Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 22

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 22
70 GEISLINN sæti sínu. Darna kom ellefta boðorðið. Ræðan var lærdómsrík og hrífandi. Ræðumaður sagði ekkert, er skaðað gæti hjón pau, er höfðu hýst hann um nóttina, en hann sagði margt, er hitti pau í hjartastað, og pað kvaldi pau, að f>au skyldu ekki hafa tekið betur á móti gesti sínum, sem pau sáu nú að var lærisveinn Krists. . f Loks var guðspjónustan úti. Walter bóndi vissi ekki hvað hann átti af sjer að gjöra. Aldrei á æfi sinni hafði hann verið svo smár í eigin augum. Nú steig ræðumaður úr stóln- um, en Walter bóndi gekk ekki til hans, hvern- ig ætti hann að fá sig til pess, eftir alt pað; er skeð hafði í gær og í dag. Nú safnaðist fólkið kringum ræðumanninn, en að lokum spurði hann: „Hvar er herra Walter?“ „Hjer er hann“, sögðu nokkurir og rýmdu fyrir honum. Ræðumaður gekk til hans, tók í hönd hans og sagði. „Komið pjer sælir, herra Walter, pað gleður mig að sjá yður. Hvar er konan yðar?“ Nú var frú Walter sótt, og ræðumaður tók hjartanlega í hönd henni og vingjarnlegt bros ljek um varir hans. „Jeg er að hugsa um að fara með ykkur heim“, sagði hann, er hann var ferðbúinn. Alt í einu spurði einhver I hópn- um: „Hvers vegna komuð pjer svona seint? Dað var búist við yður í gærkveldi. Hvar er hr. Renlew?“ „Hr. Renlew er veikur“, svaraði prjedikar- inn, „og jeg kom einsamall. Degar jeg átti eftir tíu kílómetra hingað, veiktist hesturinn minn, svo að jeg varð að fara fótgangandi pað sem eftir var leiðarinnar. En veður var kalt, og jeg varð preyttur, svo að jeg baj5 bónda, einn hjerna skamt frá, um gistingu, og var mjer veitt hún með ljúfu geði.“ Menn gjörðu sig ánægða með pessa skýr- ingu; svo fór hver heim til sín, en ræðumað- ur fór með Walter bónda og konu hans heim til peirra. Dað sem ágjarni drengur- inn lærði. Róbert litli hafði pann slæma vana, að taka æfinlega pað stærsta og besta af öllu pví, sem var á boðstólum, eða hann gat náð í. Vegna pessa gáfu bræður hans, Karlo og Frits honum alls konar möguleg nöfn; en pað leit ekkí út fyrir að pað hefði nokkur áhrif á hann. Móður hans pótti petta ákaflega leiðinlegt, pvi fjölskyldan skammaðist sín oft fyrir hann, pegar hún var einhvers staðar í boði. Hvað skyldi móðir hans gjöra? Hún hugsaði um petta fram og aftur, og talaði svo um pað við systur sína, sem bjó í nágrenninu. Nokkurum dögum seinna voru drengirnir mjög kátir vegna pess, að frænka peirra hafði boðið peim til kveldverðar. Deir mundu eítir hinum mörgu góðu rjettum, sem peir höfðu áður fengið hjá frænku, og hún hafði haft svo margvíslegt góðgæti, sem peim hafði smakkast mjög vel; peir hlökkuðu pví ákaflega mikið til pessa heimboðs. Loksins rann pessi stund upp, sem einkum Róbert hafði beðið eftir með ópreyju. Borðið stóð hlaðið góðum mat, sætabrauði, ávöxtum, ávaxtamauk, skorpusteik, súkkulaði o. s. frv. Róbert rendi augum yfir alt petta góðgæti. „Ó“, hugsaði hann, „bara að pað væru nú ekki fleiri hjerna, pá skyldi jeg reyna að klára petta altsaman einn.“ Fyrst kom hann auga á inndæla peru í ávaxtaskálinni. Detta var áreiðanlega stærsta peran, sem hann hafði sjeð á æfi sinni. Svo ákvað hann,að hann skyldi ná í peruna áður en aðrir fengju hana. Á sama hátt rendi hann augunum yfir alla rjettina, og áður en sest var að borðum, var hann búinn að ákveða hvað hann skyldi ná í handa sjer, pegar farið væri að borða. Degar öllum gestunum hafði verið vísað til sætis við borðið, var tekið til að snæða, og eins og venja er til, var byrjað á brauðinu og smjörinu. En Róbert fjekk nú brátt nóg af pví. Hann langaði svo mikið í stóru skorpu-

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.