Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Side 26
26 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 Helgarblað DY A'nuntiuitticiitnit Hrukkubani „Þó ég hafi ekkert á móti sólargeislunum nota ég hrukku- banann frá Lancome svona til að draga að- eins úr þeim dýpstu og slétta mig svolítið og frá þeim á ég líka hraustlega kinnalitinn." Ávöxtur aðventunnar „En það þýðir nú lítið að bera þetta allt á sig ef maður hugsar ekk- ert í sxg. umþa ig- Á 1 Jólaepli „Ég er af kynslóð sem tengir epla- lykt jólunum. Þess vegna hef ég líka epli með í för en ekki síður vegna þess að epli á , dag heldur læknin- um í burtu, „An apple í day keeps the doctor away” eins og Bretar segja." að sem maður setur ofan þessum árstíma þykir mér réttast að eiga klementínu eða mandarínu í snyrtibudd- unni ef mig skyldi skyndilega langa í eitthvað sætt.“ Gerður G. Bjarklind, þulur hjá Ríkisútvarpinu, er á kafi í jólastandinu enda mikið jólabarn. Um áramótin hverfur hún frá RÚV eftir áratuga starf og ætlar að einbeita sér að eiginmanni og sveitasetri. „Þar hef ég ekki mikið fyrir að dedúa við mig, en í vinnunni hef ég alltaf verið pjattrófa upp á gamla móðinn. Ég hef frekar venjulega og vandræða- lausa húð og er ekkert að æsa mig yfir sólargeislunum sem birtast í andlitinu með aldrinum. Ég nota ekki mikið af snyrtivörum, aðallega maskara, varalit og svolítið meik því ég hef mjög Ijósa húð. En heima og á sveitasetrinu skelli ég bara á mig góðu næringarkremi og læt það duga." Púður frá Asíu „Liturinn á púðrinu mínu heitir Warm Beige og það er frá Shiseido. Ég dusta því aðeins yfir andlitið þegar meikið er komið á sinn stað, svona til að fríska aðeins upp á mig." Ofur náttúrleg „Á meiktúpunni minni ffá Lancome stendur að það sé ultra naturelle, við skuium bara segja að ég hafi þá ofúr nátturlegan húðlit." Fiðrlldi á flugi Einfalt aö sjá en nnjög tign- ariegt. Englar eru ekki bara jólaskraut Þeir fara líka vel á bökum kvenna. ömmur koma líka. Ef stelpan er yngri en 18 ára þarf leyfi frá foreldr- um og þær yngstu verða að hafa foreldra með sér því þeirra er þá að fylgjast með að vel og rétt sé farið með húðina meðan hún er að gróa en það tekur viku til 10 daga. Á með- an er ekki rétt að Uggja í baði, fara í sund eða hggja í heitum pottum." ÍBúri í „Konu tattúi . w þeirra Skoðanir manna á ágæti og feg- urð húðflúrs eru vissulega margar og ólíkar en óhætt ætti að vera að fuUyrða að fáar aðrar aðferðir mannskepnunnar til að fegra sig og skreyta eru sígildari. Húðflúrið hefur margoft verið fundið upp um aUan heim og semúlega af tómri tílvUjun. Nýuppréttur og þrammandi maður- inn þurfti ekki annað en að stinga sig á sótugu beini og sjá; húðflúrið varð tíl. Staða og stétt Fyrir að minnsta kosti 6000 árum státuðu Evrópubúar sig af húðflúri sínu og tálguðu sér húðflúraðar styttur. Á sama tíma þótti egypskum hirðdömum og hofgyðjum fátt fínna en fagurt húðflúr. Forfeður okkar, Keltar og Germanar, hreyktu sér af flúrinu, konur og karlar árétt- uðu með því stöðu sína, stétt, hreysti og annað ágæti. Víkingum þótti skraut af því, krossfararnir höfðu á sér trúarleg tákn svo þeir fengju kristilega útför meðal Búri í Stúdíó 54 á Laugaveginum ,Konur frá 15 til 30 ára eru hrifnar af rattúi en hmgað koma líka mömmur :?irra eða ömmur." ókunnra í fjarlægum löndum. Kóng- ar og keisarar voru tattúveraðir, glæpamenn og vændiskonur, svo ekki sé talað um sjómenn. Kirkjunn- ar menn voru að sjálfsögðu ekki hrifnir af húðflúri, töldu slíkt van- helga sköpunarverk Guðs. f fylgd með fullorðnum f upphafi 21. aldarinnar finnst mörgum konum fátt fi'nna og meira lokkandi en húðflúr á mjöðm, öxl, baki eða ökkla, stór og smá. Nokkrar húðflúrunarstofur eru reknar í mið- bæ Reykjavíkur, ein þeirra heitir Stúdíó 54 og er til húsa á Laugaveg- inum. „Konur eru jafii hrifnar af tattúi og karlar," segir Búri í Stúdíói 54. „Þetta er töluvert í tísku hjá þeim núna. Margar þeirra velja sér minni myndir og tákn en karlar en ef þær fara í stóra flúrið er skrautið oft lit- ríkara og fíngerðara en á körlum. Þær láta gjaman setja flúrið á bak, mjaðmir og fótleggi frekar en hand- leggi. Flestar eru frá svona 15 ára til þrítugs en mömmur sumra og „Þetta er skrautlegt, fallegt og persónulegt. Ég og vinkona mín innsigluðum vináttuna með þessu flúri. „Ég er með mörg Iftil en langaði í eitt stórt. Sá mynd af þessuí sérblaði og við breyttum henni aðeins." „Profin voru búin í menntó og ég vildi halda upp á það og vorið með varanlegum hætti, „Þetta þýðir bæði Anna og ég. Mamma heitir Anna og ég lét flúra þetta á mig handa henni Bakdreki úr Stúdíói 54 Litríkur, timafrekur, reiður og gleesilegu:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.