Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Rltstjóri: Mikael Torfason Fréttastjórt: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvik, sími: 550 50000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 n Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: Frétt ehf. Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins I stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Arndís Þorgeirsdóttir heima og að heiman Leiðari Jónas Kristjánsson Öll þessi vara selzt, afþví aöfólk dreymir um aö léttast, verða grannt eins ogfyrirmyndir í sjón- varpi og bíómyndum. 200 megrunarkurar T~1 ‘ ‘ ^ 1 x: -Kr“!tí- -'M' E I f einn einasti megrunarkur virkaði, væru ekki til sölu 200 mismunandi Imegrunarbækur í bandarískum bóka- búðum, heldur bara ein. Þar sem engin bók- in virkar, eru bækumar 200. Þessi sannindi hafa nú verið staðfest af rannsókn, sem sýn- ir, að engar rannsóknir staðfesta neina megrunaraðferð. f nokkrar aldir hefur það verið eðli nútím- ans, að allt er rannsakað og borið saman. Einn hópur er borinn saman við annan, sem er eins að öðru leyti en því, að hann fær ekki lyfið eða matinn eða hvað annað, sem verið er að rannsaka. Þannig er reynt að sjá, hvort fullyrðingar standast skoðun. Fljótsagt er, að þeir, sem selja okkur leiðir til megrunar, bækur eða duft eða annað, forðast eins og heitan eldinn að fá staðhæf- ingar sínar sannreyndar. Þær skyggja nefni- lega á drauminn, sem reynt er að selja. Það sýnir rannsókn, sem um daginn var birt í tímaritinu Annals of Intemal Medicine. Greinarhöfundar fundu 108 rannsóknir á þessu sviði, þar af tíu, sem vom gerðar á sómasamlegan hátt. Aðeins ein þeirra sýndi smávægilegan árangur í skamman tíma. Weight Watchers-aðferðin gaf 5% megmn á sex mánuðum, en mest af þyngdinni kom til baka á einu ári eða tveimur. Heildarútkom- anvarO. Til samanburðar má nefna, að aðferðir AA til að halda fólki frá áfengi vom staðfestar í umfangsmikilli rannsókn Vaillant við Yale- háskóla, sem stóð nokkra áratugi. Slík rann- sókn hefúr ekki verið gerð á hliðstæðri aðferð við megmn, svokallaðri Overeaters Anonymus. Hún er enn óvís. Vísindamenn og embættismenn sem stóðu að rannsókninni á stöðu megrunar- kúra í vísindum, segja, að furðulegt sé, að nánast enginn megrunarkúrastjóri sækist eftir vísindalegum aðferðum við að stað- festa orð þeirra eða hafna þeim. Þeir segja, að þetta sé eins og að setja ókannað lyf á markað. Þetta segir okkur, að lítið mark er takandi á Herbalife og öðm duftí, South Beach eða Atkins eða öðrum bókum. öll þessi vara selzt, af því að fólk dreymir um að léttast, verða grannt eins og fyrirmyndir í sjónvarpi og bíómyndum. Sumir em í ævilangri þyngdarsveiflu í nýjum og nýjum kúrum. '0mm Niðurstaöa M málsins er, að að- ferðimar séu að beijast við nátt- úrulögmál. Á einu ári endur- heimtí fólk þriðjung brottfalliima kílóa og á tveimur ámmtvo þriðju. Eft- ir fimmár er fólk aft- ur komið í upphafsstöðu. Þetta em auðvitað skelfíleg tíðindi fyrir þá, sem berjast um í voninni. Þar sem mikið heilsutjón er af völdum of mikillar þyngdar, er orðið tímabært, að heil- brigðisyfirvöld á Vesturlöndum taki samán höndum um að fínna staðfesta leið til megr- unar. Jónas Kristjánsson hvfld frá störfum á milli klukkan 2 og 5 síðdegis gæti verið I á undanhaldi l efmarka % mánýj- ■ ustu fréttir. Þrýsti- hópar hafa risið upp sem hvetja til þess að vinnutími verði firá 9 til 5 elns og tiðkast i nágrannalöndunum. Hugmyndin hefur þó ekkl feng- ið meðbyr hjá forsætisráðherr- anum, Zapatero, sem telur sið- degislúrinn eitt af aðalsmerkj- um hins spænska þjóðlifs. Sfestan er þó ekki svo gamalt fyrirbæri heldur mun þessi siður fýrst hafa komist á í borgara- striðinu á fjórða áratug sfðustu aldar - þegar marglr þurftu að vinna fulla vinnu á tveimur stööum. ráðherrabílana hr| W\ - ^ • : ■ ” V, ■ * Davið Odds- son-BMW- jeppl Lltill en alveg með óllkindum öflugur. Halldór Guðnl Ásgrímsson- Ágústsson- Musso-jeppi Land Rover Kóreskurjeppi FormaöurFé- fyrir utanríkis- lags Islenska róðherrann hundsins. Það fyrrverandi. þarf ekki að segja meira. Þorgerður Katrin Gunn- arsdóttir- Alfa Romeo Lipurog flottur fyrir fundi með menningarvit- um og flnerlis- fólkinu. SturlaBöðv- arsson - Mercedes Benz-jeppi Lúx- usdýrið Sturla veröuraðgeta ferðast um kjör- dæmisittmeð miklum sóma. Jón Kristjóns- son - Massey Ferguson- traktor Traustur. Kemst, þó hægt fari. Sigríður Anna Valgerður Þórðardóttir Sverrisdóttir - Audi Þakkar fyrirstólinn með bílnum sem Davlð - Volvo Nýi Volvoinn er miklu meira sexlen só þykirvæntum. gamli. GeirH. Haarde - Rolls Royce Rollsinn í róð- herratiðinu verðuraðvera ó bll við hæfi. Arni Magnús- son - Daewoo Árni vill endurspegta aðstæður skjólstæðinga Björn Bjarna- son - Chevro- let Sannur vinurBanda- ríkjanna ó amerískum bíl. Árni M. Mathiesen - FordF-ISO Sægreifavinur og dýralæknir verðurað vera ó litlum vöru- bíl. ®tej?5!íL,j4W og hafa verið iðnir að sækja skautahöllina i Laugardal. Skautahöllin er ágæt en stenst ekki samanburð viö stemninguna sem fæst úti undir berum himni. Sérút- búin skauta- svell þekkjast f mörgum stórborgum og nægir aö nefria Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Ingólfstorg myndi henta vel undir flóðlýst skautasvell þar sem leikin væri tónlist. Á Norð- uriöndunum telja menn að eitt skautasvell þurfi á hverja 20 þúsund ibúa og samkvæmt þvf ættu skautasvellin að vera fimm í Reykjavik og eltt (minum heimabæ, Hafnarfirði. af öörum skóm hvað útlit og handbragð snertir. Vinsælustu ftölsku skómir f dag eru þó ekki vinsælir vegna útlitsins, þótt það sé reyndar ágætt, heldur vegna byltingarkenndra skósóla sem koma f veg fýriraðfólk svitni á fótunum og það sem er meira um vert - táfýlan heyrir sögunni til. Sólarnir eru með ör- smáum götum sem hleypa lofti út án þess að vatn eða kuldi komist inn í skóna. Skómir kall- ast Goex (goex.it) og fást (68 löndum en þvi miður ekki á íslandi ef marka má heimasíðu fýrirtækisins. >s X Zd zz G) C O wi *o rtJ E ro *o «D VIÐHÉRÁDV höfum verið iðin við að segja íréttir af komu útlendinga hingað til lands. í fyrra kom þvílíkur sægur af útlend- ingum að okkur fannst eins og við hefðum aldrei upplifað annað eins. Ára- mótaskaupið gerði þessu góð skil. Þar voru innslög þar sem íslendingar voru hættir að kippa sér upp við komu stór- stjarnanna. Og nú um helgina tók steininn úr þegar Kate Winslet var allt í einu mætt hingað að skemmta sér á Rex í Austur- stræti þegar hún var í raun heima hjá sér Los Angeles í faðmi fjöl- skyldunnar. ÞESSI FRÉTT DV dró dilk á eftir sér. Við ræddum við Sverri Rafnsson, eiganda skemmti- staðarins Rex, í fyrstu frétt og daginn eftir gerði Frétta- blaðið það líka. Svo kom það sem sagt í ljós að þetta var ekkert hún heldur einhver sem líktist Kate Winslet. Það sem stendur upp úr - fyrir utan þá staðreynd að Kate Winslet hefur aldrei komið til íslands - er sú umræða sem nú geisar í netheimum út af ummæl- I um Sverris í Fréttablað- | inu í fyrradag. Jamie Kenn- edy Skemmti sérdRex. SVERRIR SAGÐI það afar misjafnt hvað þetta fólk [fræga fólkið utan úr heimi] fengi að vera í friði fyrir íslendingum, „...en konur láta sýnu verr innan um stjörn- urnar og haga sér stundum eins og kjánar eða tíkur á lóðaríi“. Þessi setning hefur farið fyrir brjóst- ið á mörgum á spjall- vefjunum en Sverrir sagði þetta og bætti í með lýsing- um á konum að bjóða sig stjörnum á borð við Jamie Kennedy og Kiefer Sutherland. Á MÁLEFNIN.C0M eru þessar lýsing- ar Sverris ræddar. Spjallverji sem kallar sig Beta segir meðal annars: „Þessum manni finnst allavega ekki að íslensku konurnar séu nógu hlé- drægar og prúðar og virðist skamm- ast sín fyrir það.“ Eldd eru allir sam- mála og einn sem kallar sig Afturbat- inn segir íslenskar konur „þjónusta" útlenska karlmenn vel þegar þeir koma hingað. Vitnar viðkomandi í eftirpartí þar sem íslenskar kon- ur eiga að hafa verið að „missa niðrum sig“. Sin SÝNIST HVERJUM og á sama vef tekur þessi umræða til fleiri síðna. Einn netverji segist ekki þekkja eina einustu íslensku konu sem hagi sér svona en annar segist vinna á skemmtistað og segir það algengt að íslenskir karl- menn fari í bæinn og tali ensku vilji þeir komast eitt- hvað áleiðis með íslenskri stúlku. 0KKUR HÉR Á DV þykir þetta forvitnileg um- ræða árið 2005 og munum fylgjast náið með henni. ísland er jú auglýst úti í heimi sem paradís fyrir ein- hleypa karl- menn sem vilja eiga „...en konur láta sýnu verr innan um stjörnurnar og haga sér stundum eins og kjánar eða tíkur á lóðaríi". hér einnar nætur gam- an. Og þótt flestir hafi nú fordæmt þær auglýsingar og mótmælt þeim virðast sumir netverjar geta skrifað undir þess háttar aug- lýsingu. Kate Winslet Hefur aldrei kom- ið tillslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.