Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 8

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 8
56 GEISLINN Er Kristur þinn Frelsari? Listmálarinn Stenburg, sem átti heima í hinum eldgamla bæ, Diisseldorí, hafði verið uppfræddur í kristindómi, eins og aðrir menn meðal hinna kristnu pjóða, en hann hafði samt ekki hugmynd um hvað pað var, að eiga Krist fyrir persónulegan Frelsara sinn, sem getur leyst oss frá synda- byrði vorri og hegningu hennar. Hann hafði verið hvattur til að mála mynd af krossfestingunni. Detta gjörði hann, en hann gjörði pað ekki af neinum raunverulegum kær- leika til Krists, eða í trú á hann, heldur vegna peninganna og til pess að ná írægð. Einn fagrann vormorgun, pegar Stenburg leitaði sjer hvildar úti í skóginum, í nánd við Diisseldorf, gekk hann framhjá tatara-stúlku nokkurri, er sat og fljettaði köríur. Stenburg var undrandi yfir fegurð hennar, pví stúlkan bauð af sjer meiri yndispokka, en alment gjör- ist hjá hennar fólki. Hann ákvað pví með sjálfum sjer, að fá hana tif að vera fyrirmynd að málverki, er hann ætlaði að fara að mála, sem var af spánskri dansmær. Dað var pegar afráðið, að Pepita, svo hjet stúlkan, skyldi koma til vinnustofu hans prisvar í viku. Stúlkan kom á tilsettum tíma. Dað var alveg nýtt fyrir henni að sjá alt pað, er hún sá á vinnustofu listmálarans. Dað var pess vegna ekki undarlegt, pótt henuar dökku augu lýstu undrun og aðdáun, meðan hún var að líta af einu málverkinu á annað. Snögglega varð hún gripin af myndinni af krossfestingunni, og hún spurði með skýrum rómi, um leið og hún benti á krossinn i miðjunni: „Hvað er petta?“ „Kristur“, svaraði Stenburg kæru- leysislega. „Hvað á pað að pýða, sem peir gjöra við hann?“ „Deir eru að krossfesta hann.“ 1 „Hverjir eru pað, sem standa umhverfis hann og eru svo hörkulegir ásýndum?11 ^”„Líttu nú við,“ sagði listmálarinn, „jeg get ekki svarað pjer meiru núna. Hugsaðu ekki um annað en vera nákvæmlega eins og jeg segi pjer.“ Stúlkan porði ekki að tala meira, en hún hjelt samt áfram að einblína á myndina. Dví oftar sem stúlkan kom á málarastofuna, pví meir var hugur hennar og hjarta bundið við pessa mynd. Enn einu sinni vogaði hún sjer að leggja fram spurningu um hana, pví hún práði svo ákaft að fá að vita meira um pýðingu hennar. „Hvers vegna krossfesta peir hann? Var hann vondur maður, mjög vondur?“ „Nei, hann var góður maður.“ Hve merkilegt er ekki petta, hugsaði hún, en var pó glöð yfir að fá að vita meira um pessa dásamlegu mynd. Hún sagði nú ekki meira, en hin stóru, dökku augu hennar voru samt áfram bundin við myndina. Degar Stenburg skildi loks, hve sólgin hún var í að komast f nánari kynni við pýðingu pessarar myndar, sagði hann dag nokkurn: „Heyrðu, nú skal jeg segja pjer pað í eitt skifti fyrir öll, hvað myndin hefur að pýða, en pá mátt pú heldur ekki koma með fleiri spurningar." Frásagan um list- málarann Stenburg frá Diisseldorf.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.