Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Side 76
76 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 2004
Sjónvarp UV
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
7J0 Footbal UEFA Chanpions league V\feetend 830
Nadfc Conbined Sking VÍibrid Cup \bl di Remme Itat/
9j(X) Fdoibal: Top 24 Clubs 930 Alpfce Sking: Vtotd Cip)
\ad’iseffiFiance1ljOOBHlhbn:V\fafldCupHolrnenkollen
Notvray 1230 Ski Jumping: \Atorid Cip> Harachcw CzBch
Repubfc 1430 Bobdeigb: Wbrld Qp 0s 1530 Nadfc
Conbbed Sking: Wtorid Cup \tol di Fianme Itaty 1645
Swimmrig.&jropeaiChanptonshp\/BinaAustna1730
Ski Junping: Vtorld Cup Hanacha/Czech Ftepibfc 1815
Cuing: Euopean Championship Bulgaria 19.15Snowbo-
atd: Ar & Style Seefeld Auslha 2815 )tene Sports: \bz
Mag 2045 Ctifcg: Euopear Champfcnshþ Bulgana
2230 News: Bjrosportnews Report 22.45 Fight Sport
Frgrt Qib 045 News: Eurosportnews Report
BBCPRtME
*' 500 Qjinze minutes 515 Clemertrie 530 Fta/ista 545
Salut Serge 800 Qnal Town Gadens 630 Ganden
Imaders 7jOO Big Strong Boys 730 Home Frort 830 Rea-
dy Steady Cook 9.15 Antkiies Roadshow 945 Bargafc
Huit 1015 Fbg Itl 1100 Bakfcg Mad 1130 Ftolfe
Amazfcg V\torld of Anrnals 1200 Doctors 1230 Doctors
1300 Doctors 1330 Doctors 1400 Téletubbies 1435
Tweenies 1445 Captafc Abercrorrby 1500 Zfcgabng
1515TW<abila 1535BiandBen 1545BiandBen 1556
50501630 Blue Fteta Fies the Vbrtd 1645 S Clto 7:
Dont Stop Movfcg 17.10 Top of the Ftops 1740 The
Generalion Game 1840 Casuaty 1930 Rarkfcson 2030
Sm Myung Mocn 2130 The Le^jue of Gentlemen 22JOO
fhe Fast Show 2230 This Lile 2110 This Life OOO
Stpanatual Sderrce 1jOO V\tek On By: the Story of
Ftoputer Song 200 Rfchad II300 Badt to the Fba 330
'IheChJnch400Search4.15Search430SpelingWiththe
SpeBs450 Muzzy comes bad< 455 Muzzy oomes back
NATIONALGEOGRAPHIC
800The Mugga Crocodte 900 Kabhari 1000 Be the Q-
eatue 1100 Gtobd Wbtf 1200 North Afrfca 1230 B Ab-
mefc 1300TheBattieoí BAtemefc ISOOTheSœHaitas
16iQOSecondsfromDisaster17jOOMcnsta|jobeter18jOO
BigCatCrisis 1900SecondslromDisaster2000Secretof
fc BTStefcbBrato2lj0OA!anajuat-TheFastFbnnerO3Ofce
RiderelOORiddtesoftheDöad
AMMALPLANET
500 Crocodte Hurte 600 Monkey Busíiess 630 Big Crt
Diary 700 Animal Ftectoct 600 Miami Animal Ftofce 900
Arimal Cops Detrdt 1000 Anhiab A-Z1030Anknals A-Z
1100 An Antotafe Vtatd 1200 BEphart Rescue 1300 h
Search cí the Wng Cobra 1400 In Saardt of the Giant
Anaocnda 1500 Kfcdad Spiits 1600The Amazfcg Tafcfcg
Orangkjtan17O0TheHeertafatjoness18j0OTheBeauty
ofSrrakes 1900 Kandub-AnElephantStory 2000Takfcg
wjth Anrnals 2100 Ferodcus Crocs 2200 The Crcoodte
HurteDiaries 2230TheCrococleHurteDfaites 2300An
Anfcielb Wbrid 000 Bephant Rescue 1JOO fc Search of Ihe
Kfcg Cobra 200 In Searoh of the Giant Anaconda300 The
JeDCorwfcExpeitence4jOOTheJelfCoiwfcB<perience
DtSCOVEFTY
1600 Lœt hventions 1700 Qadators of Wbrid Wbr II
1800 Hitlerb Wtmen 1900 Ultrnate Cars 1930 UKmate
Cars20fl0American Chopper 21jOO Rtíes 22jOO UHima-
te Cara 2230 Utimate Cars 2300 Trauma - Life fc the ER
QjOO Scene of the Crrne 100 Fídes 200 Ftex Fint Frshtog
Adventunes 230 Mystay Huntas 300 Shark Attack
^ Ftescuera400TieacherousPfaces
CAFTTOON NETWOflK
730 Ftowopulf 60 830 Codenme: Kids Next Door 850
TheGrhiAd\«entiiesoíBíy&Mandy910Ed,EddnEdcfy
935 Spaced Out 1000 Dexterb Laboratory 1035 Cona-
ge the Ccwady Dog 1050 Tine Squad 11.15 Sheep h
theBigCity 1140 EvjConCame12j05TbpCat 1230Loo-
neyTines
DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS11. DESEMBER
Stöð 2 kl. 16.55
Fótboltaunnendur fá nokkuö fyrír sinn snúð i kvöld þvi þá
veröur bein útsending frá leik Bilbao og Atlético Madríd i
spænsku úrvalsdeildinni. Atletico Madrid er i 6. sæti deildar-
innarmeð 22 stig en Bilbao er öllu neðar eða i 15. sæti með
15 stig. Lið Barcelóna trónir á toppi deildarinnar með 35 stig.
Drottning spjallþáttanna og ein valdamesta
konan i bandarisku sjónvarpi, Oprah Winfrey,
verður á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 i dag.
Oprah tekur á hin ýmsu vandamálum og er
þáttur hennar oft á tíðum afar fróðlegur. Gest-
irnir koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins og
svo lætur fina og fræga fólkið sjá sig líka.
^ f SJÓNVARPIÐ
M
8.00 Morgunstundin okkar 8.13 Brandur lögga
9.49 Siggi og Gunnar 9.55 Stundin okkar 10.25
Hundrað góðverk 10.55 Viltu læra Islensku?
11.15 Kastfjósið 11.45 Óp 12.15 I svörtum föt-
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, I Eril-
borg, Kolli káti, I Erlilborg, Snjóbörnin, Með
Afa, Véla Villi, Beyblade) 10.10 Nancy Drew
11.45 Bold and the Beautiful
10.00 NBA (Minnesota - Sacramento)
um
13.15 Handbolti á Ólympluleikunum 14.45
Landsleikur ( handbolta. Sýndur verður lelkur
kvennaliða Sv(a og Dana.16.05 Islandsmótið 1
handbolta. Bein útsending frá leik Hauka og
Pórs. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Islands-
mótíð f handbolta. Haukar - Pór, seinni hálf-
leikur. 17.50 Matur um vfða veröld
13.30 Idol Stjörnuleit (e) 14.35 Idol Stjörnu-
leit (e) 15.15 The Apprentice 2 (10:16) (e)
i 16J0Sjálfstætt fólk (e) r»T || |
HVjfTi'K'Jll 7.40 60 Minutes(e)^^^^^^^^
12.05 Upphitun (e) 12j40 Everton - Liverpool
14.40 Á vellinum með Snorra Má 15.00
Manchester City - Tottenham 17.10 On Her
Majesty's Secret Service (e)
12.30 Enski boltinn (West Ham - Leeds)
14.10 UEFA Champions League 15.55 Meist-
aramörk 16.30 NFL-tilþrif 17.05 Gillette-
sportpakkinn 1730 Motorworld 17.55 X-
Games 18.54 Lottó
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Á baðkari til
Betlehem (11:24)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gisia Marteini.
20.30 Spaugstofan
21.05 Kvöld i klúbbnum (A Night At The Rox-
bury) Gamanmynd frá 1998 um llfs-
glaða en misheppnaða bræður sem
vinna I gerviblómaverksmiðju en
dreymir um að opna næturklúbb.
Leikstjóri er John Fortenberry og með-
al leikenda eru Chris Kattan, Will
Ferrell, Raquel Gardner, Molly Shann-
on og Dan Hedaya.
22.30 Söru stefnt (Serving Sara) Rómanttsk
gamanmynd frá 2002 um stefnuvott
sem lendir (ævintýri með konu sem
hann færir skilnaðarpappíra. Meðal
leikenda eru Matthew Perry og Eliza-
beth Hurley.
0.10 Brauð og rósir 1.55 Útvarpsfréttir ( dag-
skrárlok
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 fþróttir og veður
19.15 Jesús og Jósefina (11:24)
19.40 Friends (22:23) (e) (Vinir)
20.10 Whose Line is it Anyway
20.35 Baywatch: Hawaiian Wedding (Strand-
verðir: Brúðkaup á Hawaii) Aðalhlut-
verk: David Hasselhoff, Pamela Ander-
son, Yasmine Bleeth, Carmen Electra.
Leikstjóri: Douglas Schwartz. 2003.
Leyfð öllum aldurshópum.
22.10 Sweet Home Alabama (Heima er
best) Rómantlsk gamanmynd.Aðal-
hlutverk: Reese Witherspoon, Josh
Lucas, Patrick Dempsey, Candice
Bergen. Leikstjóri: Andy Tennant.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
23.55 Bridget Jones's Diary 1.30 The 6th Day
(Stranglega bönnuð börnum) 3.30 Sexual
Predator (Stranglega bönnuð börnum) 4.55
Fréttir Stöðvar 2 5.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVI
19.10 Survivor Vanuatu (e)
20.00 Jamie Cullum á tónleikum Jamie Cull-
um er ungur jassari og píanóleikari
sem er að slá I gegn útum allan heim
með plötunni sinni Twenty Somet-
hing, en þar tekur hann fræga stand-
arda. Útitónleikar sem hann hélt 1 Júll
2004 við Blenheim Palace við Oxford.
21.00 The Big Heist Dramatísk spennumynd
um smákrimmann Jimmy Burke. Jim-
my telur sig hafa fengið tækifæri llfs-
ins er honum er boðið að taka þátt I
yfirgripsmiklu ráni.Með aðalhlutverk
fara Donald Sutherland og John He-
ard
22.30 Law & Order (e)
23.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.00
Tvöfaldur Jay Leno (e) 0.45 Jay Leno (e) 1.30
Pelican Brief 3.40 Ostöðvandi tónlist
19.00 World Supercross
19.50 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Corrie
Sanders) Útsending frá hnefaleika-
keppni í Los Angeles. Á meðal þeirra
sem mættust voru þungavigtarkapp-
arnir Vitali Klitschko og Corrie Sanders
en í húfi var heimsmeistaratitill WBC-
sambandsins. Áður á dagskrá 24. april
2004.
3 20.50 Spænski boltinn (La Liga)
Bein útsending.
22.55 Hnefaleikar (Felix Trinidad - Ricardo
Mayorga) Útsending frá hnefaleika-
keppni í Madison Square Garden. Á
meðal þeirra sem mætast eru Felix
Trinidad og Ricardo Mayorga. Trinidad
lagði boxhanskana á hilluna en tók þá
fram aftur til að mæta hinum kjaftfora
Mayorga. Áður á dagskrá 6. nóvember
2004.
1.00 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Danny
Williams) Bein útsending frá hnefaleikakeppni
I Las Vegas.
BÍÓRÁSIN
OMEGA
© AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 Mr. Baseball 8.00 Spaceballs 10.00 Os-
mosis Jones 12.00 Get a Clue 14.00 Mr. Ba-
seball 16.00 Spaceballs 18.00 Osmosis Jones
20.00 Get a Clue 22.00 Exit Wounds (Strang-
lega bönnuð börnum) 0.00 The Sum of All
Fears 2.00 They (bönnuð börnum) 4.00 Exit
Wounds (Stranglega bönnuð börnum)
18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian
Fellowship 22.00 Kvöldljós með Ragnari
Gunnarssyni (e) 23.00 Robert Schuller 0.00
Miðnæturhróp C. Parker Thomas 0.30 Nætur-
sjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá
7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Bravó - fjöl-
breyttur mannlifsþáttur (e) 22.15 Korter
7.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00
Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV (e) 17.00
(slenski popp listinn (e) 22.00 Meiri músík
F0XKD6
7.15 Dighion # 740 Rikémon 805 New Spkterman 830
Medtoots 856 NASCAR Ræas 930 Eerie, hdttoa 945
Blæk Hole Hfc^i iai0 So Litb Tme 1036 Frincess Sissr
11j05 Braœface 1130 Lizzie Mcgure 1155 Tötaly Sptes
1220 Ogfcxin 11245 fcspector Gadget 1810 bnogoud
1335LifeWilhLoue14flO'nirceFriendsandJeny I114.15
Hamtaro 1440 Ubœ 1505 Goosebumps 1530
GoŒebumps
v MGM
456TbeKentuckÍBn6/IOGodbGunai5TheCaraBeas
McMe 930 Stefa 1120 Camon fer Coroitoa 1306Signs
of Life 1436 Nobodyte Fool 1620 Ftfege Dwdtera 1800
Masquerade 1940 Interiora 21.10 Exposed 2250
Breedera 010 Cavemen 140 The Merts Ctto 320 Kæ
TCM
Sjónvarþið kl. 22.30
Serving Sara
Rómantísk gamanmynd írá 2002 um stefnu-
vott sem lendir í ævintýri með konu sem hann
færir skilnaöarpappíra. Leikstjóri er Reginald
Hudlin og meðal leikenda eru Matthew Perry
og Elizabeth Hurley.
LengdlOOmín. >. /
Stöð 2 kl. 22.10
Sweet Home Alabama
Rómantísk gamanmynd. Melanie Carmichael er komin af lágstétt-
arfólki í Alabama. Hún freistaði gæfunnar í New York og hefur
krækt í einn eftirsóttasta piparsveininn í stórborginni. Aðalhlut-
verk: Reese Witherspoon, Josh Lucas, Patrick Dempsey, Candice
Bergen. Leikstjóri: Andy Tennant. 2002. Leyfð öllum aldurshópum
Lengd105mín. / > /
RÁS 1 FM 92,4/95,5 ©| 1 RÁS 2 FM 90.1/99.9 \M
BYLGJAN ™ 98,u 1 ÚTVARP SAGA fm99,4
20jOO Behrri the Scenes - Shaft Sai h Onema 20.15
Shaft22jOOGetCarter2l55Signpc6ttoMurder1.10The
Ftxer320TheV\fel<hgStick
HALLMARK
15l15 Hcöage for a Day 17X10 A Rorrise Kept The Oks*
ana Baú Story iaA5 Mdeocfs Daucftas K/1920 Gcne
to Maui 21.00 Deadocked Escape From Zbne 14 2245
Klerlnstinct
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.07 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Bókaþing 11.00 í vikulokin 1220 Hádegisfréttir
13Æ0 Laugardagsþátturinn 144X1 Til allra átta 1430
Hamingjuleitin 1520 Með laugardagskaffinu 15.45
Islenskt mál 16.10 Orð skulu standa 172)5 Lifandi
blús 18.00 Kvöldfréttir 1828 Desember 1960
19.00 íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.15 Á
tónaslóð 21.05 Fimm fjórðu 21.55 Orð kvölds-
ins 22.15 Púlsinn á föstudegi
23.10 Danslög
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08
Hvítir vangar 18.00 Kvöldfréttir 1828 Tónlist að
hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-sen
an 22.10 Næturgalinn 2.03 Ljúfir næturtónar 6.05
Morguntónar
Leikmenn fagna, maður grætur
7.00 Reykjavlk Síðdegis - Það Besta Úr Vikunni
9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00 Há-
degisfréttir 1220 Rúnar Róbertsson 16.00 N á tali
hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju
7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við-
skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir 18.30
Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson
Tara heitir Carmen
eftir óperunni
Þvílíkur munur að horfa á beina
útsendingu Portúgala á leik Portó
og Chelsea á Sýn. Þeir kunna þetta
Portúgalarnir eftir EM. Höfðu vit á
því að sýna fullt af myndum af José
■*Mourinho, sem er ótrúlega flottur á
velli, og auk þess lauk leiknum á
myndunum sem allir vilja sjá.
Leikmenn að fagna, grátandi
maður í stúku auk fallega unga
fólksins sem hoppaði hæð sína af
gleði. Það var dramatík í
sjónvarpinu og það er það sem
maður vill sjá.
Á Skjá einum fá þeir enska
Mikael Torfason
horföi á flotta útsendingu
frá Portúgal og Jóa Fel fá
þögla vini I mat.
Pressan
boltann frá Sky, að ég held, og
leikjunum þar lýkur á tölfræði. Ball
possession. Mér er alveg sama hvað
þessir gaurar voru með boltann
lengi. 55% eða 45% skiptir mig
engu. Ég vil sjá leikmenn fagna og
áhorfendur fella tár í gleði eða sorg.
Dramatík.
Jói Fel slær svo um munar í gegn
á mínu heimili. Frábær síðasti
þáttur. Jói á veiðum með
félögunum á milli þess sem hann
eldaði dýrindis villibráð. Bestu
senurnar eru samt þær sem
klipparinn gerir minnst úr. Það er
þegar Jói Fel er að versla inn með
lcrökkunum eða þegar konan hans
kemur að hjálpa honum. Þær senur
mega vera lengri svo ég tali nú ekki
um þegar vinir hans koma í
heimsókn. í síðasta þætti komu
vinahjón í mat til Jóa Fel og Unnar,
konunnar hans, og maður fékk
ekkert að heyra í þeim. Þá var bara
músík. Framleiðandanum hefur
kannski ekki þótt þau nógu fín en
ég vil frekar heyra hvað þau hafa að
segja en fræga fólkið sem kemur
stundum í mat til Jóa. Ég hef heyrt
of oft í þeim en þarna var fólk sem
ég vissi ekkert um.
Þokkagyðjan Carmen Electra leikurlmynd-
innl Strandverðir: Brúökauþ á Hawaii, sem
sýnd er á Stöð 21 kvöld. Carmen er eins og
flestir vita ein af StrandvarÖagellunum og
leysti meira aö segja sjálfa Pamelu Ander-
son af. Strandvarðamyndin I kvöld er
dramatlskur ævintýrahasar - Mitch
Buchannon glímir við minnisleysi en ætlar
samt að kvænast sinni heittelskuðu á
Hawat.
Carmen heitir I raun Tara Leigh Patrick og
er fædd I Sharonville, Ohio, 20. aþríl 1972.
Hún er af Irskum og þýskum ættum auk
þess að eiga forfeður af Cherokee-ætt-
bálknum. Hún á fjögur eldri systkini. Tara
Leigh breytti nafnisinul Carmen vegna að-
dáunar á samnefndrí óperu eftir Bizet.
Ferill Carmen hefur veríö nokkuð farsæll -
hún hefur komið fram I tugum mynda,
sjónvarpsþátta og tónlistarmyndbanda.
Strandverðirnir komu henni almennilega á
kortið og frægðin varð ekki minni eftir að
hún gekk í hjónaband með Dennis Rod-
man körfuboltamanni. Hjónabandið var
stormasamt og komust hjónakornin oft á
siður blaðanna - ekki slst fyrir hávær rifrildi
og jafnvel siagsmái á hótelum og öðrum
opinberum stööum. Carmen og Dennis
skildu fyrir nokkrum árum. Carmen hefur
veríð trúlofuð David M. Navarro frá árínu
2001.
Tvær kvikmyndir með Carmen innanborðs
eru væntaniegar; Dirty Love og Getting
Played.