Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 17.JANÚAR 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: GunnarSmári Egilsson Ritstjóri: MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setning og umbrot Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjánsson heima og að heiman \ WmmBSnn Museum staöfestir að bandarfski her- inn hefur valdið óbætanlegu tjóni á fornlelfum f Babýlon f Mesópótamfu. Þrátt fyrir aövaranir settu þelr þar upp óþarfa herstöð meö stæðum fyrir þungavopn og þyrlupalla. LBabýlon varein ", elzta menn- i ingarborg sögunnar, krossgötur ótal menning- arheima. Fram- ferði Bandarfkja- manna er árás á heiminn elns og það væri árás á fsland, ef þeir geröu Þingvöll að herstöð, sprengdu þar kletta, settu upp sandhauga, bflaplön og þyrlu- palla. Bandarfkjamenn eru hamslausir gagnvart erlendum þjóöum, menningu og sögu. yíðföml trú , TimbuktuíSaharaerf nútfmanum frægust fyriráningarfeyði- merkurralli, en er sögufræg borg fyrir samskipti milli menningar- heima um aldabil og er á minjaskrá Sam- einuðu þjóðanna. Nú hafa kristi- legir fræðimenn fundiö út, að Timbuktu sé mlðja kristninnar, ef endimörk hennar eru talin vera fshöfin og Kyrrahaf. Jafn- margir kristnir menn búa sunn- an við borgina og norðan við hana, vestan við hana og austan við hana. Þannig hefur kristni breiðst út frá uppruna sfnum f Jerúsalem, Miklagaröi og Róm. Spurning er hvort þetta sé enn sama trúin þegar ólfkir menn- ingarheimar stunda hana. Fúlsa8áiöíL,. orinn Jared Di- amond hefur gefið út bók, „Collapse: How Sod- eties Choose to Fail or Survi- ve“, þar sem hann heldur fram að Grænlend- ingar hinir fornu hafi dáið út af þvf aö þeir voru svo hortuglr og vildu ekki borða fisk en hafl heldur viljaö éta hundana sfna. Guardian er svo hrifið af kenn- ingu hans, að blaðið tók hana upp f leiðara á laugar- daginn. Ekki veit ég, hvar hlnn verðlaun- aðl prófessor hefúrfimdið heimildir sfnar, en vitaö er að á þeim tfma veiddu (slendingar físk og átu. Hafa má kennlnguna að dæmi um aö oft eru búnar til hátimbraðar kenn- ingar á mjóum þvengjum. % Þ Leiðari Páll Baldvin Baldvinsson Nií um stundir heftir Össur vinninginn frcun yfir Ingibjörgu. Ingibjörg hefur misstigið sig, ákvarðanir hennar hafa reynst feilspor og ráðgjafar hennar hafa lesið rangt í spilin. Ljósritunar- vél Hann- esar Hólm- steins. Baugsimeill Össurs Skarphéð- ystumaður sem leitt getur flokk til valda. Aðeins tíminn getur skorið úr um hvort hann reynist sá leiðtogi sem metnaður hans og vilji stendur til. Hugmyndir um að nýir menn komi til á næstu mánuðum og leysi flokkinn frá átök- unum sem eru í uppsiglingu hafa reynst dagdraumar. Það er enginn í sjónmáli sem getur tekið sæti þeirra sem leiðtogi þeirrar hreyfingar sem Samfylkingin er orðin. Nú um stundir hefur össur vinninginn fram yfir Ingibjörgu. Ingibjörg hefúr mis- stigið sig, ákvarðanir hennar hafa reynst feilspor og ráðgjafar hennar hafa lesið rangt í spilin. í vor verður valdið Samfylkingarinnar. Rétt mat félaganna á öllum aðstæðum, pólitískum styrk og málefnalegri stöðu, mun ráða miklu um framtíð þjóðarinnar og stjórn- málalíf lveldisins. Á vorþingi verður valið Ingibjörg Sólrún og Össur sætta sig við að taka slaginn frekar á vormánuðum en síðla sumars. Þau vita sem er að skráðir fé- lagar Samfylkingarinnar verða lausir síðla sum- ars. Frammistaða vetr- arins verður öllum í fersku minni þegar að póstkosningunni kemur í vor. Þetta er því eðlileg ákvörðun. Samfylkingarfólki hryllir við þessum átökum. Hægt og sígandi munu fylkingar skipast að baki þeim frambjóðanda sem menn munu telja að geti leitt flokkinn til sigurs í sveitastjómarkosningum og síðan þingkosningum og tfl ríkisstjórnarsetu. Málefnalegar áherslur þessara gömlu samherja úr stúdentapólitíkinni, þar sem þau sUtu bæði pólitískum barnsskóm, em ekki enn komnar í ljós. Þau eiga bæði eftir að marka sér stöðu á grundvelli málefna, skýra og þyngja þau at- riði sem ættu þrátt fyrir allt að ráða. En þessi kosning virðist öðru framar vera að taka á sig per- sónulega mynd. Ingi- björg Ufir enn á fornri frægð; frammistaða kosningabandalagsins í Reykjavík þessi misser- in kann að verða henni fjötur um fót. Vax- andi óánægja er meðal borgarbúa um frammistöðu R-listans. Flest álitamál sem nú em uppi í borgarmálefnum eiga upp- mna sinn í hennar stjómartíð og em á hennar ábyrgð. Össuri hefur aftur tekisl að koma saman nýjum stjórnmálaflokki við erflðar aðstæð- ur, koma honum á legg og birgja hann vopnum. Hann hefur náð saman miklu fylgi en hann á enn eftir að sanna sig sem sá for- Bylting íslensk VIÐHÉRÁDV erum hreinlega farin að hlaupa að skjánum þegar fréttir Stöðvar 2 em annars vegar. Og það er ekki vegna tengsla þeirra við hið nýja fyrirtæki 365 sem rekur báða miðlana. Nei, við höfum oft gagnrýnt Stöð 2 og aðra miðla 365. En þegar við sjáum eitt- hvað gott þá spermm við eyrun og eftir að Páll Magnússon tók við fféttastofu Stöðvar 2 hefur hún tekið þvílikum framförum að það er ekki hægt annað en að horfa. f FYRSTfl LAGI em fréttimar betri. Það er alltaf góður mælikvarði á það hvort fólk sé að gera rétt eða ekki. í síðustu viku var fjöldinn allur af gæðafréttum sendur út af fréttastofu Stöðvar 2. Frétt- ir sem hingað til hefur aðeins verið hægt að nálgast í DV. Eins og fréttin af konunni sem fór í fóstureyðingu en fékk hvorki nægar upplýsingar né þá aðstoð sem er lögbundin. Og fréttin af stúlkunni sem fékk jólagjöf frá pabba í Ameríku en þurfti að greiða toll af henni var líka góð. Sem og viðtalið við konuna sem hefur ítrekað reynt að fá nálgunarbann á ofbeldissegg sem gengur sífellt í skrokk á henni og ofsæk- ÍÖÐRULAGIþá er heildarsvipur frétt- anna miklu skemmtilegri. Þær em ekki jafri niðumjörfaðar og fréttafólkið er óhræddara við að gefa sumum frétmm meira vægi en öðrum. Eins og í viðtal- inu við fómarlamb ofbeldisseggsins. Sú fúnheita frétt hafði jákvæð áhrif í öllu húsinu þarna uppi á Lynghálsi. fsland í dag tók málið upp og þjóðin fylgdist með. pAll magnússon er auðvitað ekk- ert að finna upp hjólið í þessum fréttum sínum. Ekki frekar en Fyrst og fremst hið nýja DV sem við endurreistum fyrir rúmu ári síðan. Nei, svona vom frétt- irnar á Stöð 2 í gamla daga. Og fsland í dag var frábær þáttur. Þorsteinn J. og Jón Ársæll bmnuðu um bæinn og vom aldrei hræddir við að taka á stórum málum. Það vom líka allir velkomnir þátúnn. Hann var ekki bara fyrir stjórn- málafólk heldur átú almenningur vísan samastað í íslandi í dag. Þar fékk rödd þeirra að heyrast. ÞETTA SKILUR Þórhallur Gunnarsson og er fljótur að kveikja. Hann veit - líkt og Páll Magnússon - að Mogga- stefnan í blaðamennsku leitast ekki við að varpa ljósi á samtímann. En hún er ömgg, Moggastefnan. Aldrei á hálum ís og nær undantekningalaust góð, rétt og æskileg. Hún skiptir bara engu máli kemur samfélagi okkar ekki við. Endurspeglar ekki líf fólksins í land- inu. Og við á DV erum fegin því að hún sé nú á undan- haldi. Nú emm við að lifa nýja tíma í íslenskri fjöl- miðlun. Árið í ár verður án efa jafn spennandi hvað íslenska fjölmiðla varðar og á2004. -Æ ses* Styrmir Gunnars- son Fulltrúi gamalla Moggatima. Þorsteinn J. og Jón Ár- sæll Ekki hræddir við að tala við Islendinga þegar þeir sdu um Island i dag. Þórhallur Gunnarsson Fylgir Páli með skemmti- legra Island i dag. „í siðustu viku var fjöldinn allur afgæða- fréttum sendur út af fréttastofu Stöðvar 2. Fréttir sem hingað til hefur aðeins verið hægt að nálgast i DV.' Það vantar auka- persónurnar 1 Idol stjömuleit Við á DV horfum auðvitað á Idolið ásamt rúmum helmingi þjóðarinnar. Þetta er skothelt sjónvarps- efni en eitthvað viröast stjórnendur útsendingar- innar óöruggir þarna i Smáralindinni. Þeir sýna stundum myndir affólkinu í salnum og þá vantar að sagt sé hverjir styðja hvern. Við vildum bara benda á þetta.Áharfendur heima I stofu vilja vita hvenærpabbi eöa mamma keppendana standa upp. Það á að koma upp texti með nafni þeirra og hvernig þau tengjast hvaöa keppanda fyrir sig. Sumir ke^pendana eiga meira að segja börn sem standa úti i fóyrc salog - taka þátt. Dóna- legtað nefna ekkinöfn in á þessu ,prýðisfólki öllu saman. Simm1 og Jói Mega koma þvi til skila að áhorfendur heima i stofu viti hverjir foreldrar helstu keppenda ísalnum séu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.