Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Page 80

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2004, Page 80
I—1 r S i f rJ I " JT* J* !j !j íljJ í) !j Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. ,-j ,-j r \ rJ /“ "I r 1 /M 5>&'U zjUbJU SKAFTAHUÐ 24,10SREYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI5505000 • Morgunblaðið er búið að selja höfuð- .v^sTöðvar sínar í Kringlunni og flytur upp í Hádegismóa. Þegar Morgunblaðið flutti úr Aðalstrætinu og upp í Kringlu fyrir rúmum áratug var Matthías Jo- hannessen, þáverandi ritstjóri blaðsins, spurður hvort ekki væri sárt að yfirgefa miðbæinn. Svaraði ritstjórinn því þá til að þar sem Morgunblaðið væri, þar væri mið- bærinn. Og nú er Mogginn að flytja upp að Rauðavatni... • Fjölbrautaskólan- um í Ármúla hefur bæst góður liðsauki. í -uprófum í skólanum hefur sést til nem- anda sem er þekktari fyrir annað en að sitja á skólabekk. Fer þar Hefði hann mætt á Smárakvartettinn? / enginn annar en stórsöngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson og tekur próf í gríð og erg. Sjálfur vill Páll Óskar ekki ræða nám sitt, segist vilja hafa eitthvað út af fyrir sig... • Tökum á kvikmyndinni Bjólfs- anleguveðri kviðu mun nú að mestu lokið og birtu. austur í Mýrdal og gekk á ýmsu. Leiddi biðin Þurfti kvikmyndagerðarfólkið oft til náinna að bíða dögum saman eftir ákjós- kynna margra Karlakðr í Stamford Bri Smári heyröi ekki neitt Jí l&oát Karlakór Reykjavíkur fór um síð- ustu helgi í pflagrímsferð til Lund- úna. Erindið var að syngja í nokkrum af helstu kirkjum stórborgarinnar og ekki síður hitt að ná fundum Eiðs Smára Guðjohnsen sem er frægari en allir karlakórar heims samanlagt. „Við fórum á Stamford Bridge og sáum Eið Smára og Chelsea rúlla Newcastle upp,“ segir Jón Hallsson, formaður Karlakórs Reykjavíkur. „f ferðinni voru 70 söngvarar og um 60 þeirra fóru á leikinn." Sunguð þið ápöllunum? „Nei, við tókum ekki lagið þar en langaði til að syngja fyrir Eið Smára og buðum honum því á tónleika okk- ar í Southwark-dómkirkjunni um kvöldið." L - ÍH' V p kint i með Eiríki Jónssyni Mætti hann? „Því miður gat hann ekki komið vegna anna. Morguninn eftir var hann á leið til Portúgal með Chelsea og átti því ekki heimangengt." En fenguð þið að hitta hann íbún- ingsklefanum eftir leikinn? „Nei, heldur ekki. Við vorum í sambandi við Eið Smára áður en við fórum út en hann ræður ekki öllum tíma sínum sjálfur." Var þá enginn glans yfír tónleikagestun um ? „Kirkjuskipið var fullt. Þama voru Ólafur Ragnar Grímsson, Dorrit, gestir þeirra og sendi- herrann í London svo eitthvað é nefnt. En gaman hefði verið að sjá Eið Smára þama í salnum." Hvað kostaði miðinn á leik- irm? „Hann kostaði um sex þús- und krónur og var vel þess virði." Hvað átti að syngja fyrir Eið Smára? “Við vorum eingöngu með jólalög á efnisskránni; Heilaga þrenningu, Fögur er foldin og fleira í þeim dúr. Svo fluttum við sérpantað verk eftir John sem sér ekki fyrir endann á en Friðrik Þór Friðriksson, framleið- andi myndarinnar, mun þó hafa sloppið við nýja kæmstu á staðn- Eiður Smári Hafði ekki tíma fyrir Karlakór Reykjavíkur sem flaug yfir hafið til að hylla hann með söng. Spade sem heitir Hodie og er ákall til jólanna," segir Jón Hallsson, kátur eftir Lundúnaferðina þó svo Eiður Smári hafi ekki heyrt einn einasta tón af söng Karlakórs- ins. Fagnaðarlæti áhorfendanna á Stamford Bridge hljómuðu hins vegar eins og tónlist í eyrum hans og þau komu einnig úr börkum fé- laga í Karlakór Reykjavflutr sem fylgdust með sínum manni úr fjarlægð. vextir Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt ibúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 miiljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viðskjptásviöi Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Lánstími Ragrtllpidur Þengilsdottir viðskiuiáfræöingur er lánafulltrúi á viðSKÍptásvtöi. 4,15% vextir Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn i Ármúla 13a, liringt i síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is 5 ár 25 ár 18.485 5.361 i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 'T’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.