Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 18

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 18
66 GEISLINN heilagan pennan dag vikunnar.2 * * * * * * * * 11 - Grimelund: „S^ndagens Historie“, bls. 47. 48. (Et blik paa vor tid“, bls. 318, 319.) Degar vjer rannsökum söguna nánar, kom- umst vjer að raun um, að sunnudagurinn var upphaflega heiðinn hátíðardagur, stofn- settur til heiðurs fyrir sólina. Um petta lætur sjera E. C. Brymann (aðstoðarprestur við dómkirkjuna í Aarhus), pessi orð falla, 1819, bls. 182: „Fyrsti dagur vikunnar dregur nafn sitt af sólinni, sem rómverjar og hinir heiðnu Saxar dýrkuðu á pessum degi, eins og Guð.“ Viðvíkjandi sunnudags-helgihaldinu skrifar Neander: „Helgun sunnudagsins var, eins og aðrir helgidagar, aðeins mannleg fyrirskipun; pað var fjærri postulunum, að ákveða guðlega fyrirskipun í pessu tilliti, fjærri peim og hinni fyrstu postullegu kirkju, að færa hvíldardaginn yfir á sunnudaginn.11 — Neanders kirkjusaga (pýsk útgáfa), 1. bindi, bls. 339, 1828. . . Hin fyrstu sunnudagslög voru gefin út af Konstantin keisara árið 321 e. k„ og eru pau sögulegt sönnunargagn fyrir hinum heiðna uppruna sunnudagsins. Dau hljóða pannig: „Á sólarinnar heiðursverða degi skulu yfir- völdin og menn, sem búa í bæjunum, hvílast, og öllum vinnustofum skal loka. En úti á landinu meiga peir, sem hafa lagt fyrir sig akuryrkju, vinna frálsir og óhindraðir; pví að pað kemur oft fyrir, að annar dagur er ekki eins heppilegur til að sá korni eða planta vínvið, til pess að menn ekki, með pví að nota eigi hina bestu stund, fari á mis við pá blessun, sem himininn veitir.“ Tilgangur keisarans með pessum löguin var, að vinna að einingu milli kristinna og heið- inna manna. Á peim tíma hafði hann enn ekki tekið skýrn. Viðvíkjandi pessum sunnu- dagslögum Konstantins lesum vjer eftirfarandi í „Kirkjusögu eftir Ragnar Thomæus" Stockholm — bls. 163: „Sunnudagurinn var upphafinn til að vera hátíðar- og hvíldardagur í gjörvöllu ríkinu (Róm), og á peim degi varð öll vinna — að undantekinni hinni allara nauðsynlegustu vinnu í sveit — að hætta, og pað er ekki hægt að neita'pví, að pað var tilgangur hans (Kon- stantins), að færa kristindóm og heiðindóm betur saman, með pví að helga sunnudaginn, (sólardaginn) og heiðra pannig sólguðinn, sem hægt var að álíta hlutlausan guðdóm, bæði fyrir kristna og heiðna menn.“ — (Et ord i rette tid“, bls. 221, 222, 223.) En Guð hefir ekki látið sannleika sinn vera án vitna á jörðunni; pví að á sjerhverri öld hafa menn verið uppi, sem hafa haldið hinn sanna hvíldardag heilagan. Að ganga í ljósinu. Á öllum umliðnum öldum hafa margir guð- hræddir menn og konur lifað og dáið I öruggri trúarfullvissu um, að hvíldardag Drottins bæri að halda á fyrsta degi vikunnar. Dessar rnann- eskjur lifðu eftir öllu pví ljósi, sem pær höfðu, og Guð í visku sinni tók gilda pjónustu peirra, Vjer lifum nú á tíma dómsins. Boðskapurinn um tíma dóms hans fer nú hraðfara út urn heiminn, og kallar söfnuð Guðs aftur til hins fyrsta kærleika hans, til hlýðni við hans boð, til hvíldardags Drottins, sem svo lengi hefir verið falinn með erfikenningum og hjátrú. íhugaðu pað vel, að pú rnunt sjaldan komast hærra en að pví takmarki, sem pú hefir sett pjer. Settu pjer pví hátt takmark, og pótt pað kosti pig mikla áreynslu, sjálfsafneitun og fórn- fýsi, pá stig samt upp á við fet fyrir fet, pangað til pú ert kominn upp á tindinn. Lát ekkert aftra pjer. Hönd örlaganna hvilir ekki svo pungt á nokkurri manneskju, að hún purfi að vera hjálparvana og I óvissu. Srektu áíram með ein- beitni og staðfestu í hina rjettu átt, og pað sem virðist vera pjer til hindrunar, mun í stað pess verða pjer til hjálpar. 2. árg. GEISLINN 1930 „GEISLINN", blað S. D. Aðventista á ísland, keinur út fjórum sinnum á ári og kostar: Hjer á landi 3 kr. 75 aura, um árið, erlendis 4 kr. 50 aura. Gjalddagi fyrirfram. Úrsögn er bundin við áramót. Útgefandi: Trúboðsstarf S. D. Aðventista. Ritstjóri: O. J. Olsen, Simi 899, Pósthólf 262. Afgreiðsla: lngólfsstræti 19, Reykjavík. Kaupendur Oeislans eru vinsainlega beönir aö tilkynna afgreiöslunni ef þeir hafa bústaðaskifti.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.