Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2005 3
Þessi sjö ára stúlka var að leika sér í fjörunni við Gróttu
þegar DV rakst á hana í gær. Hún heitir Sasha og er frá Rúss-
landi. Hún er á ferðalagi með fjölskyldu sinnu um ísland. Þau
hafa eytt síðustu tveimur
Skyndimyndin
vikum á ferð um landið og
þótti skemmtilegast að skoða
Mývatn og svæðið þar í kring en þar lentu þau í mikilli
snjókomu og áttu ansi erfitt með að keyra um. Fjölskyldunni
finnst skemmtUegast að fara í heimsóknir til landa utan
ferðamannatímans og fannst janúar vera tilvalinn mánuður
fyrir ferðalag um ísland. Þeim fmnsUlandið vera þá eins og
það á að sér að vera; hrikalega fallegf, skemmtUegt veðurfar
og lítil umferð. Þau ætla að skreppa í Bláa lónið í dag og fljúga
svo aftur heim tU Moskvu á næstu dögum.
Spurning dagsins
Hvað er það sem þú þolir ekki?
Lyktin afGamla Óla
„Það er svo margt sem ég þoli ekki. Til
dæmis jólin, lyktin afostinum Gamla
Óla og konur með engin brjóst svo
fátt eitt sé nefnt."
Hörður Stefánsson bakari.
„Já, það ernú
eitthvað. Ég
þoli ekki
óvæntar uppá-
komur. Ég er
svo nákvæmur
og með skipu-
lagsáráttu. Það
má ekkert koma mér á óvart."
Rúnólfur Þór Andrésson,
deildarstjóri.
„Það er fullt af
hlutum. Sér-
staklega er
nöldur óþol-
andi. Svo þoli
ég illa að vera
lengi í Kringl-
unni og að þrífa bílinn."
Sigurður Þorsteinsson,
verslunarmaður.
„Já, vont veður
og leiðinlegt
fólk. Líka skól-
inn, heimalær-
dómur, veikindi
og stundum er
vinnanóþol-
andi."
Agnes Ingþórsdóttir, nemi.
„Ég þoli ekki
hvað nema-
laun eru lág.
Ég ersjálfhár-
greiöslunemi.
Það er ekki
séns að lifa út
mánuðinn afþeim einum sam-
an."
Elísabet Ýr Norðdahl, nemi.
Fólk á misjafnlega gott með að þola ýmsa hluti. Allir eiga sér eitt-
hvað sem fer sérstaklega í taugarnar á þeim og er það eðlileg til-
finning. Ekki eru allir sammála um hvað er óþolandi, það sem ein-
um finnst gott finnst öðrum slæmt, en svo er nú gangur lífsins.
Vöfé
■ ■
„Ríkisútvarpið er eins og ofursnyrt hóra á
gangstétt sem selur hverjum sem kærir sig
um innviði sína. Það er m.a. köUuð kostun.
Samt eru landsmenn látnir borga úthaldið,
hvort sem þeim líkar betur eða verr.“
Oddur Ólafsson í Degi í október2000.
fMoðreykurinn Sá sem ekki kemst upp
með neinn moðreyk kemst ekki upp
með mótmæli, undanslátt eða múður
yfirleitt. Elstu afbrigði
orðatiitækisins eru frá
19. öld; komast ekki upp
fyrir moðreyk á móti eða komast ekki
upp með eitthvað fyrir moðreyk. Hvor-
ugkynsorðiö moð merkir heyúrgangur
og vísar líkingin til þess að hibýli voru
Málið
stundum hituð upp með heyúrgangi,
moðinu. Bein merking orðatiltækisins
er því að geta ekki gert eitthvað fyrir
moðreyk en meö tímanum fær moð-
reykurinn merkinguna hindrun enda
hefur moðreykur sjálfsagt verið mönn-
um mjög tilama. Orðatiltækiö er
kunnugtí nokkrum afbrigðum, til
dæmis er sá sem er með moðreyk með
máttlaus mótmæli.
Þad er stadreynd ad tunglið er að meðaltali
384.400 km frá jörðu. Mesta fjarlægð þess er
405.500 km en minnsta 363.300 km. Ástæða
þessað tungiið er ekki alltaf i sömu fjarlægð frá
jörðu ersú að braut þess um jörðu er sporbaugur
en ekki hringur.
ÞAU ERU FEÐGIN
Anna M.Þ. Ólafsdóttir, fræðstu- og upplýsingafulltrúi hjá
Hjálparstarfi kirkjunnar, er dóttir Óiafs Egilssonar sendi-
herra og eiginkonu hans, Rögnu Ragnars. Anna hefur sýnt
skelegga framgöngu Iþjóöarsöfnun vegna fióöanna i
aö undanförnu og þykir hafa erft þaö besta frá
foreldrum sínum. Hæversku og kurteisi fööur sins
og svo fegurö móður sinnar en Ragna Ragnars
var á árum áður ein nafntogaöasta fegurðardls
landsins.
Djúpsteiktar rækjur
Original hot and
sweet svínakjöt
Snöggsteikt nauta-
kjöt I ostrusósu
Kínverskar
eggjanúðlur
m/kjúklingi og
grænmeti
Hrísgrjón, súrsæt
sósa, prjónar og
soya sósa
Djúpsteiktar rækjur
Peking kjúklingur
m/kínasveppum
Wok steikt lamba-
kjöt m/svartbauna-
sósu
Original hot and
sweet svínakjöt
Hrísgrjón súrsæt
sósa, prjónar og
soya
Rifjapartý
Konton svínarif
Hrísgrjón, prjóna
og soya
poki af Maarud
1. Indókína súrsætar rækjur 1.050
2. Djúpsteiktur humar m/súrsætri sósu 1.570
3. Eldsteiktur humar m/hvítlauk og grænmeti 1.570
4. Hainan humar, aðal humar kínahverfisins 1.570
5. Djúpsteikt ýsa m/súrsætri sósu 1.195
6. Pönnusteiktur fiskur m/grænmeti chop suey 1.195
7. Snöggsteiktur smokkfiskur m/chilli sósu 1.195
8. Súrsætt svínakjöt 1.250
9. Kanton svínakjöt won ton 1.250
10. Svínakjöt m/ostrusósu chop suey 1.250
11. Nautakjöt m/ostrusósu 1.395
12. Nautakjöt m/svartbaunasósu 1.395
13. Nautakjöt m/svartpiparsósu 1.395
14. Lambakjöt m/ostrusósu 1.395
15. Kanton svínarif 1.250
16. Sóreldaö lambakjöt m/Pekingsósu 1.395
17. Lambakjöt í alvöru Malasíu karrýi 1.395
18. Súrsætur kjúklingur 1.350
19. Kjúklingur m/brokkólí og hvítlauk 1.350
20. Kjúklingur m/hnetusósu 1.350
21. Steikt Kanton hrísgrjón m/kjúklingi 950
22. Singapore steikt hrísgrjón 950
23. Steiktar núölur m/kjúklingi 950
24. Hong Kong eggjanúðlur 950
25. Steiktar núölur m/nautakjöti 950
26. Kjúklingafylltar vorrúllur 950
27. Snöggsteikt grænmeti m/tofu og kínasveppum 950
Hollustuna heim!
Hollur og góður kínamatur,
stórir skammtar - beint heim til þín
TILBOÐ 1
TILBOÐ 2
TILBOÐ 3
STAKIR RETTIR
2 L COKE OG RÆKJUFLÓGUR FYLGJA í „TAKE AWAY'
F R I HEIMSENOING
Lágmarkspöntun er kr. 1.900.- en kr. 4.000.- i Hafnarfjörð.
Opið: mán.-fim. 12-22, fös. og lau. 12-23, sun. 17-22
PONTUNARSIMI 552 2399