Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 16
76 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 Sport DV Morientes til Liverpool Spænski lrainJierjinn Fern- ando Morientes er á leið til Liver- pool á Englandi, eftir að lið hans Real Madrid samþykkti tilboð í kappann sein er talið vera upp á 6,3 milljónir punda. Samningurinn er til ijögurra og hálfs j árs. Liverpool ' , hefur Æjbfo. lengi £ S i haft augastaðá % L leikmann- "■J&Z*' iriuin, ekki síst ' vegna mikilla meiösla meðal '%^'V‘Í, framherja sinna. 'w Ljóst er að Mori- W entes á eftir að r® styrkja lið Liver- \J| V pool verulega og v A standisthann ' t j læknisskoðun á morgun er það von Rafaels Benitez knattspyrnustjóra að geta teflt honum fram í ieik gegn Manchester United á laugardag. Morientes kveðst hæstánægður með félagaskiptin og segir þau draumi líkust, en þessi sterki framherji hefur ekid átt sjö dag- ana sæla í herbúðum Madrídar- liðsins undanfarið. Þar var hann aftarlega í forgangsröð stjóra liðs- ins enda eru þar fyrir merm eins og Ronaldo, Raul og Michael Owen, fyrrverandi leikmaður Iiverpool. Höfnuðu tilboði í Helga Val Fylkismenn hafa hafnað tilboði sænska liðsins Norrköping ílielga Val Daníelsson. Forráða- menn Fylkis töldu tilboð sænska liðsins alltof lágt og sendu ekki gagntilboð til baka. Iielgi Valur, sem á eitt ár eíiir af samningi sínum við Fylki, æfði með Norr- köping sföasta sumar en for- ráðamenn sænska Jiðsins vildu ekki staðfesta hvort félagið myndi gera annað tilboð í leikmanninn. Naumur sigur Liverpool fslendingalið Watford á enn raunhæfa möguleika á að komast I úrslit deildarbikarsins á F.nglandi, eftir að hafa tapað naumléga 1-0 fyrir Liverpool í fyrri viðurcign liðanna á Anfield á þriðjudagskvöld Leikmenn Wat- ford börðust eins og ljón allan tímann og stóðu í úrvalsdeildar- liöinu, vel studdir af 6000 áliorf- endum sem fylgdu þeim á Jeikinn. Liðið skapaöi sér þó nokkur færi með Ueiöar Helguson fremstan í Ilokki og skall oft hurð nærri hæl- um við mark heimamanna. Brynj- ar Björn Gunnarsson lék einnig meö Watford og átti hann hættu- legan skalla á mark heimamanna í fyrri hálflcik. iæikmenn Liver- pool liresstust eilítið f síðari Jiálf- leik og bæði lið fengu ratuiar nokkur dauðafæri, en allt kom lyrir ekki. Miðað við það hvernig leikurinn á Anfieid var spilaður ættu leikmenn Watford að eiga ^ ágæta möguleika I Mmkj síöari > *;3|' leikn- um á heima- velli sínum, Vicara- geRoad. ,* Það eru aðeins tíu dagar í að fsland leiki sinn fyrsta leik á heims- meistaramótinu í Túnis gegn Tékkum. Þetta mót er fyrsta stóra verkefni Viggós Sigurðssonar með landsliðinu og þrátt fyrir að vera með nánast nýtt lið í höndunum setur Viggó markið hátt. Hann ætlar að vera á meðal sex efstu í Túnis og engar refjar. Margir hafa undrast þessa markmiðasetningu Viggós enda hélt forveri hans því fram á EM fyrir ári að of há markmiðasetning hefði orðið liðinu að falli. Viggó er mikill keppnismaður og blæs á slíkt tal. Enda hefur hann mikla trú á sjálfum sér og landsliðshópnum. „Þegar ég var ráðinn vildi stjórn HSÍstefna á árangur árið 2007. Ég sagði þá að ég væri að fara til Túnis eftir tvo og hálfan mánuð til þess að ná árangri. Ég hefþað mikinn metnað að ég hefekki áhuga á því að þykjast vera að byggja upp í einhvern tíma. Ég heftrú á liðinu og því að við munum ná góðum árangri." Lokaundirbúningur landsliðsins hefst í dag þegar liðið fer til Spánar þar sem það tekur þátt í æfingamóti með Spánverjum, Frökkum og Egyptum. Eiginkonur og unnustur leikmanna koma til Spánar næsta sunnudag og verða með hópnum fram á föstudag þegar liðið fer yfir til Afríku. „Ég held að það sé rétt hjá mér að fara þessa leið eins og staðan var orðin hjá liðinu. Það var alltof mikil svartsýni í gangi. Þegar ég var ráð- inn þá vildi stjórn HSÍ stefna á ár- angur árið 2007. Ég sagði þá að ég væri að fara til Túnis eftir tvo og hálfan mánuð til þess að ná árangri. Ég hef það mikinn metnað að ég hef ekki áhuga á því að þykjast vera að byggja upp í einhvern tíma. Ég hef trú á liðinu og að við náum góð- um árangri," sagði Viggó ákveð- Hlegið að mér Það eru örugglega fáir þjálfarar sem hefðu valið að fara þessa leið enda er fyr- irfram vart hægt að fara fram á | mikinn árangur, enda alþekkt ! að lítil pressa sé sett á ný landslið sem verið er að byggj a I upp. Viggó hefði hæglega get- að afstýrt allri pressu en hafði ekki áhuga á því. „Vissulega hefði ég getað keyrt niður allar væntingar ef ég vildi. Það er til að mynda lenska í Þýskalandi að keyra niður vænting arnar þegar þjálfarar taka við nýjum liðum. Eg er ekki sammála svona vinnubrögðum. Ég gerði nákvæm- lega það sama þegar ég tók við Wuppertal á sínum tíma. Þá sagði ég strax að ég ætlaði að koma liðinu upp og það var hlegið að mér. Þá vorum við með nýtt lið og algjörlega óþekkta leikmenn. Þar að auki í erfiðum riðli með báðum liðunum sem höfðu fallið úr Bundeslig- unni árið áður. Við kláruðum það aftru á móti með stæl og fórum beint upp í úrvals- deúd," sagði Viggó og því þarf kannski ekki að koma á óvart að hann beiti þessari taktík nú á landsliðið. Hún gengur upp. „Þessi taktík hefur tvímælalaust virkað. Ég held líka að eitt af því sem menn klikkuðu á í síðustu mótum var að leUonenn og þjálfari , voru ekki samstíga í markmiðasetningu og yfirlýsingum. Þetta getur skapað visst óöryggi. Nú vita leUonennimir ná- kvæmlega hvers þjáifar- inn ætlast tíl af þeim. Ég hef bara hrein markmið og ef þau ganga ekki upp þá þarf að athuga málið Gengur hreint til verks Viggó Siqurðsson landsliðsþjálfari sér engan tilgang Iþvíað keyra niður væntingar tillandsliðsins þótt það sé reynslulltiö Hann heimtar árangur hjá liðmu og það strax á fyrsta móti._____________ þjálfarinn telur að þau eigi að geta nást." Reynslan skilaði engu Þegar spáð er í veikleika íslenska liðsins þá hafa menn helst áhyggjur af stöðu vinstri skyttu. Þar er enginn Garcia lengur og þeir fjórir menn sem helst geta leyst þá stöðu hafa nánast enga reynslu með landslið- inu. „Menn em aUtaf að tala um einhverja reynslu. Þessi reynsla hefur ekki skUað neinu á síðustu tveimur stórmótum. Ég held að það sé ekki reynslan heldur getan sem skipti máli. Markús hefur spUað mjög vel með landsliðinu upp á síðkastið og ég hef trú á því að þetta verði engin vandræðastaða. Þetta snýst eingöngu um getu og úr hverju menn em gerðir. Það sama á líka við um þjálfara. Það em tíl að mynda margir lélegir en reyndir þjálfarar og svo em tíl margir góðir en ungir þjálfarar. Mourinho hjá Chelsea er gott dæmi um þetta. Mað- urinn er bara fæddur þjálfari. Skiptir engu hversu mikla reynslu hann hefur því hann getur þetta. Það sama á við um leikmenn. Svo em þessh strákar allir í at- vinnumennsku og þekkja það vel að leika undir pressu," sagði Viggó en hann er mjög sáttur við val sitt og telur liðið ákaflega vel mannað. Er með tvö lið „Ég vU meina að ég hafi valið tvö lið í aUar stöður. Eitt af því sem ég gagnrýndi forvera minn fyrir var að velja of marga leikmenn í sömu stöður sem síðan gátu ekki leyst aðrar stöður. Ég á að lágmarki tvo Afsakanir Garcia og Göppingen eru Einbeittur Garcia sést hér einbeittur meö landsliðinu áÓLI leik gegn ÓL-meisturum Króatlu. Hann hefurleikiö með landsliðinu á tveimur stórmótum - EM og ÓL. DV-mynd Teitur Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Jalieskys Garcia Padron sfðustu daga. Garcia kom ekki tii móts við landsliðshópinn á tilsett- um tfma en hann þurfti að fara tU Kúbu þar sem faðir hans féU frá um hátfðamar. Hann lét ekkert í sér heyra þegar hann átti að vera mætt- ur tU landsins og afsakaði sig með því að það væri ekkert sfma- og net- samband á Kúbu. Viggó gefur ekki mikið fyrir útskýringar Garcia. „Ég veit að félagiö hans lagði hart að honum að hvíla tU 10. janúar sök- um hnémeiðsla sem hann hafa þjakað hann. Hann hefur spUað aUa leiki með Göppingen en um leið og hann átti að spUa með landsliðinu á World Cup fór félagið að djöflast f okkur. Sögðu að hann væri meiddur og annað. Landslið hefur samt aUtaf rétt á að fá mann tíl móts við liðið sama hvort hann er meiddur eða ekki. Þegar hann er síðan boðaður tU landsliðsins 3. janúar þá á hann að mæta. Hann og félagið eru ábyrg fyrir því að hann hafi ekki mætt og því máli er ekkert lokið," sagði Viggó en HSf mun kæra Göppingen tíl handboltayfirvalda og að sögn Viggós á ekki að sýna neina Unkind í máUnu. Ef aUt fer á versta veg þá gæti Garcia verið meinað að leika fýrir Göppingen í einhvern tíma. Ósáttir við Göppingen „Menn eru verulega ósáttir við framkomu félagsins sem er með ein- dæmum. Ég hef ekkert talað sjálfur við Garcia. Hann sagði f einhverju viðtali að ég gæti hringt í hann. Það er ég búinn að reyna í þrjár vikur án árangurs. Hann svarar ekki símanum. Við töluð- v , um við mömmu hans á1 , ý *' Kúbu og þá var hann farinn tíl Púerto Ríkó. Svo var hann sjálfur í sms-sambandi við félaga sína hjá Göppingen. Þannig að það sem hann segir gengur engan veginn upp og afsakanirnar eru í raun hlaegUegar. Ég vissi líka að Göppingen vUdi að hann hvfldi tíl 10. janúar og einmitt þann tíunda fær Rol- and Eradze sms frá gefur upp númer þar sem hægt er að ná í hann. Hann skUdi ekki eftir nein skUaboð þannig að mín tílfinning er sú að hann hafi hlýtt sínu félagi aUa leið og ætlað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.