Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2005, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDACUR 13. JANÚAR 2005
Sjónvarp DV
ERLENDAR STÖÐVAR
Sjónvarpið kl. 19.55
EUROSPORT
9.00 Cross-country Skiing: Worid Cup Prague Czech
Republic 10.00 Biathlon: World Cup Ruhpolding
Germany 11.00 Ralty: Rally Raid Dakar 11.30 Tennis:
Tennis Stories 11.45 Tennis: Tennis Stories 12.00 Tenn-
is: WTA Toumament Sydney Australia 13.30 Tennis:
WTA Toumament Sydney Australia 14.45 Biathton:
World Cup Ruhpolding Germany 16.15 Biathlon: World
Cup Ruhpolding Germany 18.00 Boxing 19.00 Foot-
ball: EFES Pilsen Cup 21.00 All sports: WATTS 21.30
Rally: Rally Raid Dakar 22.15 News: Eurosportnews
Refxxt 22.30 Fight Sport Fight Club
BBC PRIME
8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45
Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest
Unk Special 11.30 Diet Triais 12.00 EastEnders 12.30
Antiques Roadshow 13.00 Animal Hospital 13.30 Tel-
etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30
Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Ries the
Worid 15.30 The Wéakest Unk Special 16.15 Big
Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady
Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Keep-
ing up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking
Off 20.55 Reputations 21.55 Mastermind 22.25 The
League of Gentlemen
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Night Hunters 17.00 Battlefront: Fall of the Phil-
ippines 17.30 Battlefront: Battle On Kwajalein 18.00
Egypt Detectives: Mystery of the First Egyptians 18.30
Tales of the Uving Dead: Elephant Woman 19.00 Totally
Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Night Hunters
21.00 Buiit for the Kill: Snake 22.00 Built for the Kíll: Cat
23.00 Battlefront: Battle of Norway 23.30 Battlefront
Fall of Singapore 0.00 Built for the Kill: Snake
ANIMAL PLANET
16.00 The Ranet's Funniest Animals 16.30 Amazing
Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My
Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary
19.00 Untamed Earth 20.00 Gorilla, Gorilla 21.00 Ven-
om ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue
23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doctor
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Ftshing
Adventures 17.00 UnsoNed History 18.00 Wheeler
Dealers 18.30 A Racing Car is Bom 19.00 Mythbusters
20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI
Files 23.00 Forensic Detectives
MTV EUROPE
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00
Newtyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob
SquarePants 14.30 WishSst 15.00 TRL 16.00 Dismis-
sed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV.new 18.00 The
Base Chart 19.00 Newtyweds 19.30 Gtobally Dismis-
sed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10
at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV
VH1 EUROPE
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Ctassic 10.00 Winter
Wonderland Top 10 11.00 Big in 2004 13.00 2004
Remembered 14.00 VH1 Hits 16.00 So80s17.00 VH1
VieweTs Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00
2004 Remembered 20.00 Big in 2004 22.00 VH1
Rocks 22.30 Ripside
CARTOON NETWORK
9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00
The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The
Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry
12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage
the Cowardty Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny
Bravo 14.10 Ed. Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids
Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The
Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Giris 16.15 Megas
XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30
Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney
Tunes 18.45 Wacky Races
FOX KIDS
7.50 Uttle Wizards 8.15 Three Uttle Ghosts 8.45 Syl-
vanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50
Three Friends and Jeny 110.05 Dennis 10.30 Life With
Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 Gadget and Gad-
getinís 11.45 Black Hole High 12.10 Uzzie Mcguire
12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville My-
steries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 114.40 Spider-
Man 15.05 Sonic X 15.30 Totalty Spies
MGM MOVIE CHANNEL
9.50 White Ughtning 11.30 A Rage to Uve 13.10 The
Billion Dollar Hobo 14.45 My American Cousin 16.15
The Scalphunters 18.00 Uving on Tokyo Time 19.25
Hard Choices 20.55 Straight Out of Brooklyn 22.20
Kes 0.10 Zero to Sixty 1.50 Taking of Beverty Hills 3.25
Brannigan
TCM
20.00 Ryan's Daughter 23.10 Young Cassidy 1.00 Hy-
steria 2.25 The Comedians
HALLMARK
8.00 Run the Wild Fields 9.45 Just Desserts 11.15 Ear-
ly Edition 12.00 Mrs. Santa Claus 13.45 Snow White
15.15 Run the Wild Relds 17.00 Just Desserts 18.30
Early Edition 19.30 Law & Order III 20.30 The Passton
of Ayn Rand 22.15 Choices
Clocking Off IV
Fyrstiþáttur afsex í breskri þáttaröð sem fjallar um fólk
sem vinnur í verksmiðju í Manchester. Hver þáttur er
sjálfstæð saga og iþeim er sagt frá gleði og raunum
verksmiðjufólksins i starfi og einkalífi. Meðal leikenda
eru David Morrissey, Sophie Okonedo, Philip Olenister,
Bob Pugh, Nicola Stephenson og Marc Warren.
-1 Stöð2kl.20.45
N.Y.P.D. Blue
Lokaþáttur I margverðlaunaðri lögguþáttaröð
sem gerist á strætum New York-borgar. Andy
Sipowicz er rannsóknartögga aflífí og sálog llkar
vel að þurfa að vinna fyrir kaupinu sínu og vel
það. Aðalhlutverkið leikur Dennis Franz sem hef-
ur fengið flest verðlaun sem hægt er að fá fyrir
sjónvarpsleik. Þættirnir eru ekki ætlaðir börnum.
0 SJÓNVARPIÐ
1645 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.30 Fræknir ferðalangar (21:26) (Wild
Thornberries)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
19.55 Verksmiðjulíf (1:6)
21.15 Launráð (62:66) (Alias III) Bandarfsk
spennuþáttaröð. Atriði f þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
22.00 Tiufréttir
22.20 Skrifstofan (1:2) (The Office: Specials)
Careth er orðinn skrifstofustjóri og
David Brent farinn að selja hreingern-
ingarvörur, búinn að gefa út popplag
og ráða sér umboðsmann. Seínni hlut-
inn verður sýndur að viku liðinni.
232)5 Af fingrum fram 23.50 Kastljósið 0.10
Dagskrárlok
ti bíórásin
82)0 Clockstoppers 102M) Osmosis Jones
12.00 1-95 14.00 The Animal 162» Clock-
stoppers 182» Osmosis Jones 20.00 Thirteen
Chosts (BB) 222» Dog Soldiers (Stranglega
bönnuð börnum) 02» Poltergeist 3 (Strang-
lega bönnuð bömum) 22» The Fly (Stranglega
bönnuð börnum) 42» Dog Soldiers (SBB)
6.58 Island f bftið 9.00 Bold and the Beautiful
9J0 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Is-
land í bftið
12.00 Neighbours 12.25 I fínu formi 1240
Jag 13J25 The Block 2 14.10 Miss Match
14.55 Tónlist 1530 Bernie Mac 2 16.00
Svampur 1635 Með Afa 1730 Vélakrílín
1735 Vaskir Vagnar 1730 Ljósvakar 1740
Leirkarlarnir 17.45 Dvergurinn Rauðgrani
17.53 Neighbours 18.18 Island f dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island í dag
1935 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Jag (20:24) (Port Chicago) Flarmon
Rabb er fremstur í flokki í lögfræð-
_________ingasveit flotans.
• 20.45 NYPD Blue (20:20)
(New York löggur 8) Lögguþáttur sem
gerist á strætum New York. Bönnuð
börnum.
21.30 Hustle (6:6) (Svikahrappar) Breskur
myndaflokkur um svikahrappa sem
svifast einskis.
22.25 Death Driver (Road Rage) (Martröð á
vegum úti) Flutningabflstjórinn Eddie
Madden sturlast þegar hann telur
annan ökumann gera eitthvað á sinn
hlut Ellen Carson er svo óheppin að
verða á vegi hans en þeim samskipt-
um gleymir hún ekki f bráð.
2330 When Strangers Appear (Bönnuð börn-
um) 130 Class Action 3.15 Fréttir og fsland f
dag 435 Island f bltið (e) 6.10 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TfVf
OMEGA
19.30 I leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld-
Ijós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30
Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30
Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00
Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp
Q skjáreinn
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Borðleggjandi með Völla Snæ Völundur
býr sem kunnugt er á Bahamaeyjum
þar sem hann rekur veitingastað og
galdrar fram suðræna og seiðandi
rétti - með N-Atlantshafslegu yfir-
bragði.
20.30 Yes, Dear - NÝTT! Systurnar Kim og
Christine eru eins ólfkar og systur geta
verið!
21.00 Still Standing - NÝTT! Miller-fjölskyldan
veit sem er að rokkið blffur, Ifka á
börnin.
21.30 The Simple Life 2 - NÝTT! Ungfrú Hilton
leggur af stað út f hinn stóra heim,
ásamt vinkonu sinni Nicole Richie.
22.00 CSI: Miami Lögreglumaður er myrtur
en allt bendir til þess að hann hafi
verið spilltur.
22.45 Jay Leno
23.30 The Bachelorette (e) 0.15 Helena af
Tróju (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist
o AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Kortér 2030 Andlit bæjar-
ins. Þráinn Brjánsson ræðir við Ragnar Hólm
21.00 Nfubfó. Shadrach 23.15 Korter
16.45 Sjáðu 17.15 Jing Jang 18.00 Olíssport
18.30 David Letterman Cóðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sfnum
stað.
19.15 The World Football Show
19.45 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda-
rfska mótaröðin í golfi) Vikulegur
fréttaþáttur þar sem fjallað er um
bandarfsku mótaröðina f golfi á ný-
stárlegan hátt
20.15 Þú ert í beinni! Umræðuþáttur um allt
það sem er efst á baugi I íþróttaheim-
inum hverju sinni.
21.00 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg-
arinnar f amerfska fótboltanum.
21.30 World's Strongest Man 2004 (Sterkasti
maður heims 2004) Á haustmánuð-
um komu kraftajötnar frá ýmsum
löndum til keppni á Bahamaeyjum.
22.00 Olfssport Fjallað er um helstu
fþróttaviðburði heima og erlendis.
22.30 David Letterman
23.15 Þú ert I beinni! 0.00 Boltinn með
Cuðna Bergs
popptM
7.00 Jing Jang 740 Meiri músík 17.00 Jing
Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Islenski popp list-
inn 21.00 Idol Extra (e) 22.00 Fréttir 22.03
Jing Jang 22.40 Kenny vs. Spenny 23.10
Sjáðu (e) 2330 Meiri músfk
Biórásin kl. 22.00 1
Dog Soldiers j
Hrollvekjandi hasarmynd um breska hermenn sem eru viö æfingar í t
skosku hálöndunum. Þeim hefur verið úthlutað ákveðnu verkefni og I * • J
sjá engar hindranir í veginum. Ýmsar sögur fara af svæðinu en her- ht1
mennirnir láta sig þær litlu varöa. En þegar skelfileg ummerki eftir r 1
varúlfa birtast hermönnunum kemur annað hljóð í strokkinn og von w i r
er á fullu tungli. Með aðalhlutverk fara Sean Pertwee, Kevin McKidd lV(.V ll i \
og Emma Cleasby. Myndina geröi Neil Marshall árið 2002 og er hún m-
stranglega bönnuð börnum. Lengd: 120 mínútur LL
_
llp'j
ll
4TM
Stöð 2 kl. 23.50
When Strangers Appear
Magnþrungin spennumynd sem fjallar um Beth sem rekur kaffi-
sölu við ströndina. Einn daginn bankar Jack upp á og ber sig aum-
lega. Hann er særður og svangur og fær athvarf hjá veitingakon-
unni. Jack segist jafnframt á flótta frá mönnum sem vilji hann
dauðan. Mennirnir birtast fljótlega en hafa allt aðra sögu að segja.
Með aðalhlutverk fara Radha Mitchell, Josh Lucas og Barry
Watson. Leikstjóri er Scott Reynolds en myndin er frá árinu 2001.
Hún er bönnuð börnum. Lengd: 100 mínútur.
RÁS 1
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.03 Lauf-
skálinn 9.40 Úr Gráskinnu 9.50 Morgunleik-
fimi 10.13 Norrænt 11.03 Samfélagið í nær-
mynd 13.05 Hamingjuleitin 14.03 Útvarps-
sagan, Blindingsleikur 1430 Seiður og hélog
15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill-
inn 19.00 Vitinn 1937 Sinfónlutónleikar
21.55 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleikhúsið:
Englabörn 23.10 Hlaupanótan
0l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i BYLGJAN fm98.» 1 ÚTVARP SAGA sgel
730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Annáll Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00
Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 20.00 Gettu bet-
ur 2130 Tónlist að hætti hússins 22.10
Óskalög sjúklinga 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir
næturtónar 2.03 Auðlindin
5.00 Reykjavlk Síðdegis. 7.00 ísland í Bltið
9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Slðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30
Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
09.03 Ólafur Haryiibalsson 1043 Slmatlmi
(Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11.03 Arnþrúður
Karlsdóttir 1235 Endurflutt 13.00 íþróttaf-
réttir 13.05 Endurflutt 14.03 Gústaf Nlelsson
15.03 Þorgrímur Gestsson 16.03 Viðskipta-
þátturinn 17.05 Heil og sæl (Einar
Karl/Hulda) 18.00 Tölvur og tækni (endur-
flutt) 20.00 Endurflutningur frá liðnum degi
Islenskt furðuferðalag
Amazing Race á Stöð 2 minnti
helst á venjulegt sumarfrí þýskra
ferðamanna. Gaman var að fylgjast
með pörunum 11 rífast um hvaða
leið ætti að fara og ryðjast fram fyrir
aðra. Svona eins og þegar Þjóðverjar
á Kanarí berjast um sólstóla við
sundlaugarbakkann á hótelinu með
handklæði að vopni. Annars held ég
að íslendingar færu halloka í svona
furðuferðakapphlaupi. Þeir myndu
detta í það í flugvélinni og týnast í
fríhafnarversluninni. Þó væri hægt
Jón Trausti Reynisson
kemurmeð hugmynd
að íslenskum þætti.
að sérsníða sam-
bærilegan þátt fyrir
íslendinga. Fyrsti
áfangi gæti verið
að rata á ódýrasta
barinn í bænum,
annar væri að
kaupa þrjá al-
fatnaði og sólhatt
og þriðja verkefnið
að leita uppi 30 samlanda sína. Þátt-
urinn gæti heitið Icelandic Race:
Bendiorm. Þetta er áskorun á Skjá
einn.
önnur hugmynd að þætti væri
að senda hóp fólks af stað í verslun-
arferð í Kringluna ldukkan fimm á
föstudegi. Verkefnið yrði að kaupa
7 jólagjafir og klæða sig upp í leið-
inni fyrir takmarkað fé. Svo myndi
dómnefnd velja best klædda fólkið
og bestu gjafirnar. Þetta er ekkert
vitlaust í því tilliti að fjölmargir hafa
látið húðflúra á sig heimilistæki í
Bingói á Skjá einum.
Deyfðin í íslenskri dagskrárgerð er
verri en miðsvetrarþunglyndi. Það er
hart þegar útíendingar koma með
áhugaverðasta sjónvarpsefnið sem er
ffamleitt hérlendis. A Stöð tvö rís
Idolið hæst, Bingó er framlag Skjás
eins, 70 mínútur á Popptíví og
Spaugstofan með Gísla Martein á
hælunum í Ríkissjónvarpinu.
Kannski maður ætti að fá sér gervi-
hnattadisk fyrir færeyska sjónvarpið.
Frægur á einni nóttu
fyrir Amadeus
F. Murray Abraham leikur I kvikmyndinni Thirteen Ghosts, eða 13
draugar, sem sýnd verður ikvöld kl. 20 á Biórásinni. I myndinni
leikur hann Cyrus Kriticos sem arfleiöir frænda sinn Arthur að
höil. En ánægja Fjölskyldu Arthurs varir ekki lengi þvl fjöldi
drauga býr í húsinu og á þeim er ekkert fararsnið.
F.Murray Abraham, eða Fahrid Murray Abraham eins og hann
heitir fullu nafni, fæddist í Pittsburgh I Pennsylvanlu-fylki f
Bandarfkjunum 24. október 1939. Hann er afltölskum og sýr-
lenskum ættum og þegar hann var smábarn flutti fjölskyldan til
El Paso ITexas þar sem hann ólst upp. Hann stundaði leiklistarnám
I háskólanum ÍTexas en hélt slðan til New York-borgar þar sem hann hélt áfram leiklistar-
náminu undir handleiöslu leikkonunnar Utu Hagen. Hugur Abrahams stefndi að sviðsleik
og hans fyrsta hlutverk var i uppfærslu I Los Angeles á verki eftir Ray Bradbury árið 1965.
Næsta áratug lék F. MurrayAbraham á sviði um öll Bandarlkin og um tlma starfaði hann
með leikhópum I Lundúnum og lék meöal annars Lé konung.
Árið 1984 var kvikmynd Peter Shaffers, Amadeus, frumsýnd og F. Murrey Abraham varð
stjarna á einni nóttu fyrir túlkun s/na á Antonio Salieri, keppinaut Wolfgangs Amadeusar
Mozarts. Fyrir leik sinn Imyndinni hlaut hann bæði óskarsverðlaunin og Golden Globe
verðlaunin og var tilnefndur til bresku BAFTA-verðlaunanna. Slðan þá hefur F. Murray
Abraham vakið athygli og aðdáun fyrir leik sinn I hinum ýmsu kvikmyndum t.d. i Nafni
Rósarinnar. Gagnrýnendur eru sammála um að hann sé afbragösleikari og skili vinnu
sinni alltaf 100%. Abraham tekur ekki hvaða hlutverki sem er og kynnir sér handrit vel
áður en hann tekur ákvörðun. Hann hefur kannski ekki leikið I mörgum myndum frá þvi
að hann varð stjarna en áhorfendur taka eftir leik hans og fagmennskunni. F. Murray
Abraham hefur verið kvæntur Kate Hannan Irúm 40 ár og eiga þau tvö börn.