Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 15
74 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 FIMMTUDAGUR 13.JANÚAR2005 15 Tækni 0V DV Tækni • í gleraugnaverslunini Linsunni við Aðalstræti er veittur 50% afslátt- ur af öllum um- gjörðum sem til sölu eru í versluninni til 15. janúar. í DV á fimmtud • í verslunum Hagkaups eru nú á tilboði úrbeinaðar og slcinnlausar Holta kjúklingabringur á 1.489 kr. kílóið og sama magn af kjúklinga- lærum með legg kostar 389 kr. í stað 599 kr. 4 stk. af hamborgurum með brauði í pakka kosta nú 314 kr. og kíló af nautagúllasi kostar 1.182 kr. en kostaði áður 1.689 kr. Fyrirtakspizza kostar 399 kr. stykkið. • í versluninni Eirvík við Suður- landsbraut eru seld hágæðaheimil- istæki og þar fást Liebherr kæliskápar á sérstöku tilboði þessa dagana. A CU 3553 kæliskápur á 75.530 kr. ogACU 3011 kæhskáp- ur á 51.415 kr. Kæh- skáparnir eru hljóðlátir, nimgóðir og er innréttingin ein- staklega vel hönnuð. • í ferða- og útivistarversl- uninni Everest í Skeifunni er þessa dagana lagerútsala á vetrarfatnaði og ættu þeir sem þann fatnað vantar að líta við í versluninni og skoða úrvalið. Veittur er 50 til . 70% afsláttur á toppmerkj- :um. i • Vandaður kvenfatnaður er nú á ótrúlega lágu verði í versluninni Friendtex við Síðumúla. Sem dæmi má nefiia kostar rifHuð peysa nú 1.400 kr. í stað 6.500 kr., peysa með V-hálsmáU sem áður kost- aði 4.700 kr. kostar nú 1.400 kr og dömujakki kostar 900 kr. en kostaði áður 5.600 kr. a al IIII • FUsaútsala stendur yfir í verslunum Víddar efh. í Kópavogi og á Akureyri og býðst aUt að 70% afsláttur af inni- og útiflísum, gólfflísum, eldhúsfh'sum, bílskúrs- fh'sum og veggfh'sum. Einnig af gler- mósafk, Utmósaík, marmaramósaík, stálmósaík, náttúrusteini, flögu- m steini og hleðslugleri. • Útsalan er hafin í golfversluninni Hole in One við Bæjarlind. Veittur er 30 tíl 50% afslátt- ur af fatnaði, afslátt- ( ur af skóm er aUt að 60% og aUt að 50% afsláttur er veittur af golfsettum. Á útsölunni kosta golfkerr- ur frá 1.990 kr., þríhjóla- kerrur frá 3.900 kr. og barnakylfur frá 990 kr. Samband af öllum fjöllum „Heima fyrirer meira en nóg af tækjum,"segir Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur og fjallgöngumaður.„Og þar sem ég er fremur t praktiskur madur £ dettur mér helst í M hug sem fjk hægt er að nota á fjöllum um allan heim til að ná BS sambandi við umheiminn, bæði af persónulegum f § ástæðum og i öryggisskyni. Ég sé fyrir mér eitthvað i likingu við gsm-sima sem virkaði á gervihnetti yf hvar sem er iheiminum. Slikt tæki myndi teysa fjöl- mörg vandamál og auka öryggistilfinningu þeirra sem stunda fjallgöngur um veröld viða." DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. Nóg komið af ruslpósti Bandan'ska verslunarráðið hefur nú kært hóp einstaklinga og fyrir- tækja fyrir sendingar á klámfengn- um fjölpósti, oft nefndum kæfu- pósti. Samkvæmt talsmönnum ráðs- ins hafa fyrirtækin sent hundruð þúsunda tölvupósta sem innihéldu upplýsingar jáík um klámsíður, án þess að fram kæmu nokkrar viðvaranir um inniliald efnis- ins. har fýrir utan | var viðtakendum ’ Vt- hvorki gefinn mögu- \ | leiki á að láta fjarlægja 'WjggcEB sig af póstlistanum né *^5§|g|. þeim tilkynnt að auglýst þjón- usta væri aðeins gegn gjaldi. For- maður neytendaráðs Bandaríkjanna, Lydia Pames, segir nú kæfupósts- mönnum að vara sig! Yfirvöld standi með foreldrum sem vilji vemda böm sín fýrir óæskilegum sending- um. Vegna þessara aðgerða vona nú margir að ruslpóstur eigi eftir að minnka verulega á næstunni. Creative Zen Micro Photo Mp3-ferðaspilarar em vinsæl tæki, eins og hinn eftirsótti iPod frá Macintosh. Þessi græja. fi.i Creat- ■P*1-1—;----, | ive, ei mesta 1 kynslóðin en í hún geymir bæði tónlist og ljós- ‘““■y myndir og má einnig nota sem venjulegt ferða- litvarp og hljóð- upptökutæki. iJ Geymsluplássið er 5 Gb og það skartar glæsilegum skjá sem skýtur þeim sem iPod notar ref fyrir rass. Útlitið er litríkt og skemmtilegt og því nokkuð frábmgðið hinum stíl- hreina iPod. Það tæki hefur reyndar vinninginn hvað geymslupláss varð- ar (40 Gb) en 5 Gb geta verið lymskulega fljót að klárast. ljósmyndir á honum sem og stafræn myndskeið, sem styðjast við svokail- aða MPEG4-tækni annars vegar og DivX hins vegar. Snoturt útht. góðu netsambandi er hægt að fá mjög mikil hljóðgæði og er stærsti kosturinn vitanlega sá að það gildir einu hvort sem hringt er til Ástrah'u eða í næsta hús - kostnaðurinn er sá sami. Nú hefur Plantronics- uRI fyrirtækið hannað sérstakan «1 handfrjálsan talbúnað fyrir Dl forritið með sérstakri tækni IHf sem dregur úr öllum auka- ff hljóðum og bergmáli. Móð- ff urstöðin er tengd við tölvuna ajf ígegnumUSB-tengioghand- (f^ frjálsi búnaðurinn gengur H fýrir endurhlaðanlegum W rafhlöðum. minniskorti. Hægt er að prenta myndimar þráðlaust með sérstök- um Kodak-prentara. Þessi vara vann til verðlauna í sínum flokki á sýningunni. -------- spyrja tækið hvaða ítölsku veitinga- staðir em í nágrenninu og það vísar ökumanninum síðan á þann stað sem viðkomandi líst best á. Plantronics Skype-tal- búnaður Samskiptaforritið Skype er með vinsælustu forritum á net- inu. Það gerir fólki kleift að hringja sín á milli með því að nota ein- göngu net- ið. Með gM. . sæmilega JL Garmin Street- ýlp pilot c330 £fcl\ Tæknibúnað- ur í bíla er sá geiri ' 9 ' innan stafrænu tækninnar sem tv/,- fcr hvað mest •f/ViSHHBk stækkandi um þessar mundir. Flottustu bílarnir í WM dag verða einfald- V . lega að vera útbúnir þeim allra flottustu græjum sem til em. Þetta tæki er með 2 Gb harðan disk og stútfullur af kortum^^^MH senr ökumaðurinnH getur haft alls kynsH not af, auk þess aöKfi&CZSnEŒ koma honum frá A tilBwfMrlÍÉMM B. Til dæmis er hægtpMWnðliw að Rekinn vegna bloggs Nýlega var 37 ára Skota, Joe Gor- don að nafni, gert að taka pokann sinn frá Waterstones-bókaútgáf- unni eftir hafa unnið þar í ellefu ár. Talsmaður fyrirtækisins segir ástæðu uppsagnarinnar vera J þá að hann hafi orðið uppvís að ógeðfelldum bloggslaifum sem níddu heiður og orðspor fyrirtækisins. Meðal annars sagði Gordon frá því að hann — hefði verið kallaður *-w »«w . , . „ tnn á sknfstofu yiirmanns síns , oghonum m ] HiiSiBli gert grein I ! 't2££SZSZ££ÍZ fyrir því að ef —% " ^ hannlétiekki H whatsup af skrifum sín- umyrðihonum ^ — sagt upp. Þrátt fyrir það hélt Gordon skrifum sínum áfram og nefridi hann oft „iilan yfir- rnann" sinn og telur hann ákvörðun fyrirtækisins stríða gegn málfrelsi. geymslupláss. Brennanlegir geisla- diskar em ekki nógu áreiðanlegir fyrir hinar dýrmætu fjölskyldu- myndir og því em tölvurnar undir- lagðar stafrænum myndum. Tæki sem þetta em fýrir það fólk kærkom- in nýjung. Þetta tæki geymir heilt terabæti, sem em 1000 gígabæti (Gb). Slíkt pláss ætti auðveldlega að geta geymt meira en milljón ljós- myndir sem væru í mjög miklum gæðum. Tækið er samansett úr fjór- um 250 Gb diskum sem má nota á marga vegu. [-^--77^---- Til dæmis má nota tvo sem varageymslu fyrir hina, þannig að ... hættan á að _ gögnin skemmist Á verður mjög íl lítil. Kodak Easy Share One Þessi stafræna myndavél þykir byltingarkennd að því leyti að í henni er þráðlaust netkort og hug- búnaður sem gerir notandanum kleift að senda ljósmyndir beint úr myndavélinni með tölvupósti. Hún býður upp á ljósmyndir í 4 megapixla upplausn og er með inn- byggt 256 Mb minni. Þá er vitanlega . hægt að bæta við öflugra iiis iBBiiSI iWSíÉlfeíp; Nevo SL- Jr fjarstýringin Þessi fjarstýring er hönnuð með stafræna tækni í huga og það sem koma skal í þeim efnum. Hægt verður að stýra öllu sem tengist stafrænni tækni, svo sem sjónvarpi, dvd-spilara, útvarpi og svo framvegis - allt í einu og sömu fjarstýringunni. Snoturt tæki með mjög svo þægilegu viðmóti. Buffalo TeraStation Með komu stafrænu tækninnar, svo sem myndavéla, hættu margir að nota filmur og geymdu myndirn- ar þess í stað í tölvu. En það kallar á annað vandamál, hvað varðar MSI Mega View Önnur tegund af ferðaspilara sem er hannaður ekki síst með kven- kyns notendur í huga. Hægt er að forrita spilarann eftir höfði spilcu: tónlist og hægt er að skoða Steve Jobs Sýnir nýju Mini Mac-tölv- \una sem kostar ekki ' nema um 30-40 þúsund krónur. Árlega er haldin í Las Vegas CES- tæknisýningin sem jafnan vekur mikla athygli. Þar koma allir helstu framleiðendur tæknivara í heiminum saman til að sýna hvað þeir hafa af- rekað og hvað er spennandi á leiðinni á markaðinn. Sannkölluð paradís fyr- ir áhugamenn um tækni og vísindi. Samsung CRT HDTV hágæðasjónvarp Það virðist alltaf rúm til að betrumbæta sjónvarpstækin. Marg- ur hefur rennt hýru auga til svokall- aðra plasma-sjónvarpa sem eru þó svo fokdýr að afskaplega fáir geta leyft sér slíkan tækjakost. Banda- rflcjamarkaður er þó nokkrum skrefum á undan Evrópu þar sem stafræna byltingin er rétt að byrja. Samsung hefur nú þróað nýja út- gáfu af svokölluðum CRT-sjón- vörpum, sem eru með hágæðaupp- lausn en þykja nokkuð stór um sig. Nú hefur fyrirtækið komið með örþunnt CRT-sjónvarp sem er um það bil þrefalt ódýrara en hefð- bundið Gömul Sony segist nú hafa fundið UPP t*ki, sem kalla er uð er Þe,m e.ginleikum gætt að geta í sk^rarinbetPStæ rn m "ýtt 'íf' Þa* er y 09 ',fle9ri en ''enjuleg marofa'ít9etU KeÍ9andÍ Þessa for,áta rnargfai' Upp þau atriðj sem hann rnna betur 1 myndinni. Gallinn er samt L90;°°0 kr 09 ÞvíÞykir mörg- plasma-sjónvarp. Góð SL lausn fyrir þá neytendur sem eru tilbtmir að eyða aðeins meira í hágæðasjónvörp, án þess þó að þurfa að vinna í lottóinu fýrst. Macintosh opinberar nýju tölvuna sína Mini Mac fyrir meðaljón DV á morgun Dráttarvélin Massey Fergusson135 Carmen fór á bissness námskeið, tók lán og opnaði ígulkerið á Laugaveginum Kallarnir.is ný tegund súkkulaðistráka Við sprengjum í gellur sem þið rúnkið ykkur yfir „Tækið sem mig dreymir um að eiga er ekki búið að finna upp," segir Gísli Bin- arsson fréttamaður.„En það er auðvit- ■ aðhin PjífÚUMklkjJStJ eina sanna timavél. En tækið sem er kannski raun- hæfara er Massey Fergusson 135. Mjög skemmtileg dráttarvél. Hún kom fyrst fram á sjónarsviðið milli áranna 1960 til 1970. Dráttarvél er kannski ekki það sem mig vantar mest i augnablikinu en þetta eru einhverjar bestu dráttarvélar sem fundnar hafa verið upp. Ég átti svona dráttar- vélum tíma." Hingad til hafa Apple Macintosh-tölv- urnar fyrst og fremst verid þekktar fyrir ad vera vel útbúnar tölvur sem gagni helst grafiskum hönnuðum og umbrots- mönnum. Fyrirtækið hefur þó ætið reynt að koma sér betur fyrir hjá hinum al- menna neytenda, með misjöfnum árangri þó. I gær var þó tekið stórt skrefinn á þann markað er Steve Jobs, forstjóri Apple, kynnti i San Francisco nýja Mac mini-borðtölvu. Hún vegur ekki nema rúmt kiló og er um 15smá breidd og 6 sm á hæð. Þessi smávél er í sinni einföld- ustu útgáfu utbúin 40 GB hörðum diski, 256 Mb innra minni og fæst einungis fyrir 499 dollara i Bandarikjunum (rétt um 30 þúsund krónur). Jobs kynnti einnig einfaldari útgáfu tónlistarspilarans iPod, með ýmist 512 Mb eða 1 Gb geymslupláss sem kostar á bil- inu 6-10 þúsund krónur. Hann segir markaðshlutdeild iPod i tónlistarspilurum tP vera um 65% og því % vilji margir skoða þann kost að skipta yfir i Macintosh eftir að hafa kynnst spilaranum. Er Mac mini-tölvan talin hafa verið JÉ hönnud med þad i huga. >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.