Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Síða 17
-I
Fullveldiskakan fæst
í bakaríum okkar
í tilefni fullveldis íslendinga 1. desember 1918 bjóðum við landsmönnum bragðgóða
súkkulaðiköku með ekta súkkulaðikremi - Fullveldisköku íslensku þjóðarinnar.
Kakan fæst aðeins í bakaríum innan Landssambands bakarameistara. Gættu að
merkinu okkar á þínu bakaríi!
Icelandair er samstarfsaðili
Veljum íslenskt - og allir vinna.
RISALUKKUPOTTUR Á ÞORLÁKSMESSU
Allir þátttakendur í landsleiknum hafna í risalukkupotti þar sem
30 heppnir íslendingar hljóta veglega vinninga frá íslenskum
framleiðendum, gulismiðum, snyrtistofum og fleiri fyrirtækjum
innan SI. Að auki hreppa tveir heppnir íslendingar veglegan ferða-
vinning fyrir tvo á áfangastað Icelandair að eigin vali.
VERÐUR ÞU DREGINN UT I DAG?
Við bjóðum landsmönnum að taka þátt í glæsilegum landsleik
bakara og landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna
í bakaríum okkar um land allt. Viðskiptavinum, sem velja íslenskt,
býðst að skrifa nafn sitt og símanúmer aftan á kassakvittunina
og stinga henni í lukkubox í viðkomandi bakaríi. Glæsilegar
gjafakörfur í vinning í hverju bakaríi á hverjum degi.
ICELANDAIR
BRJÓTUM BRAUÐ UM JÓLIN
Alla daga fram að jólum bjóðum við nýbökuð brauð, smákökur, lagtertur, laufabrauð, ávaxtakökur,
jólabrauð, piparkökuskreytingar og margt fleira. Að auki fá viðskiptavinir óvæntan glaðning í boði
landsátaksins meðan birgðir endast.
Landssamband
bakarameistara
-labdlKI-
Samtök iðnaðaríns
ALLTAF NÝBAKAÐ - ALLTAF FERSKT - ALLTAF UÚFFENGT