Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 11

Geislinn - 01.09.1930, Blaðsíða 11
GEISLINN jeg hefi gjört pað, sem jeg hefi f>jer heitið.“ Drottinn þekti hin slæmu áhrif, sem mundu umlykja Jakob í framtíðinni, og allar hættur pær, sem hann mundi mæta. í náð sinni upp- lauk hann íramtíðinni fyrir hinum angurværa flóttamanni, til pess að hann gæti skilið til- gang Guðs með hann og undirbúið sig til að mæta freistingum peim, sem hann gat ekki komist hjá að mæta, pegar hann var orðinn einn síns liðs meða! afguðadýrkenda og sjálfs- elskufullra manna. Hið háleita takmark, sem hann yrði að ná, mundi pá jafnan vera fyrir sálarsjón hans, og fullvissan um, að tilgangur Guðs mundi uppfyllast í honum, mundi pá stöðugt hvetja hann til trúmennsku. í vitrun pessari var frelsunaráform Guðs uppmálað fyrir Jakob, að vísu ekki í allri sinni fyllingu, en svo vítt, sem nauðsynlegt var fyrir hann á peim tíma. Pessi leyndardómsfulli stigi, sem opinberaður var honum í draumi, var hinn sami, sem Kristur benti til í samtali sínu við Natanael: „Þjer munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir manns-soninn.“ Alt par til maðurinn gjörði uppreist gegn stjórnarfari Guðs, hafði Guð talað við manninn augliti til auglitis. En synd Adams og Evu gjörði aðskilnað milli himins- ins og jarðarinnar, sem varð til pess, að mað- urinn gat ekki talað við skapara sinn, á sama hátt og áður. Samt var heimurinn ekki eftir- skilinn án vonar. Stiginn bendir til Jesú, sem er orðinn meðalgangari milli Guðs og manna. Ef hann hefði ekki með fórn sinni lagt brú yfir djúp pað, er syndin myndaði, pá gætu pjónustubundnir englar ekki heldur talað við fallnar manneskjur. Jesús hefir fært hinn van- máttuga og hjálparvana mann að uppsprettu hins Almáttka. í hinni djúpu kyrð næturinnar vaknaði Jakob af draumi sínum. Hinar skínandi verur, sem hann hafði sjeð í vitraninni, voru nú horfnar. En hann hafði fengið hátíðlega sannfæringu um, að Guð væri með honum. Nærvera hinna ósýnilegu vera lífgaði upp einveru hans. Hann sagði: „Sannlega er Drottinn á pessum stað, og jeg vissi pað ekki. . . Hjer er vissulega Guðs hús og hjer er hlið himinsins.“ l.Mós. 28, 16. 17. 59 Hinir ósýnlegu hjálpendur — Framh. frá bis. 55 í varðhald, af pví peir boðuðu fagnaðarerindi Krists; en engill opnaði dyr fangahússins, leiddi pá út og bauð peim að halda áfram að prjedika. Post. 5, 17—21. Og pegar Heródes nokkuru seinna ljet taka Pjetur fastan og setja hann í dýflissu, og hafði í hyggju að lífláta hann, kom engill til Pjeturs um nóttina, los- aði hlekkina af lærisveininum og bjargaði honum fullkomlega undan valdi óvinanna. Á öllum hinurn umliðnu öldum, hafa pessir ósýnilegu hjálpendur aftur og aftur birst, til að varðveita Guðs börn og bjarga peim frá allskonar hættum. Enn pann dag í dag eru peir jafn vissulega viðstaddir, par sem trúaðir samansafnast. Deir ryðja brautina fyrir boðbera fagnaðarerindisins, pegar einhverjar sýnilegar eða ósýnilegar hættur leggja tálm- anir í veg fyrir pá. Degar verk Guðs hjer á jörðunni er á enda og öllu stríði er lokið, munu „englanna tl- púsundir“ (Hebr. 12, 22) fylgja Kristi, sem pá kemur til að sækja hinn mikla skara sinna barna, sem hann hefur endurleyst með blóði sínu, og flytja pau til hinna eilífu heimkynna. Um petta segir hann sjálíur: „En er manns- sonurinn kemur í dýrð sinni og allir englarnir með honum, pá mun hann setjast I hásæti dýrðar sinnar.“ Og ennfremur: „Og hann mun senda út engla sína ineð hljómsterkum lúðri, og peir munu safna saman hans útvöldum frá áttunum fjórum, himinsendanna á milli. Matt. 25, 31 og 24, 31. Allur hinn mikli guðsbarna-skari, mun pá samansafnast á himnum. Degar vjer viður- kennum Krist sem Drottinn vorn og Frelsara, verðum vjer meðlimir í hinni sömu fjölskyldu og englarnir; eins og hið pekta orð Ritningar- innar I Ef. 3, 15, samkvæmt sumum biblíu- pýðingum, orðar pað: „ ... sem öll fjölskyldan á himni og jörðu dregur nafn sitt af.“ Engl- arnir eru nú önnum kafnir í samstarfi sínu með hinum mikla yfirhirði, í leit hans eftir hinum týndu sauðum. Með gleði munu peir á sínum tima fylgja peim inn í dýrðina, sem peir hafa verndað hjer á jörðu, varðveitt og fylkt sjer umhverfis. Lofaður sje Guð fyrir pjónustu pessara ósýnilegu vera, sem hjálpa oss.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.