem hin kristilegu
gildi ráða nú lögum og lofum og urðu
þess valdandi að George Bush forseti
komst tii valda. Þeir sem ríða ffernst á
siðgæðisbylgjunni þar í landi vilja
væntanlega fá eitthvað fyrir sinn snúð
og væntanlega þýðir það að leikarar
þurfi í auknum mæli að hysja upp um
sig buxumar á næstu ámm.
Næstum hver einasta nakin
Næstum hver einasta leikkona á A-
listanum í Llollywood hefur komið
fram nakin í kvikmynd. Sumar gerðu
það áður en þær urðu ofurfrægar eins
og Reese Witherspoon í „Twilight" og
Catherine Zeta-Jones í „The Mask of
Zorro“. Nokkrar leikkonur notuðu
nelct til að koma ferli sínum á skrið
eins og Halle Berry í „Monster Ball“ og
Kate Winslet í „Titanic“. Aðrar hafa
kastað klæðunum reglulega eftir að
þær urðu ofúrstjömur eins og Angel-
ina Jolie í „Taking Lives" og Nicole
Kidman í „Cold Mountain". Og svo
höfum við Meg Ryan sem reyndi að
bjarga sínum ferli með því að láta allt
flakka í „In The Cut“.
Mr. Skin hefur orðið
„Halle Berry sannaði það að leik-
kona getur fengið mikið lof fyrir
djarfar nelctarsenur eins og í
„Monster Ball" segir Mr. Skin eða
James McBride sem rekur vefsíðuna
MrSkin.com og er höfundur bókar-
innar Mr. Slcin Skincyclopedia sem
væntanlega er á jólabókamarkaðinn í
Bandaríkjunum. „Hún Maut verðlaun
fyrir frammistöðu sína og fékk hálfa
milljón dollara fyrir hvora af túttun-
um sínum í myndinni
„Swordfish" sem fylgdi á eftir. Hún
virðist hafa komið af stað einhverri
hreyfingu meðal annarra toppstjarna
sem hafa síðan verið iðnar við að sýna
á sér kroppinn á breiðtjaldinu."
Karlarnir einnig naktir
Karlamir í Hollywood em ekld síð-
ur áfjáðir í að láta nærbuxumar falla
eins og berlega sést í þremur kvik-
myndum sem em til sýninga vestan
hafs þessa dagana. Þetta em mynd-
imar „Alexander", „Sideways" og
„Kinsey" þar sem stjörnumar spóka
sig allsnaktar. Og það em berir rassar
um allt, George Clooney, Tom Cruise,
Brad Pitt, Denzel
Washúngton, Ewan McGregor og fleiri
hafa verið alls ófeimnir við að koma
fram naktir í kvikmyndum sínum.
Kynlíf í kvikmyndum vestan hafs hef-
ur löngum verið umdeilt en greinilega
er búið að henda mörgum gömlum
tabúum út um gluggan í iðnaðinum
þessa dagana.
Hedy Lamarr nakin 1932
En hvaða staðla er miðað við á
mælistilcu nektar í kvilcmyndum?
McBride segir að fyrsta neldarsena
með ofúrstjömu hafi verið í myndinni
„Ecstasy" sem gerð var árið 1932. Þar
sést Lamarr skella sér til sunds í skóg-
artjöm og sést barmur hennar greini-
lega í þeirri senu.
Hins vegar telur
McBride að núver-
andi nektarbylgja
hafi hafist með sen-
unni um votan
draum í myndinni
„Fast Times at
Ridgemont High"
þegar Phoebe Cates
afklæddist bikini-
toppi sínum. „Að
mínu mafi má rekja
allar nelctarsenur
síðan til þessarar
stundar og hún var
forveri alls sem
Hedy Lamarr Fyrsta ofurstjarnan til
að koma fram nakin ikvikmynd.
KOLAPORTIÐ
Pantadu bás á
besta sölutíma
á jólamarkaöi
Kolaportsins
p|i -5 i
S: 562 5030* ^ |
fc4' ** .^3?^ - 4 V. t ^fcl%'
OPIÐ UM HELGINA FRÁ KL. H-17