Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Blaðsíða 58
Icon auglýsingahú: 58 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004 Helgarblað DV Guð lætur sólina snúast með fjarstýringunni Tveir vinir voru að spjalla saman og annar sagði: Fyrst fær maður barnatennur, þá fullorðinstennur og þegar maður missir þær, þá fær maður FRANSKAR. Þriggja ára gutti stóð úti í horni f leikherberginu, hristist þar og skalf og færði aðra höndina ótt og tftt til og frá andlitinu. „Flvað ertu eiginlega að gera?" spurði leikskólakennarinn. „Ég er að leika," svaraði hann og hélt áfram að engjast í horninu. „Og hvað ertu að leika?" „Ég er að leika það að reykja úti." „Ég er með laglausa tönn. Hún er alveg laglaus." Séra Bolli, prestur í Seljakirkju, kom í heimsókn á Seljaborg ásamt kirkjuorganistanum. Er þeir ganga um leikskólann heyrist í einum nem- andanum: „Hver er þetta með Bolla?" Annar nemandi svaraði um hæl: „Þetta, þetta er engillinn hans Bolla." Þóra stóð úti og var að þurrka sand og vatn af rennibrautinni og sagði um leið, að það væri skemmtilegra að þurrka þetta upp. Lilla hafði fylgst með henni af áhuga og bætti oðara við. „Já, það er skemmtilegra að hafa ekki sandinn fullan af rassi." Anna og kennari voru að spjalla saman um það, hvað yrði í matinn í hádeginu. Kennarinn segir að það verði lifrapylsa og blóðmör með grjóna- graut. (hádeginu heyrðist svo Anna segja: „Gjörið svo vel að rétta mér lifrapylsuna og bloð- þrýstinginn." Fjögurra ára gamlir krakkar voru f göngutúr að morgni til. Leið þeirra lá framhjá stað, þar sem menn voru að brenna rusli, stóð svartur skýjastrókur upp f loftið. Einn drengurinn virti þetta fyrir sér um stund, vatt sér síðan að kennaranum og spurði: Sigrún Birna spyr Önnu Kristínu af hverju Katrín sé með gleraugu. „Nú, eins og til að sjá betur," svarar Anna Kristín. „Þekkir þú engan sem er með gleraugu? Er ekki mamma þfn með gleraugu?" Sigrún Birna: „Jú, og pabbi líka. Þau eru svo illa séð." Anna litla var að hughreysta annað barn og sagði þá: „Bíttu bara í axlirnar." Það var verið að ræða um fyr- irhugaða sjóferð strákahóps- ins þegar einn úr hópnum í bókinni Hve glöð er vor æska - gamansögur af íslenskum börn- um - sem Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason tóku saman er að finna margan gullmolann. DV tíndi saman nokkra þeirra. [ umræðu um sólina og reiki- stjörnurnar: „Ég var að horfa á pabba minn keppa í fótbolta í gær," sagði einn strákurinn. „Já, en gaman," sagði einn starfsmaðurinn. „f hvaða liði er hann?" „Ég man það ekki alveg, en það er annaðhvort Barcelona eða Leiknir." Guðmundur og Helgi horfðu á þegar flugvél hóf siq á loft og allt f einu sagði Guðmundur: 3 ... . ,______u.,.„ ! Il-lftift nn stjornumai. Fjögurra ára gamall drengur: „Ég veit hvernig Guð lætur þær snú- ast." Kennarinn: „Hvernig fer hann að því?" Drengurinn: „Hann notar fjarstýringuna." Stóri hópur var í gönguferð í bænum. Þar datt einn dreng- urinn á ennið og fékk í kjölfar- ið áberandi kúlu. Þegar hann var spurður að því, hvernig hann hefði fengið kúiuna svar- aði hann stoltur: „Ég datt á Ingólfi á Arnarhóli." Börnin fundu dauða mús. Einn drengurinn ætlaði síður en svo að votta henni virðingu sína og gerði sig líklegan til að trampa á henni. Þá heyrðist f félaga hans: „Ertu vitlaus, maður. Hún deyr Fjögurra ára drengur var af- nóttina?" „Nugveim mmnMi „Við ætlum að veiða mar- stækkar svo aftur þegar bletti." hún kemur niður." skaplega ánægður með kennarann sinn á leikskólan- um. Kennarinn var kvenkyns °g eitt sinn þegar nemandinn vildi gera vel við þessa miklu vinkonu sfna sagði hann: „Þú mátt sko koma heim til mfn á eftir og leika við pabba." Tveir strákar á fimmta ári sátu og fengu sér síð- degishressingu í leikskólanum. Þá segir annar þeirra: „. . . „Stundum elskar kona konu og það heitir lesspia og stundum elskar maður mann. „já," glumdi þá við í hinum. „Þá eru þeir hommínur." Einn daginn kvartaði Elísabet um hálsbólgu. Stefán varð þá háalvarlegur og sagði: „ „Kannski er spottinn í henni að slitna, þa deyr hun, sagði hann og benti á gagnaugað. Þá blandaðiTrausti sér í málið og sagði rólega: „Þetta heita nú reyndar garnir." Friðrik hafði meitt sig heima og var með mar við augað. Þegar hann sýndi starfsfólki mar- ið fylgdu þessi orð með: „Ég er með blóðurauga." NOKIA 9500 Communicator Þráðlaus netti Netið og sæk EDGEogGPRS Bluetooth og þrigg Inn Tnínniskortaraui NOKIA NOKIA nda MMC - 1 megapixla stafræn myndavél - Bluetooth, USB og þriggja banda - Minniskortarauf Innbyggð VGA myndavél Tölvupóstur Innrauð og USB-tenging Þriggja banda Innbyggður bandfrjáls búnaður • myndavel ■k. eð Otficejkp Oþera HTML-vafrari og tölvupóstur - Symbian 60 stýrikerfi Opið í dag iaugardag frá kl. 12-16 Jt I I -fJL £jifJJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.