Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 14

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 14
62 Mennirnir geta talað 'um heimsfrið, en f>að mun aðeins verða umtalið tómt, meðan manns- hjartað ekki breytist. Heilug Ritning segir: „Hinum óguðlegu. . . er enginn friður búinn.“ Jes. 57, 21. Friðurinn er gjöf frá Jesú. Pað var Jesús Kristur, Drottinn vor, sem kom til að gefa mönnununr frið og stofnsetja einingu meðal Jrjóðanna. Fyrst pegar hans eilífa ríki kemur til, mun staðfastur, eilífur friður mynd- ast, en fyr aldrei.- Frið læt jeg eftir hjá yður,“ sagði Jesús, „nrinn frið gef jeg yður; ekki gef jeg yður, eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki nje hræðist.“ Jóh. 14, 27. Maranata. egar hinir kristnu, á dögum postulanna, hittust, voru peir vanir að segja hver við annan: „Maranata". Degar einhver skrifaði öðrum brjef, endaði hann oft brjefið með orð- inu: „Maranata". Degar eftirbreytendur Meist- arans mættu við kveldmáltíðarborðið til að drekka vínið, sem táknaði blóð Jesú, og til að eta brauðið, sem táknaði líkama hans, og sem hvortveggja átti að minna pá á hann, pangað til hann kæmi sjálfur, var orðið „Maranata“ notað sem blessunarorð. Degar lærisveinarnir gengu fram sem hermenn kross- ins, til að vinna heiminn fyrir meistara sinn, pá var orðið „Maranata“ notað sem siguróp. Þegar hinir heiðnu keisarar í Róm hófu hræði- legar ofsóknir gegn hinum kristnu, og pegar peir pá hittust í einhverjum felustöðum, á hinum pöglu stundum næturinnar, til að upp- örfa hver annan og tala saman um meistara sinn, pá var orðið'„Maranata“ kveðjuorð. Dú spyr: Hvað pýðir orðið „Maranata“? Dað pýðir: „Drottinn kemur“. Þetta viðkvæði hjelt hinum kristna söfnuði hreinum og glöð- um. Dað var sá sannleikur, sem hjelt við kjarki peirra, og hinum innra eldi logandi í peim, pegar heimurinn lagði alt fram, til að eyðileggja pá. Dað var pað takmark, sem knúði pá áfram, til að bera boðskap sannleik- ans um allan pann hluta heimsins, sem pá var pektur, á einum mannsaldri. GEISLINN Er „Maranata11 lifæðaslátturinn I kristindómi vorra tíma? Vissulega er pað ekki; en hvers vegna er pað svo? Vegna pess, að margir hafa hafnað orði Drottins, lesa pað ekki framar, og trúa ekki, að boðskapurinn um endurkomu Krists eigi neitt sjerstakt erindi til fólks á vorum tímum. Aðrir skilja petta pannig, að Jesús nruni koma á einhvern leyndardómsfullan hátt, á andlegan hátt eins og andi, sem kemur og fer aftur. Enn aðrir vilja ekki neitt um petta heyra, vegna pess, að pað er gagnstætt kenn- ingum vísindanna og franrpróunarinnar. En hvernig getur sannkristinn maður mist sjónar af pessu dýrmæta loforði, sem „Mara- nata“ felur I sjer, og pó orðið til pess, að uppfylla lrina heitustu ósk Jesú oss nrönnun- um til handa? Loforð Jesú er skýrt og blátt áfram: „Ef jeg fer. . . kem jeg aftur“. Og engillinn sagði við hinn hrygga lærisveina- hóp: „Dessi Jesús“ nrun koma aftur. Hver einasta bók Nýja-testamentisins er gagnsýrð af hinum dýrlegu loforðum um endurkomu Jesú. í hinum 260 kapítulum Nýja-testamentisins er alls talað 290 sinnunr um endurkomu Jesú. Með endurkomu Jesú er til fulls framkvæmd hin mikla ráðsályktun Quðs, til frelsunar mönnunum. Fyrri koma hans væri pýðingar- laus, ef hann kæmi ekki aftur til að fullna pað verk, senr hann byrjaði pá. Trúin á petta undursamlega loforð, kemur af stað heinrsvíð- tækri hreyfingu, sálunr til frelsunar. Hún blæs hinum kristnu boðberum í brjóst ákafa og alvöru, sem engan sinn líka á annarstaðar. Hún hreinsar líf hinna kristnu og býr pá undir hinn mikla reikningsskapardag. Hún færir inn í boðskap peirra von, fegurð og fagnaðaróp, sem vekur alstaðar eftirtekt og kemur öðrum til að trúa á Drottinn vorn, er mun koma aftur. Látum oss ekki vera meðal spottaranna, sem segja: „Hvað verður úr fyrirheitinu um komu hans?“ eða meðal peirra, sem segja: „Húsbónda mínum dvelst“; látum oss heldur hafa óbifandi traust á loforðinu, sem hann hefir sjálfur gefið oss, og látum oss lifa eins og vjer I raun og veru trúum peim sannleika, sem orðið „Maranata" hefir að geyma.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.