Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Page 46
46 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004
Helgarblað DV
Stjörnuspá
Auður Haralds rithöfundur er 57 ára í
dag. „Konan eyðir ekki lengur tíma (að
velta sér upp úr mistökum gærdagsins
og það er gott. Hér upplifir hún sjald-
séða kyrrð innra með sér. Viðurkenning
fyrir vel unnið starf
birtist þar sem
eitt leiðir af
öðru í jákvæð-
um skilningi,"
segir í stjörnu-
4 spánni hennar.
Auður Haralds
VV Mnsbennn (2o.jan.-i8.febr.)
\\ -----------------------------------
I desember yfirstígur þú tak-
markanir þínar og treystir á líðandi
stundu en þú hefur góðan hæfileika til
að sjá fyrir og skapa fegurri framtíð. Ást
og vinátta veita þér innblástur til góð-
verka um þessar mundir. Njóttu stund-
arinnar og láttu ótta og kvíða varðandi
starf þitt eða jafnvel nám lönd og leið.
F\Skm\U19.febr.-20.mars)
Þú ert í raun ein stór ráðgáta
ef þú tilheyrir stjörnu fiska því þú býrð
yfir miklum hæfileikum og sjálfstæði
undir þykku lagi varnarleysis og á þess-
um árstíma (desember) áttu það til að
lenda í svokallaðri sálarkreppu ef svo
má að orði komast. Þú kemst svo sann-
arlega yfir þetta áður en jólaklukkurnar
hjóma (ár ef þú leyfir þér að þekkja og
skilja eigin þarfir og skilgreina betur
óskahlutverk þitt.
Hrúturinn uinws-naprii)
Sumum kann að finnast erfitt
að umgangast þig yfir helgina því þú
býrð yfir mjög mikilli lífsorku. Þú birtist
gefandi en vilt um leið allan heiminn og
þar af leiðandi hættir þér til að fara yfir
strikið til að sýna sjálfstæði þitt (þessir
öfgar eru jafnvel flóttaleið þín frá nán-
um böndum).
T
b
Nautið (20. aprll-20. mal)
Lykilorð þitt er ráðsnilld. Þú ert
mjög viðkvæm/-ur á þessum árstíma og
ættir því að huga aðeins betur að jafn-
vægi þínu og svokölluðu samræmi milli
líkama og sálar. Reyndu að innbyrða
hollan mat en mataræði þitt virðist tengj-
ast skapi þínu sterklega ef marka má
stjörnu nautsins í desember. Fæðan sem
þú neytir gefur þér kraft og þú getur eflt
kraft þinn með því að vera meðvituð/-að-
ur um mataræðið.
u
Tvíburarnir /27. mal-21.júnl)
Ef þú hefur það á tilfinningunni
að einhver standi í vegi þínum ættir þú
að hemja gremju þina og líta á björtu
hliðar tilveru þinnar. Þú ættir að nota
þann eiginleika þinn að fá aðra til að
hugsa og framkvæma á eigin forsendum
mun betur og leyfa þér að slökkva á
huga þínum yfir helgina því hugarstarf-
semi þín er geysileg vægast sagt. Eftir
helgina finnur þú snjalla og framkvæm-
anlega lausn, því þú ert sífellt að skerpa
greind þína og snýrð öllu þér í hag.
K\abbm(22.júni-22.júli)
Q*' Þú ert sannarlega f eðli þínu
ferðamaður og jafnvel landkönnuður
þegar stjarna þín er skoðuð og þú virð-
ist oftar en ekki vita hvernig landið ligg-
ur og skoðar vel og vandlega í kringum
þig því hugur þinn og hjarta eru síspyrj-
andi og ekki síður greinandi. Hér birtist
skyndileg hvöt þín til að sökkva þér nið-
ur i innréttingar, sælkeramatreiðslu eða
blómarækt.
Ljonið (B.júií-22. óijlhy
Hættu að vera móðgunar-
gjarn/- gjörn og efldu með þér léttlyndi
fýrir alla muni ef þú ert fædd/-ur undir
stjörnu Ijónsins. Allir vegir eru þér færir
en þú mættir reyna að skynja rétta
heildarmynd tilveru þinnar hérna og
reyna að hafa yndi af þeim samvistum
sem þú upplifir án þess að huga að hag-
sýni vináttunnar. Sýndu fjölskyldu þinni
meiri skilning og umburðarlyndi.
T15
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Ef þú ætlar þér að bæta eitt-
hvað í eigin fari og efla trúna á því sem
þú tekur þér fyrir hendur er mikilvægt
að þú sannfærir sjálfið um eigin getu
með þvf að halda fast í sjálfstraust þitt.
Þú hefur eflaust áhyggjur af einhverjum
atburðum sem tengjast desembermán-
uði en ættir ekki að örvænta því allt fer
vel.
| V0ginpi.seiir.-73.0W
Hér birtast einhver utanað-
komandi áhrif sem hvetja þig til að vera
í sátt við sjálfið og jafnvel vankanta
þína sem angra þig oft á tíðum þó smá-
vægilegir séu.
ni
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj
Þótt jólin nálgistóðum kemur
fram að nú er tími til að huga betur að
eigin líðan og ekki síður áhugamálum
sem þú hefur látið sitja á hakanum allt of
lengi. Þú gætir verið haldin/-n þeirri trú
að hlutirnir séu fyrirfram ákveðnir en þú
veist innst inni að þú hefur valfrelsi.
Finndu þessa yndislegu tilfinningu þegar
þú leiðir meðvitað eitthvað gott af þér
og hugaðu að sama skapi að því að góð-
verk þína koma margföld til þín aftur.
/ Bogmaðurinn (22. nóv.-2i desj
Umfram allt ættir þú að reyna
að komast í snertingu við orkusvið þitt
en með því getur fólk í merki bog-
manns þrýst hugsunum sínum út f um-
hverfið og draumar þess rætast. Hér
kemur fram að desember er tími fyrir
framkvæmdir.
SSteingeitin (22.des.-19.janj
Ef þú ákveður að einbeita þér
að því að ná jafnvægi innra með þér
mun það takast en ef þú aftur á móti
gleymir að taka tillit til sjálfsins er hætta
á að þú þreytist og gleymir því hvar þú
byrjaðir og hvert för þinni er raunveru-
lega heitið. Gefðu þér tíma til að tala við
náttúruna og skynjaðu vitsmuni þína í
þögninni. Stjarna steingeitar á fyrir
höndum friðsælt og ánægjulegt líf ef
hún ákveður það sjálf.
SPÁMAÐUR.IS
Prestasagan
ár fyrir 40 lítra ker af brennivíni. Þá
var AbigaU nóg boðið og sagði
skilið við
hann.
Um fer-
tugt var
hann orðinn svo ónýtur af drykkju
að Önfirðingar komu honum af sér
til Grímseyjar þar sem hann þjón-
aði til dauðadags. Gekk honum þar
sæmilega enda strjálar ferðir í land
og erfiðara að nálgast brennivín.
Éfelálá
ll.des. 2004
Presturinn sem leigði konu
sína fyrir brennivín
Séra Sigurður
Tómasson var
lengst prestur í
Grímsey (1850-
1867) en framan af f
Holti í Önundar-
firði. Hann var
sagður „mjðg
gáfnatregur" en
„háttprúður og
öðlingur við aUa".
Hins vegar var
hann drykkfeUdur
svo til vandræða
horfði og verulega kvensamur und-
ir áhrifum. Kona hans var AbigaU
Þórðardóttir og það bjargaði
hjónabandinu lengi vel að hún var
engu óduglegri við framhjáhald en
hann. Svo var að lokum komið að
prestur var hættur að klæðast en lá
í rúminu með brennivínskút sér við
hlið. Þá „leigði" hann konu sína
ráðsmanninum að Holti, Steindóri
Torfasyni, og skyldi ráðsmaður
hafa öU gögn hennar og gæði í heilt
L'EKEFT STAFN- UM \ w fwm T LCm' SEPIL- INM V ÖXULL TRtím SLA
STÝ/töl l/jEJT N f T mt °l
w-
9 0 REIFA w \/
t± W —V 5VEIFEA X TOK
SV AR
KClRTl -fl£I £KKI RliHliR eym
r- OAFHT EKRA ÉEFL kænsk* Ali 1
A THUóc UW H£ TTA FLÖ KT KIRTLA
J r 5Ö00 STING WM TAK fiFTUR RÖT,A
Möll
sfilíjm S0R6 IHVAT Z FLöfi STAMP 8ERN5KU V mm
L> A 'ALEIT 5V/K DYAlUR FER-B- IR
ffiijR
ATHlia/V 5EMD PEILA mm HAF
srtmx 6£UU
KONU- NAFN
KAKL- MA-ðuP jUfiXKl 5 (FLY5 m 2 \/
MT~ s mm MIST- WK V
£)H" KíHHl FKA FJó'fitlR ^remja stillt- UR KYLFU FUIC-A
to belti VESÖL
w EFTIR- TEFT
r± R'm VÖA/D/W H FERSK M'ALM- UR
L/fl UG ÐtYJA STÖNA M‘AN- ufiilA
BL'ofi- HLAUP EIÞ/-a BL'IN A
i2 HROSS dUFU HH'lF- M . R'ólts
uRYKK~ UjS 5YMR új- EÍM MERK BLAfá ./
lÍUODA ElNNiC- s m- MAl RF-RL- ILB mm T
KRA66A- DÝR lo /VÆfil
L E K A MÆR
Óvenjuleg verðlaun í boði
Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók-
stafirnir í reitunum mynda nafn á götu í Hafnarfirði. Sendið
lausnina ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi merktu:
Dregið verður úr réttum
lausnum og fær heppinn
þátttakandi DVD-spilara frá
Svari að verðmæti 10.000
krónur.
DV, krossgátan
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
Lausnarorð síðustu krossgátu var
Jóiadýrin. Vinningshafinn erElnaÞór-
arinsdóttir, Ásbúðartröð 13, Hafnar-
firði. Verðlaunin eru DVD-spilari frá
Svariað verðmæti 10.000 krónur.
Lausnin verður að berast fyrir fimmtudaginn 16. desember.