Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 Fréttir DV Meirihlutinn Tveir sjómenn af togaranum Hauki ÍS-847 sitja nú í gæsluvarðhaldi í Bremerhaven áminntur vegna tilraunar til smygls á metmagni af kókaíni. Skipstjóri skipsins, Ómar Örv- Hvað liggur á' Flugdólgurinn Stan hefur fengið hjálp arsson, sat 10 mánuði í fangelsi í Suður-Ameríku fyrir smygl á tæpum 15 kílóum af kókaíni. Ómar mætir fyrir rétt í dag vegna tæplega 200 kannabisplantna sem lögregla lagði hald á úr fórum hans árið 2002. Tekinn með kannabis Almenna lögreglan í Reykjavík náði um hundraö grömmum af kannabisefnum hjá manni sem stöðvaður var á bfl sínum við hefð- bundið eftirlit í borginni í fyrrakvöld. Kannabis- efni fundust bæði í bíln- um og við húsleit heima hjá honum. Megnið af efninu var í smáum um- búðum, tilbúið til sölu á götunni. Manninum var sleppt eftir yfirheyrslu en málið er enn til rann- sóknar. Þekkinq á Blönduósi Stofnað hefur verið ráð- gjafarfyrirtæki á Blönduósi. Fyrirtækið hefur fengið nafnið Matgæði ehf. og er því ætlað að vera ráðgef- andi á sviði vöruþróunar, rannsókna- og markaðs- starfs hjá fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Þá verður stuðlað að þróun, frum- kvöðlastarfi og nýsköpun. Meðal stofnenda fyrirtækis- ins er Blönduóssbær. Félagsmála- ráðuneytið telur að málsmeðferð Hveragerðisbæj- ar á leigu undir bæjarskrifstofur í verslunarmið- stöðinni Sunnu- mörk hafi verið annmörkum háð. Ekki var fenginn sérfræð- ingur til að meta áhrif leigusamnings á fjárhag bæjarins eins og lög gera ráð fyrir. Ráðuneytið beinir þeim tilmælum til meiri- hlutans að fara í framtíð- inni eftir lögum. Aldís Haf- steinsdóttir, oddvita sjálf- stæðismanna, finnst að meirihlutinn hefði átt að vera áminntur. „Til hvers að setja lög ef ekki er farið eftir þeim?“ segir hún. Þannig mun hann í dag mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna kæru lögreglustjórans í Reykjavik á hendur honum fyrir að hafa í fórum sínum einar 178 plönturdfkamigbis. Kominn heim HaukuríS við festar í Hafnarfjarðar- höfn í gær. Áhöfnin tveimur mönnum færri eftir sigling- una til Bremerhaven. Ómar örvarsson skipstjóri var handtekjnn á Curacao á Hollensku Antillaeyjunum árið 1997. Farangur hans var skoðað- ur og innan um nærföt og sokka fann lögregla hvorki meira né minna en 14 kíló af kókaíni. Ómar var hnepptur í varðhald og fékk 20 mánaða fangelsisdóm sem hann sjálfur hefur lýst sem helvíti á jörð. Yfirfullt fangelsið varð þó til þess að hann fékk að fara heim 10 mánuðum síðar. Ómar var bljúgur þegar DV innti hann, skipstjórann, viðbragða við handtöku tveggja áhafnarmeðlima hans í Bremerhaven í gær. Þá voru hásetinn, Guðmundur Jakob Jóns- son, og annar stýrimaðurinn, Stefán Ragnarsson, teknir með samtals 7 kfló af hassi og kókaíni í klefum sín- um um borð í Hauld ÍS-847. Frítúr varð að fangelsi „Mórallinn um borð er ffekar daufur. Þetta kom okkur algjörlega í opna skjöldu," sagði Ómar við DV í gær. Hann var þá á heimstími frá Bremerhaven með Hauk ÍS-847. Skip sem eitt sinn hét Skagfirðingur SK. Ómar var, samkvæmt heimildum DV, stýrimaður á Skagfirðingi árið 1997 þegar hann tók sér óvænt ffítúr til að kíkja til útlanda. Frítúrinn varð að tíu mánaða fríi í einu af harðsvíruðustu fangelsum Suður- Amerflcu vegna tilraunar til að smygla 14 kflóum af kókaíni til Hollands frá Antillaeyjum. Ómar losnaði úr vistinni 10 mán- uðum síðar og lýsti vistinni í fangels- inu svona: „Fangelsið var svo rosa- legt að fangaverðirnir þora ekki einu sinni inn í álmurnar heldur senda herinn eða óeirðasveit lögreglunnar ef það þarf að fara eitthvað þarna inn.“ Ræktaði gras Vistin virðist þó ekki hafa fælt Ómar frá því að koma nálægt fflaiiefnum - og þá í stærri skömmtum en almennt er talið til neyslu. Þannig mun hann í dag mæta fyrir héraðsdóm Reykjavflcur vegna kæru lög- reglustjórans í Reykjavflc á hendur honum fyrir að hafa í fórum sínum einar 178 plöntur af kannabis. Sam- kvæmt heimildum DV var það árið 2002. Fyrir utan hina handteknu voru hvorki Ómar né aðrir úr áhöfn Hauks yfir- heyrðir þegar upp komst um fflcniefri- in um borð í skipinu síðastlið- mn fimmtudag og fór skipið áleiðis til íslands sama kvöld. Stefán sagður saklaus Annar mannanna sem nú situr í gæsluvarðhaldi í Þýskalandi, Stefán Ragnarsson, mun áður hafa verið skipsfélagi Ómars en hann, ólflct samfanga hans og skipsfélaga, Guðmundi Jakobi Jónssyni, hefur ekki áður verið tengdur við fflcni- efnaviðskipti af neinu tagi. Sam- kvæmt heimildum DV var Stefán enda mjög ölvaður þegar hann var handtekinn og þykir það og sú staðreynd að hann hafi ekki áður tekið þátt í slflcu geta bent til að fíkniefnunum hafi jafnvel verið komið fyrir í farangri hans um borð. Ekki náðist í Ómar Örvars- son, skip- stjóra á Hauki, í gær. ynr dóm i dag Ómar Orvarsson var samkvæmt heimildurr, ,Jln}lrn fyrsta túrsem skipstjóri á Hauki-ÍS þegar tveir úr áhofn hans voru handteknir fyrir tilraun til stórsmygls. Ómar hefur sjálfur reynt sllkt þegar hann reyndi að smygla 14 kiló- frá Suður-Ameríku til Hollands fyrir átta árum. mætir fyrirdómara í dag vegna kannabisræktunar. „Mér sjálfum liggur alltaflífið á/'segir Lýður Árnason, læknir á Flateyri. „Það hefur enginn lifað lífið af. Það er nokkuð sem allir eru að berjast við. Það sem á að gera I dag, gastu gert I gær. Ennúer ég bara að anda að mér önfirsku fjallaloftisem er betra en öllapótekin íReykjavík tilsamans." Flugdólgur flýgur heim Stan Doudanenko, kanadíski flugdólgurinn sem var hent frá borði úr farþegafluvél Aeroflot í Keflavík vegna óláta, fer aftur heim til Kanada á næstunni. Um síðustu helgi sá flugstjórinn í vél þar sem Stan var um borð sig til- neyddan til að vísa honum frá borði þar sem talið var að hann hefði reynt að stofna til átaka í vélinni. Vélin var á leið frá Kanada til Moskvu en var millilent í Keflavfk til að koma Stan út. Stan dvaldi á Flughóteli í Keflavflc meðan reynt var að leysa úr hans málum. Hann sagðist í viðtali við DV vel geta hugsað sér að vera lengur á íslandi, jafnvel setjast hér að og finna vinnu. í fyrradag fór Stan af hótelinu í Keflavík til Reykjavflcur til að leita sér aðstoðar. Hann var peningalaus þar sem bankareilcningunum hans var lokað og enginn vinur hans gat að- stoðað hann. Það var kanadíska sendiráðið sem kom Stan til hjálpar en samkvæmt upplýsingum frá sendiráðinu hafði hann leitað á náð- ir þess og fengið hjálp til að komast aftur til síns heima. Ekld er vitað hvenær Stan fer af landi brott en vonandi gengur hon- um allt í haginn í flugvélinni á leið- inni heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.