Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Síða 63
ÖV Sport
LAUQARDAGUR 7 7. DESEMBER 2004 63
Arsenal-Chelsea
Langstærsti leiknr tímabilsins og
hér er miklu meira en þrjú stig
undir. Stolt, heiður og hverjir séu
með stærstu „jólakúlurnar". Lyktir
þessa leiks munu án nokkurs vafa
hafa mikil áhrif á jólahald
leikmanna liðanna. Mourinho hefur
verið duglegur að skjóta á Wenger í
vetur og nú er tíminn kominn að
hann þurfi að standa undir stóru
orðunum. Þetta verður æðislega
gaman, jibbí. Sun. kl. 16.05
Crystal Palace-Blackburn
Palace smalace og •
Blackburn smackburn. Skíta-
leiðindalyktin af þessum leik
lekur langar leiðir.
Newcastle-Portsmouth
Ef Newcastle fer ekki að
halda hreinu verður Souness
að henda sjálfum sér í
vörnina. Ekki væri verra
ef hann myndi síðan rífa
treyjuna eins og Rooney
gerði svo bringuhárin fái
að njóta sín.
Norwich-Bolton
Sammi sopi
drekkur þetta
Norwich-lið
undir borð á
hálftíma. Það
er óhætt að
leggja flösku af
Konna undir á
sigur Bolton hérna - Sammi gerir
það pottþétt.
Southampton-Middlesbr.
Wigley er farinn þannig að hver
veit nema Dýrlingarnir næli í stig
aldrei þessu vant. Við söknum samt
Wigleys sem var frábær stjóri!!!
WBA-Charlton
Boðið upp á álíka fallegan bolta
og í leik Snartar frá Kópaskeri og
Vasks síðasta sumar. Algjör veisla.
Vi- REMBINGURINN
Leik Arsenal og Chelsea í
ensku úrvalsdeildinni er beðið
með mikilli eftirvæntingu en síð-
arnefnda liðið hefur haft betur
upp á síðkastið í baráttunni um
toppsæti deildarinnar. Liðin tvö
munu eigast við á sunnudaginn
kemur og að því tilefni ræddi DV
við tvo þekkta menn sem að
höfðu eitt og annað segja um
hvernig leikurinn myndi þróast.
Komdu hérna sykurpúði SolCampbell
gefur hér stjóranum sínum, Arsene Wenger,
innilegt knús. Svona myndir hjálpa Campbell
ekki mikið til að verjast ásökunum um
samkynhneigð.
þeirra Campbell-bræðra.
„Ég fer ekki leynt með það að ég
er stuðningsmaður Tottenham og
var frekar fúll þegar Campbell fór til
Arsenal. En ég er ekki það fúll að ég
hefji áróður til þess að sverta
mannorð Sols,“ sagði Golstein eftir
að hann hafði lagt inn kæruna.
John Campbell ædar að berjast í
þessu máli og segir að Golstein hafi
kýlt hann fyrst.
Þess má síðan geta að þetta er
ekki í fyrsta sinn sem sögusagnir
um kynhneigð Campbells komast á
fréttasíður bresku blaðanna.
Framherjinn Emile Heskey er greinilega hagsýnn maður
því hann keypti glæsihús á litinn pening. Ástæðan fyrir
þessu lága verði er nokkuð sérstök.
Keypti hús morðingja
börn. Þau búa í lítilli íbúð í dag
enda mun fyrirvinnan ekki skila
mörgum pundum í budduna
næstu árin.
Heskey sagði við fjölmiðla að
hann væri hæstánægður með nýja
húsið og að hann tryði því vart
hvesu ódýrt það hefði verið.
Vonandi lætur hann það samt vera
að hanga mikið á barnum heima
hjá sér.
svefnherbergjum. Lítill áhugi hafði
verið fyrir húsinu sem fór á sölu í
ágúst um leið og Hughes fór í
fangelsið.
Toppaðstæður
Það vantar ekki þægindin í
húsinu því Hughes var með bar á
hverri hæð, einkaherbergi, geggjað
heimbíó, gufubað, pool-herbergi
og einkahús fyrir ömmu sína.
Eiginkona Hughes er króatísk,
en með henni á
Hughes tvö
Maðurinn sem átti húsið er
álíka klaufskur framherji og
Heskey en hann heitir Lee Hughes
og lék með WBA til fjölda ára. Sá
kappi er á bak við lás og slá þessa
dagana og verður það reyndar
næstu sex árin þar sem hann
keyrði niður mann á bflnum
sínum sem lést samstundis.
Hughes var vel við skál er atvikið
átti sér stað og gat því lítið sagt við
dórnnum.
Húsið hans Hughes fékk Heskey
á „aðeins" 750
þúsund pund
sem telst ekki
mikið fyrir
svona stórt
hús sem er
með
fimm
Vistaskipti
Emile Heskey
keypti hús Lees
Hughes sem situr
á bak við lás og
slá næstu árin.
Lít á Eið sem
sálufélaga
„Arsenal vinnur þetta örugg-
lega þó að Chelsea sé mitt lið. Eg
mun nefnilega veðja á Chelsea og
þá tapar liðið pottþétt," sagði
Freysi, útvarpsmaður á Xinu. Mér
hefur ekki gengið vel í veðmála-
bransanum. Ég tapaði veðmálinu
við Porto-Chelsea og Liverpool-
Olympiakos. Ég tapa öllu sem ég
kem nálægt. Ég myndi einna helst
veðja á Val í Reyðarfirði ef að
Pálmi væri í markinu. Hann fór
bara á fyllerí og hefur ekkert látið
sjá sig aftur. Það er eini markvörð-
urinn sem ég hef séð standandi
við vítalínuna í miðjum leik með
sígarettu í kjaftinum. Það er eitt-
hvað sem aðrir markmenn mættu
taka sér til fyrirmynd-
ar. Ef að það yrði
upp á teningnum
Arsenal-Chelsea þá
yrði ekkert skorað
og fótboltinn aft
ur orðinn töff.
Ég held
samt að vg*'
Eiður Smári sé búinn að missa
það. Hann er að detta í sama gír
og Ron Artest, að gefa út plötur og
vantar bara að hann berji áhorf-
endur. Hann er alveg búinn að
missa allt úr höndunum og er
kominn á braut sem fæstir myndu
velja vera á. En það verður að telja
honum til tekna að hann hefur
verið að tapa peningum eins og ég
í fjárhættuspilum. Þess vegna lít
ég á hann sem sálufélaga."
Er Eiður ekki
bara hress
„Þótt ég fylgist nú ekkert með
fótbolta og reyndar þoli ekki fót-
bolta né neitt sem að honum snýr,
þá held ég nú að Chelsea muni
taka Arsenal í bakaríið. Nú eða
jafnvel bara í bakaríinu,'' sagði
Björn Stefánsson, trommuleikari í
Mínus. „Arsenal er ekki lengur kúl.
Svo er náttúrulega íslendingur í
Chelsea. Er hann ekki bara hress?
Þetta er svona mikið partí-lið,
menn teknir fýrir flösu djöfulsins
og settir í bann eins og Mutu.“
**** KU
*£****** -
Mtfiiii
ipronaoæKurnar koma firá Hólum
CULLKORN UR KNATT-
SPYRNUHEIMINUM
- Hér eru þau saman komin
í eina bók skemmtilegustu mismælin
og fleygustu setningarnar sem oltið hafa
út úr þjálfurum, leikmönnum og
: knattspyrnulýsendum í gegnum tíðina.
Hvert gullkornið rekur annað.
ALLTAF í BOLTANUM
- bók sem fær þig til
að grenja úr hlátri.
BESTU KNATTSPYRNU-
LIÐ EVRÓPU
- Stórkostleg bók um bestu knattspyrnuliðin í Evrópu.
Rakin er saga þeirra í máli og myndum,
hver knattspyrnustjarnan af annarri skýst
fram f sviðsljósið og útkoman er mögnuð.
BESTU KNATTSPYRNULIÐ EVRÓPU
er bók sem enginn
knattspyrnuunnandi lætur
framhjá sér fara.
BÖKAÚTGÁFAN HÖLAR