Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Page 16
7 6 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 Helgarblað DV Gísli Ásgeirsson og Matthías Kristiansen voru kennarar um rúmlega tveggja áratuga skeið. Þeir höfðu ekki efni á því og söðluðu um heldur betur. Þeir stofnuðu þýðingaþjónustuna Túnfiska fyrir hartnær 16 árum og hafa rekið hana með góðum árangri. Þeir hafa nú meðal annars lifibrauð af póker! Gísli DV-myndE.ÓI póker en ekki upp á peninga! „Mér þykir of vænt um peningana mína til að leggja þá undir í svona spili. En ég spila og tefli jöfnum höndum á netinu. Það er mjög auðvelt að spila póker frítt á netinu sér til skemmtunar. Og þetta er alvöru póker. Netið er nýjasti leikvöllurinn okkar og ég er með eins og aðrir. Leikir og spil af þessu tagi hafa færst að miklu leyti inn á netið. Skákin, til dæmis, Hellismenn og Hróksmenn geta upplýst um það. Þeir eru mjög framarlega á skákinni á netinu. Tilkoma netsins hefur brotið niður alla múra og landa- mæri. Nú þurfa menn ekki lengur að leita út fyrir landsteinana til að takast á við menn í öðrum heims- hlutum. Af vinsælum netsíðum má nefna partypoker.com og empirepoker.- com.“ Viðmælandi DV gefur h'tið fyr- ir það að einhverjum kunni að koma það spánskt fyrir sjónir að fýrrverandi kennari, og grandvar einstaklingur eftir því, sé að fást við póker sem hefur á sér illt orð. Þar eru augljósir fordómar á ferð að mati Gísla. „Ég legg þetta allt að jöfnu, spil af ýmsu tagi, tafl, póker. Það má spila póker upp á kaffibaunir, tannstöngla og eldspýtur og hafa gaman af. Þetta er hugarleikfimi. Það er hægt að hafa gaman að öllum svona íþróttum en það er einnig hægt að hafa ógagn af þeim. Iðka má alla leiki og íþróttir sér til vandræða og finna á þeim slæmar hhðar. Það er einfaldlega undir hverjum einstaklingi komið hvemig fer og ég hef kosið að hafa gaman af öllum spilum." Hjákátlequr tvískinnunqur á íslandi Óhjákvæmilega berst tahð að hin- um hjákátlega tvískinnungi sem ríkir á íslandi gagnvart fjárhættuspilum. Ríkið hefur rekið, eða lagt blessun sína yfir, fjárhættuspil í ýmsum myndum til margra ára og er þá vísað til kassa, happadrættis og getrauna. í slíkum leikjum geta menn tapað því sem þeir vilja. „Svo eru menn með smámuna- semi eins og þá að kæra menn fýrir að spila í heimahúsum! Þetta er ná- kvæmlega eins og með bjórinn á sínum tíma. Það þurfti mann á borð við Davíð Scheving Thorsteinsson til að fórna sér og benda á vitleys- una í þessu. Eða áfengisauglýsing- arnar sem eru fyrir hvers manns augum.“ Það sem gerir bann á spilavítum þar sem lögð er stund á póker, black jack og rúhettu enn hjákátlegri er vit- anlega sú staðreynd að menn geta spilað öll þessi spil á netinu með því einu að leggja fram númer á greiðslu- korti og kaupa spilapeninga. Ekkert bannar það og menn geta spilað fyrir ótmarkaðar upphæðir. og Matthías ísjónvarpsþáttunum fá menn smjörþefinn af spennunni.„Fyrir and- rúmsloftið, spennuna, ókeypis drykki sem þrýstnar og fákkeddar glæsimeyjar bera i | þig„. menn sætta sig við að tapa efþvier að skipta og það er hið rétta hugarfar." Spilavíti merkingarhlaðið orð „Þó menn séu að rembast við að loka spilasölum getur hver sem er eytt að vild og spilað rassinn úr bux- unum. Ekki máhð. Fólk fer sínu fram.“ í raun er ekkert sem er því til fýrirstöðu að menn tapi hundrað þúsund krónum hæglega á einum fótboltaleik í Lengjunni svo dæmi sé tekið. „Þú getur veðjað á hvað sem er nú þegar, tapað eða unnið eftir atvik- um. Og aht er þetta með góðu sam- þykki stjómvalda. En af einhvetjum ástæðum má ekki leggja undir sé til staðar spilastokkur og grændúkað borð. Það þykir voðalega slæmt," segir Gísh og telur fordómana senni- lega eiga rætur að rekja til hins merkingarhlaðna orðs: Spilavítis. Orð sem ltklega kom fram einhvern tíma á 3. áratugnum. Eins og áður sagði er pókerinn Gísla sem hugaríþrótt svipuð tafli. Og hann hefði ekkert á móti því að hella úr einni kohu í heimahúsi og spá í andstæðingana ef því væri að skipta. „Reikna út líkur og svona. En ég myndi aldrei ganga lengra. Gleymum því aldrei að sá sem ætlar að fara í fjárhættuspU með það fýrir augum að græða tapar yfirleitt. Þrýstnar glæsimeyjar og ókeypis drykkir Og sá sem fer í spUavíti f Banda- ríkjunum skal hafa það hugfast að húsið tekur aUtaf 80 prósent af því sem gestimir koma með í hús.“ Gísh segir enda aUt annað viðhorf tU fjár- hættuspUa ríkjandi í Bandaríkjunum. Með heimsókn í spUavíti em menn einfaldlega að borga fyrir skemmtun- ina. Gera ráð fýrir því að tapa. „Fyrir andrúmsloftið, spennuna, ókeypis drykki sem þrýsmar fáklæddar glæsi- meyjar bera í þig... menn sætta sig við að tapa ef því er að skipta og það er hið rétta hugarfar. Við fáum smjör- þefinn af því hversu skemmtUegt þetta er í gegnum sjónvarpsþættina," segir GísU sem fer að tala um veðrið aðspurður hvort hann sé þá ekki tíð- ur gestur í spUavítum úti í hinum stóra heimi. Gísh og Matthías störfuðu sem kennarar í Hafriarfirði við góðan orðstír í rúm tuttugu ár. Þrátt fyrir að vera horfnir á braut hafa þeir miklar meiningar um gang mála í kennara- deUunni og Gísh telur ekki fráleitt að ætla sig hafa skrifað meira um hana en flestir aðrir á bloggsíðu sína (mal- bein.blogspot.com). „Ég hætti að kenna árið 1997 eftir tuttugu og tveggja ára starf. Og Matthías hætti árinu á undan mér. Ég hafði ekki efni á þessu lengur. Nú erum við tU húsa á Laugavegi 163A undir heitinu Þýð- ingar og textaráðgjöf og unum hag okkar vel.“ Með póker á bóu stigi „Jájá, ég er með pókerdeUu á háu stigi. Og þegar ég fæ deUu fýrir ein- hverju þá kynni ég mér það gaum- gæfilega. Ég hef kynnt mér aht um póker og einkum þetta sérstaka af- brigði sem heitir „No limit Texas hold’m". En tíl ótal afbrigði af póker," segir Gísh Ásgeirsson þýðandi og sér- legur áhugamaður um póker. Það sem kemur ffarn í fýrirsögn þessa viðtals er hugsanlega viUandi þó engu sé logið. GísU og félagi hans Matthías BCristiansen hafa vissulega meðal annars lifibrauð af póker en á þann hátt að þeir þýða og lýsa atburðarásinni í pókerþáttum sem nú eru á dagskrá Sýnar. Stór- kostlega skemmtUegir þættir enda eru sjónvarpþættir um póker eitt vin- sælasta sjónvarpsefnið í Bandaríkj- unum. Vinsælt sjónvarpsefni GísU játar fúslega að fýrirfram hefði hann talið gersamlega útUokað að búa tU sjónvarpsefni úr póker. „En það er hægt með hinni frábæru tækni sem Kaninn hefur yfir að ráða. Þeir kunna að setja þetta ffarn. Ég veit um menn sem fylgjast spenntir með þótt ótrúlegt megi virðast." AUur þessi peningur sem lagður er í að halda pókermót er lýsandi fyrir það hversu mikUlar athygli þessi iðja nýtur. „Og menn eru ekkert að spila upp á einhver kennaralaun. Stærsti potturinn sem ég man eftir var aUs- 1,3 mUljónir dala. Og þar af fékk sig- urvegarinn rúmlega hálfa mUljón dala sem er um það bU 30 miUjónir króna." Gísh er hafsjór af upplýsingum um póker og sögu spUsins. Bandarík- in eru föðurland pókersins og Gísli segir að mönnum verði fljótlega hugsað tíl fljótabátanna á Mississippí og þaðan breiddist leikurinn út. „Sér- staldega eftir borgarastyrjöldina, þá höfðu menn Ktið annað að gera en spUa og urðu ákveðin þáttaskU þegar hermennimir komu heim. Þá tóku menn að spUa heima hjá sér og þannig breiddist pókerinn mjög hratt út. Sértæk pókerorð eru mörg tengd fljótabátunum og hermennsku." Heppni hverfandi í pókernum Gísh er kominn á fljúgandi ferð við að þylja upp hina athyghsverðu sögu pókersins sem hann heffir kynnt sér í þaula. Það verður að bíða betri tíma. Það afbrigði sem spUað er í „World Series of Poker" þáttunum sem Gísh þýðir og lýsir svo í sjón- varpinu ásamt félaga sínum Matthí- asi er að hans sögn skemmtílegasta afbrigðið. „Þar reynir á útsjónarsemi og blekkingaleikni. Að kunna að lesa andstæðinginn og sjá út hvað hann hefur. Ég hef sannfærst um það í þessum þáttum að það skiptir engu máh hver byrjar með mestu fjárhæðina. Besti „Þó menn séuað rembast við að loka spilasölum getur hver sem er eytt að vild og spilað rassinn úr bux- unum. Ekki mátið. Fólkfersínufram" spUarinn tekur þetta. Þetta var tíl dæmis áberandi í boðsmóti þar sem í úrshtum var náungi að nafiii Layne Flack, atvinnumaður sem háði úr- shtaeinvígi við Jerry Buss, eiganda Lakers. Þar sást glögglega munurinn á atvinnumanni og góðum áhuga- manni. Flack blekkti Buss gersam- lega upp úr skónum og virtist aUtaf vita hvað Buss hafði á hendi." Spilar en ekki upp á peninga Aðspurður segist Gísli spila jakob@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.