Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 19
r DV Sport FIMMTUDAGUR 7 3. JANÚAR 2005 1 9 eru þau félög sem þykja hafa borið hvað mest af í Evrópu á þessari leiktíð. Vissulega er árangur að lið, franska liðið Lyon, sem fyllilega á skilið að vera í þessum hóp og gæti flokkast sem spútn- ir staðið. Félagið sigraði sinn riðil í Meistaradeildinni og er efst og taplaust 1 frönsku deildinni. Brasilíski miðjumaðurirm Pemambucano Juninho er allt annar leikmaður en nafni hans sem gert hefur garðinn frægan með Middlesbrough, Adetico Madrid og er nú röðum skoska liösins Celtic. Okkar Juninho hefur verið lykilmaður í upprisu franska liðs- ins Lyon að undanfómu, ailt frá því að hann kom frítt frá Vasco da Gama sumarið 2001. Það gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig því brasilíska liðið vildi ekki sleppa þessum snjalla leikmanni sem hafði verið einn af aðalmöimim- um í liði Vasco sem vann tvo meistaratitla á þeim sex árum sem hann var í þeirra röðum. Dómstóll úrskurðaði hins vegar að Juninho væri laus undan samningi frá félag- inu og því gat hann fariö frítt. Juninho var fljótur að láta til sín taka í Frakklandi og átti sinn þátt í því að Lyon varð meistari í fýrsta sinn í nímlega fimmtíu ára sögu liðsins vorið 2002. Hann stjómaði sókn- arleik Lyon-liðsins með glæsibrag og sérstaklega var tekið eftir því hversu vel hann spilaði framheija liðsins uppi. Arið eftir átti Juninho síðan annað frábært tímabil. Hann varð markahæsti leikmaður liðsins með þrettán mörk í 31 leik og vöktu frábærar auka- spymur hansmikla athygli þetta Hann hefur att fast sæti í landsliðinu á undan- förnum mánuðum, nokkuð sem telst vera þokkalegt afrek út fyrir sig. tfrnabil þar sem Lyon vann titilinn annaö árið í röð. Juninho var ekki síður mikilvægur í fyrra þegar liðið vann franska meistaratitilinn þriðja árið í röð og komst í átta liða úrslit meistaradeildarinnar. Juninho skoraði tíu mörk í deildinni og flmm mörk í tíu leikjum í meist- aradeildinni. Frammistaða Juninhos með Lyon á undanfömum árum hefur ekki fariö framhjá forráðamönn- um brasilíska landsliðsins. Hann hefur átt fast '.íaHP * sæti í lands- liðinu á undan- fömum mánuðum, nokkuö sem telst vera þokkalegt afrek út fyrir sig og dæmi tun hversu öflugur leikmaður Juninho er í raun og vem. Hann hefur einnig verið í aðalhlutverki hjá liðinu á þessu tfmabili en liðið er taplaust í frönsku deildinni og vann sinn riðil í meistaradeildinni. Juninho er af mörgum talinn vera einn öflugasti sóknarmiðjumaður Evrópu um þessar mundir og ljóst má vera að Lyon gerði heldur betur reyfarakaup félagið fékk þeiman 29 ára gamla leikmann frítt fyrir tæpum fjórum árum. Höfum opnað smurstöð!!! í tilefni þess bjóðum við öllum viðskiptavinum 25% afslátt af vinnu við að smyrja bílinn. Sækjum og sendum fyrir aðeins 850 kr. báðar leiðir Rafgeymaþjónusta Bón og þvottur Bremsuklossaskipti Fríísetning Alþriffrá kr.4.900 frákr.2.500 bilko.is Paul Le Guen Þessi snjalli þjálfari hefur fylgt eftir starfi Jacques Santini hjá Lyon. Le Ouen hefur stýrt Lyon-liðinu til sigurs i frönsku deildinni undanfarin tvö ár og fátt virðist geta komið i veg fyrir að liðið vinni franska meistaratitilinn enn eitt árið i vor. Reuters Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.