Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 Kvikmyndahús DV X' Sýndkl. 5.30, 8 og 10.30 Forsýning kl. 8 BS. Sýnd kl. 5.45 og 8 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 OCfAN'S TWEWE Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 10.15 B.i. 14 Sýnd kl. 4 og 6 snwRnKi nm JDD/ Thx SÍMI 564 oooo - www.smarabio.is JO Dolby Sýnd kl. 3.30 & 6 m/ísl. tali nSSanHBnðfRnSaBÍsHHÍÚaiiaL^a |p5«5p«Knll™l^»l!lDKL33Ó Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 m/isl. tali Jl RagnheiðurGröndalA/aðaráíslenskutónlistarverðlaununum SinfÓ mun leika undir hjá Domingo 8. Biffy Clyro - Only One Word Comes ToMind 9. The Others - Lackey 10. The Music - Breakin Kings ofLeon efstirhjáNME Suðurrikjarokkararnir i Kings ofLeon eiga vinsælasta lagið hjá tánlistar- tlmaritinu NME i Bretlandi. LagiO The Bucket er afnýjustu plötu sveitarinn- arog hefurþað hljómaö talsvert á X- inu 977. Meðal annarra hljómsveita sem Islendingar þekkja vel á listanum eru The Killers, Interpolog The Music. 1. Kings OfLeon - The Bucket 2. Kasabian - CuttOff 3. The Chemical Brothers - Gaivanise 4. Bloc Party - SoHereWeAre 5. The Klllers - Somebody Told Me 6. Kaiser Chiefs - Oh My God 7. Interpol - Evll Síðustu dagar hafa reynst Sverri Rafnssyni eiganda Rex erfið- ir. í ljós kom að Kate Winslet hefur aldrei stigi fæti sínum inn á skemmtistað hans auk þess sem Sverrir heldur því fram að blaðamaður Fréttablaðsins hafi fært ummæli hans í stílinn með þeim afleiðingum að konur eru honum afar reiðar. EM Rexá i,pjði. lenmista ylir Irafoi ser Fullkomin fyrir hvort annað Samkvæmt leikaranum Michael Clark Duncan munu Ben Affleck og Jennifer Garner ganga í þaO heilaga á þessu ári. Duncan, sem lék meó parinu i Daredevil segir þau fullkomin fyrir hvort annað.„Þau eru frábær saman og greinilega afar ástfangin. Ég er viss um aðþetta er ekta. Þegar þau giftast munu þau verOa gift aO eilifu. “ Duncan segist afar ánægöur fyrir hönd vina sinna og vonast til aO þau endi ekki eins og Brad Pitt og Jennifer Aniston.J Hollywood er pressan afar mikil, sérstaklega fyrlr^ stórstjörnur en ég er vongóöur." „Neineineinei, ég sagði þetta aldrei og verð að hringja í hana Þór- dísi á Fréttablaðinu. Þetta er algert bull og er önnur hver kona búin að hringja í mig og kvarta. Ég hef ekki fengið frið enda búinn að stúta kvenþjóðinni samkvæmt þessu. En ég sagði þetta aldrei. Hún umorðaði þetta," segir Sverrir Rafnsson, eig- andi skemmtistaðarins Rex, i mikilli vörn. Sverrir býr sig nú undir að fá engan frið fyrir femínistum vegna krassandi ummæla sem eignuð eru honum í Fréttablaðinu í gær og varða gálulega hegðun íslenskra kvenna ef erlend frægarmenni láta sjá sig á næturlífinu. Ein frétta gærdagsins var eigin- lega hálfgerð ekkifrétt en þá kom fram að Kate Winslet hefur aldrei til íslands komið hvað þá að hún hafi verið að skemmta sér á veitinga- staðnum Rex eins og fram hafði komið í DV, Fréttablaðinu og víðar. Sá sem gerður hefur verið nánast ábyrgur fyrir þessum misskilningi er Sverrir sem segir þetta hræðilegan misskilning. „En það hefur verið svo mikið bull í gangi síðustu daga,‘‘ sagði hann en vitnað var til hans í frétt Fréttablaðsins undir fyrirsögn- inni „Titanic-stúlka tjúttar á Rex“. Þar fer Sverrir á kostum en haft er eftir honum að konurnar séu sýnu verrt Rex Alveg örugglega ekki eftir- lætisstaður feminista eftir um- mætin sem Sverrir nú sverafsér. Þau snúast um fslenskar konur sem kjánalegar tlkur á lóðarli. innan um „stjörnurnar og haga sér stund- um eins og kjánar eða tíkur á lóðaríi (...) íslenskir karlmenn eru svo hin hliðin á sama teningnum og láta kvenkyns stjörnurnar alveg í friði. Virða einkalíf þeirra, meðan stelp- urnar eru eins og mý á mykjuskán ofan í frægu körlunum." Sverrir vísar þessum , ummælum sem sínum algerlega á bug eins og áður sagði en þau hafa verið veru- lega til umræðu á spjallþráðum., Þannig vitnar EgiU Helgason til þessara ummæla á sinni % heimasíðu og spyr í grein sem hann kýs að kalla Café I Wannabe: „Eigum við að hrósa eiganda Rex fyrir , hreinskilnina - eða ætlarj einhver að hneykslast?, Hvað segja femínistar?" jakob@dv.is . Sheryl Crow í lagadeilu Söngkonan Sheryl Crow og kærastinn hennar, hjálreiðakappinn Lance Arm- strong, erum komin i hatramma laga- deilu við fyrrum hjálparmann kappans i Tour de France-hjólreiða- keppninni. Mike Anderson, sem starf- aði sem viögeröarmaöur jS' fyrir Armstrong segir % parið hafa prettaö 1- , -^sig eftir keppn- f ina. Þau hafi lof- . að aðopna meö tfe* honum hjólreiða- ' V verslun og heimtarnú ^hundruð þús- iunda iskaöa- j bætur.Arm- I strong segist J hins vegar r hafa rekið I Anderson • vegna leti. Ragnheiður Gengið hefur verið frá þvl að hún komi fram sem aðalnúmerið á Islensku tónlistarverðlaunumim DV hefur heimildir fyrir því ...,að gengið hafi verið frá samningum viðhina ástsælu söngkonu Ragnheiði Grön- dalþess efnis að hún komi fram með myndarlegum hættiþegar Islensku tón- Hstarverð- launin veröa afhent2. febrúarí Þjóöleikhús- inu. Þaöer enginn annaren Einar Báröarson.yfirplöggari landsins, sem á veg og vanda að undirbún- ingi hátíðarinnar en það fylgir jafnframt sögunni að þetta muni verða slðasta tónlist- arverðlaunadagskráin sem hann stýrir. Nokk- uð hefur verið reynt til þess aö fá Mezzoforte til að koma fram við þetta tækifæri og ættu að vera hæg heimatökin hjá Einari en hann og Friðrik Karlsson gltarleikari hafa verið að setja saman lög saman og vinna að fram- gangi Nylon-flokksins.Á árum áður, meðan enn voru veitt sérstök verðlaun fyrir hljóðfæra- leik, einokuðu Mezzofortemenn, þeir Eyþór Árnason, Gulli Briem og Jóhann Asmundsson ásamt Friðriki gjarnan þann þátt verðlaun- anna þannig að vel fer á þvl ef Mezzo-menn sjá sér fært að leika á Islensku tónlistarverð- launum. Samhliða verðlaununum verðurgefið út veglegt fylgirit sem sjálfur Dr. Gunni hefur tekið saman. Verður fróðlegt að sjá hvernig tökum tónlistarspekingurinn tekurþetta virðulega fyrirbæri en sjálfur hefur hann þrifist best úti á kanti hins íslenska tónlistarlands- lags með sitt Kópavogsþönk. Mezzoforte Unnið er að þvi aðfáþessa sögufrægu hljómsveit til að koma fram en meðlimir hennar einokuðu umlangt skeið íslensku tónlistarverðlaunin sem þeir bestu á sln hljóðfæri. Þorsteinn Kragh tónleikahaldari segiraö samkomulag hafa teklst með sér og for- ráðamönnum Sinfónluhljómsveitar Islands um að Melabandiö leiki undir þegar stór- söngvarinn Placido Domingo hefur upp raustslna þann 13. mars I Egilshöll. Þessum tíðindum fagna tónlistar- vinir ákaft en Sinfónluhljómsveit Is- lands þykir með þéim fremstu á slnu sviði og ótækt annað en að sveitin þenji strengi sína þegar spánski , tenórinn kemur. Babb kom I bátinn þegar tónleikahaldar- ar tilkynntu komu Domin- gos og lofuðu upp I erm- ina á sér að Sinfó yrði meö I leiknum. Hins vegar hafði láðst að ganga frá slfku og um hriö stefndi allt I að Þorsteinn yrði að finna til aöra hljóðfæraleikara til að stíga á svið með Domingo. En hvaða hljóðfæraleikari vill svo sem láta sér sllkt happ úr hendi ^sleppa og erþvígaman að segja frá því , aö fullar sættir hafa náðst. Placido Domingo Nú hafa tekist samningar um að Sin- fónluhljómsveit Islands leiki undir hjá hetjutenórnum. X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.