Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 6

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 6
54 GEISLINN Hinir ósýnilegu hjálpendur Hverjir peir eru, og þvað þeir gjöra Eftir R. A. Salton eðal innbyggenda himins- ins er ein stjett, sem vjer köllum engla. Þegar 1 hinn háaldraði postuli .Jóhannes var á hinni afskegtu eyju Patmos, heyrði hann i vitrunum sínum „raust margra engla hringinn í kring um hásætið og verurnar og öldungana.“ Ob. 5, 11. Pessir meðlimir í hinni dýrlegu fjölskyldu Guðs voru einnig til, löngu áður en Jóhannes sá pá, pví vjer lesum, að pegar við sköpunina, er grundvöllur jarðarinnar var lagður „sungu morgunstjörnurnar gleðisöng allar saman og allir guðs-synir fögnuðu.“ Job 38, 6. 7. „Morgunstjörnur“ pær og ,,guðs-synir“, sem hjer er talað um, geta aðeins hafa verið englarnir. Og pegar Adam var rekinn burt frá hinu fagra heimkynni í paradís, setti Guð „kerúbana fyrir austan Eden-garð.“ 1. Mós. 3, 24. Aí pessu sjáum vjer, að englarnir voru til, áður en maðurinn var skapaður, og peir eru verur, sem eru á æðra stigi en maðurinn, pví að um manninn stendur skrifað, að hann var af Guði gerður englunum lítið eitt lægri. Sálm. 8, 6. Englarnir eru raunverulegar verur. Englar Guðs eru eins raunverulegir og vjer. Við eitt tækifæri opinberuðust tveir peirra, ásamt Drottni vorum, fyrir Abraham, á sljett- unum við Manrre. Um pessa heimsókn segir heilug Ritning: „Og hann (Abraham) tók rjóma og mjólk og kálfinn, sem hann hafði matbúið, og setti fyrir pá, en sjálfur stóð hann framrni fyrir peim undir trjenu, meðan peir mötuðust.“ 1. Mós. 18, 8. Litlu seinna fóru pessir englar til Sódómu tjl að sækja Lot, sem „bjó peim máltíð og bakaði ósýrðar kökur, og peir neyttu.“ 1. Mós. 19, 1—3. En peir eru ekki einungis eins raunverulegir og vjer mennirnir, heldur eru peir líka „voldugar verur“, peir heyra og fram- kværna pað, sem Guð leggur fyrir pá. Sálm. 103, 20. Um engilinn, sem velti steininum frá gröf- inni, sem Kristur hafði verið lagður í, segir hin heilaga frásögn: „Útlit hans var sem leiftur og klæði hans hvít sem snjór.“ Matt. 28, 3. Þessi sami engill „steig niður af himni“ (2. vers). En hversu mikill kraftur íylgdi honum sjáum vjer best af pessu: Dýrð hans og mátt- ur var svo mikill, að öll hin rómverska varðs- veit, eitt hundrað manns, „urðu sem örendir." (4. vers). Meðan engillinn var enn par, komu kon- urnar til grafarinnar með vellyktandi jurtir og smyrsl, sem pær höfðu útbúið, og skýrði hann peim frá upprisu Drottins vors, og bauð peim að fara og segja lærisveinum hans frá pví. Hann sagði við pær: „Jeg veit, að pið leitið að Jesúm hinum krossfesta“ o. s. írv. Detta orðtak: „Jeg veit“, sýnir, að engillinn hafði bæði pekkingu og skilning, og ennfremur að hann var raunveruleg persóna. Dað sem Biblí- an, frá byrjun til enda, segir um englana, sýnir, að peir eru raunverulegar, persónulegar verur, sem eru gæddar miklum krafti og skiln- ingi, dýrð og veldi. Verk englanna. Vjer skulum í pessu sambandi taki sjerstak- lega fram, að englarnir eru Guðs hlýðnu pegn- ar á himnum, og að peir, í pessu tilliti, gefa oss mönnunum dýrmætt dæmi. Sálmaskáldið segir um pá: „Lofið Drottinn, pjer englar hans, pjer voldugu hetjur, er framkvæmið boð hans, er pjer heyrið hljóminn af orði hans.“ Sálm. 103, 20. Hinn inikla mátt sinn og vald nota peir til að framkvæma Guðs vilja, og með f>ví að

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.