Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Qupperneq 64
64 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2004
Sport r*v
efast um sjálfan sig og
stundum verið svo stressaður
fyrir bardaga að hann hefði
grátið rétt áður en
. . hann gekk í
hringinn. l'egar tm
|h í hringinn var W
komið *-
\ hefði
\. hann \
síðan ffosið.
Eitthvað virðast
sálfræðitímarnir
hafa farið vel
með Williams
Hann rotaði Tyson - nú er komið að Klitschko
í júní síðastliðnum vissi enginn hver Danny Williams
var. Þarf svo sem ekki að koma á óvart því hann var
útbrunninn boxari sem aldrei hafði náð almennilegum ' '
hæðum á sínum ferli. En síðasta sumar kom stóra
tækifærið þegar ráðgjafar Mikes Tyson völdu Danny
Williams sem „boxpúða" fyrir Tyson en sá bardagi átti að
rétta af feril fallna meistarans. Það gekk ekki alveg eftir því
„Williams greip tækifærið báðum höndum, rotaði Tyson í fjórðu
lotu, skaut sjálfum sér á toppinn og skrifaði lokakaflann í glæsta
bardagasögu Tysons.
Árið 2004 á seint eftir að renna úr
minni Williams. íjanúar tapaði
hann fyrir algjörlega óþekktum
manni, Michael Sprott, í bardaga
um breska titilinn. Þá töldu flestir að
ómerkilegur ferill Williams væri á
enda.
Aðeins ellefu mánuðum síðar er
hann á leið í hringinn þar sem hann
mætir úkraínska bolanum Vitali
Klitschko í keppni um sjálfan heims-
meistaratitilinn.
Trúi á sjálfan mig
„Þetta er alveg ótrúlegt ef maður
'spáir í það,“ sagði Williams í
vikunni. „En ég hef alltaf haft trú á
þessu enda trúi ég því að ég sé besti
þungavigtarboxari heims."
12
Þótt Williams hafi tekist að leggja
Tyson að velli eru þeir fáir sem hafa
trú á því að hann hafi eitthvað að
gera í Klitschko. Williams er ekki á
sama máli. „Lykillinn að sigri er
hungur og þrá. Ég hef gríðarlegt
hungur. Ég er stríðsmaður. Þið sáuð
það í Tyson-bardaganum," sagði
Williams en þessi ummæli hans
vekja nokkra athygli.
Grét fyrir bardaga
Ástæðan er sú að hann hefur sýnt
ákaflega lítið af hungri á sínum ferli,
sem hefur einkennst af metnaðar-
leysi enda hefur hann keppt við lítið
annað en meðalmenn ffá Bretlandi
á sínum ferli.
Williams hefur játað að hafa oft
f Klitschko er
klár í slaginn
Úkraínumaðurinn
Vitali Klitschko vildi helst
mæta Mike Tyson í kvöld
en hann hefur lengi dreymt
um að fá að berja Tyson.
Danny Williams eyöilagði
þann draum Klitschkos I
sumar er hann rotaði Tyson.
Fyrir þaðfærhannað gjalda I
kvöld að sögn Klitschkos, sem er
mun sigurstranglegri aöilinn í
bardaganum.
Williams
hefur játað
að hafaoftef-
ast um sjálfan
sig og stund-
um var hann
svo stressaður
fyrir bardaga
að hann grét rétt
áðuren hann
gekk í hringinn.
sjálfstraustið er ívið betra í dag.
„Þótt ég hefði talið mig besta
þungavigtarboxara heims gat ég
ekki sýnt það í hringnum því ég setti
of mikla pressu á sjálfan mig,“ sagði
Williams en hann segist hafa tekið
sjálfan sig í gegn eftir tapið gegn
Sprott í janúar. Það svínvirkaði því
það var allt annað að sjá sjálfs-
traustið gegn Tyson.
Klitschko reiður
Þótt flestir telji að Klitschko eigi
að pakka Williams saman ætíar
hann ekki að falla í þá gryfju að
vanmeta Williams. Hann er líka
reiður út í Williams þar sem Bretinn
sá til þess að draumur Klitschko um
að lemja Tyson fór út í veður og
vind. Ef Tyson hefði klárað Wifliams
hefði hann mætt KUtschko núna en
þess í stað verður Úkraínumaðurinn
að mæta Williams.
„Ég veit að þetta er einstakt
tækifæri fýrir hann. Þess vegna
verður þetta erfiður bardagi fyrir
mig. En ég er tilbúinn fyrir Williams.
Hann tók af mér stóra drauminn og
fyrir það fær hann að gjalda í
hringnum á laugardag," sagði Vitali
Klitschko.
henry@dv.is
Leiku r aö Iitu m !
Nú eru ítölsku hátísku-
snyrtivörururnar Madinafáanlegar
á íslandf Madina hefur opnað
förðunarstúdíó ÍTryggvagötu 11
Reykjavík þar sem fagfólk með
sérþekkingu leíðþeinir
viðskiptavinum í gegn um
litadýrð og áferð.
ilTucano
K k7/ 1 \IV lífstílsversi u í ; Sérverslun i meö húsgögn 1 og gjafavöru
J ímiöbænum I Tryggvagata 11,101 Reykjavík
í Sími: 534 6100
Þetta er sko
þungavigt-
arbardagi
I>egar Vitali Klitschko og
Danny Williains stíga í hiinginn í
kviild verður slegið met. Þetta
verður nefnilega þyngsti titil-
bardagi sögunnar. Samanlagteru
þeir Klitschko og Williams 520
pund en gantía metið áttu
Klitschko og Lennox Lewis en þeir
voru samanlagt 504 pund.
Ástæðan fyrir
þessari svakalegu
jiyngd er Danny
Williams. Hann er
nefnilega jtyngsti .
box-
annn
sem
hefur
barist um titil.
Hann er 270
pund og segist
sjálfm aldrei
hafa verið í
betra formi.
Það má sem
sagt búast við
því að
Richter-
mælar fari af
stað er
Klitschko slær V
Williams í strigann.
Giggs ekki á
förum
Velski vængmaðurinn Ryan
Giggs hjá Man. Utd segir að það
sé skref rtíður á við að fara frá
félaginu. Mikiö hefur verið talað
tmi að hann sé á
förum frá félaginu
í janúar enda
ganga
samnings-
viðræður við
" lélagið illa.
f lann á samt
18 mánuði
cftír af
\
JL
o
vodaíonc
samningnum og
hamt segist vera
bjartsýnn á aö
komast að
satnkomulagi
við félagiö fyrr
frekar en síöar.
Svo er bara að
bíða og sjá hvafi
Ferguson gerir f
janúar.