Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 17
DV Neytendur MÁNUDAGUR 17.JANÚAR2005 1 7 ar 54.900 kr. en það kostaði áður 73.900 kr. Þá kosta þjóðlagagítarar frá 14.900 kr. • í verslunum Skíf- unnar stendur nú yfrr stórútsala á DVD kvik- myndum, tónlist og leikjum og er afsláttur- inn frá 30 upp í 90%. Bond safnið sem inni- heldur 20 diska kostar nú 9.990 kr. en safhið kostaði áður 28.900 kr. Verið á kvikmyndunum er frá 499 kr. upp í 1.999 kr., tónlistin kostar frá 299 kr. upp í 1.499 kr. og leikimir frá 999 kr. upp í 1.999 kr. • Á tilboðsdög- um í verslunum Krónunnar kostar nú kílóið af Ali grísahnakka 839 kr. en kostaði áður 1.198 kr. Sama magn af Krónu þurrkrydduðu lambalæri kostar 895 kr. í stað 1.398 kr. og kílóverðið á Móa kjúklingavængjum í magnpakkning- um er nú 179 kr en það var áður 299 kr. __>aaendur Bráða- vaktarinnar þekkja gjörla tíðka bandarískar sjúkra- stofnanir mjög að hafa læknanema á ógnarlöng- um vöktum, allt að 32 stundir. Nú hefur rann- sókn á vegum Læknaskólans í Harvard leitt í Ijós að nemarnii ekki bara hættulegir sjálfum s öðrum á heilbrigðisstofnunum heldur og ekki síður mikil ógn í umferðinni á leið heim af vaktinni en meirihluti tæplega 3000 aðspurðra ekur heim. Úrvinda við stýr- ið eru viðbrögð þeirra og at- hygli líkt og hjá drukknum ökumönnum og þegar þannig stendur á eru þeir helmingi lendá í árekstrl en aðr- Opið alla daga kl. 8-24 Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi t£b LYFJA s_____________> Pizzahlaðborð eins og þu getur í þig látið. 990kr með gosi 1290kr m öl Hve oft barf þa að skipfa um turtappa? Samkvæmt hjúkrunarfræðingum getur oflöng notkun sama túrtappans valdið sýkingum. Fylgifískar sýkingar- innar eru aukin út- ferð, kláði og bruni. Sýkingin er þó oftast við- ráðanleg eftir að tappinn hefur verið fjarlægður. Eitrun getur átt sér stað en hún er afar sjaldgæf. Þá fylgir sýkingunni hár hiti, niður- gangur, ógleði og vöðvabólga. Ef þessi einkenni koma fram, skal leita ráða hjá lækni. Best er að skipta um tappa á fjögurra til sex klukkutima fresti og nauðsyn- legterað muna að þvo hend- ur áður en skipter.til að koma í veg fyrir sýkingar. legt fyrir mannskepnuna að inn- byrða kúamjólk. Ingibjörg hafnar þessum rökum og spyr á móti hvort það sé eitthvað óeðlilegra en að borða fisk, grænmeti, egg eða aðrar matvörur. „Mjólkin er sérstök vegna þess að hún er gífurlega nær- ingarrík. Ef við hættum að drekka mjólk, missum við ekki bara kalkið heldur líka svo margt annað. Fólk þyrfti að vera þeim mun betur að sér í næringarfræði til að bæta það tap upp með neyslu annarra mat- vara,“ segir Ingibjörg. engum bónda með kindur og kýr í hug að gefa ungviðinu geril- sneydda mjólk. Það hefur sýnt sig að yfir 90% kálfa deyja innan 50 daga ef þeir fá einungis þannig meðhöndlaða mjólk. Þar af leið- andi getur hún ekki verið góð fyrir okkur." Fitan - góð eða slæm? Mjólkin sem kemur í búðirnar er ekki einungis gerilsneydd heldur er hún einnig fitusprengd. Rjómi og lífræn mjólk eru þó ekki fltu- sprengd og sýnir ný bresk rann- sókn að lífræn mjólk er ríkari af E- vítamíni og Omega 3- fitusýrum sem eru bráðholl. „Fita er aldrei hættuleg. Mannslík- aminn þarf fitu. Heil- inn er til dæmis 65% fita og hver einasta fruma í líkamanum þarf tvær þynnur af fitu til þess að búa til frumuvegginn. Ef okkur skortir nátt- úrulegar fltusýrur, búum við ekki til réttar frumur. Þetta , getur valdið „Efvið hættum að drekka mjólk, missum við ekki bara kaikið heldur líka svo margt annað." sjúkdómum," segir Hallgrímur. „Þegar mjólkurvörur eru fitu- sprengdar, er búið að eyðileggja þetta ferli," bætir hann við. Lýðheilsustöð mæhr helst með fitulitlum mjólkurvörum og tekur Ingibjörg undir það en þó með ákveðnum Hvernig vinn ég bug ÍSSÍSJ&L- r formerkjum. „Það er ekki hægt að skella því fram að mjólkurfita sé óholl. Það eru til dæmis bara ein- staka fitusýrur í henni sem hækka kólesterólmagnið í blóðinu. Hún er ekki algóð, en samt ekkert alslæm heldur. Þetta er mjög flókið mál.“ Hvað er rétt? Gagmýni sem þessi er ekki ný af nálinni og kemur alltaf upp annað slagið. Vísindamenn hvaðanæva að deila um gæði mjólkur og það verður langt þangað til að einhver sátt mun ríkja um mjólkina. Þeir sem segja mjólkina slæma halda því fram að það sé eitthvað rangt og ónáttúru- f W- og KfSifu W”"** aðnuddatalkúmiíhúðina"YSSlJega er hægt sérstakra efira er betri Hún er og aanatra og í þeim efiium sem við hen ^ S3gt ekki ósvipuð ber maður á sig Sum að er inn í húðina ogWrkar á^g ? ^ Uðl Sem nudd' W Wr S».dg 1LÍStZV ' llipHlBiiii Krabbameinslyf á kynferðisglæpamenn Öll kvöld í janúar í Frakklandi stendur nú yfir rannsókn á því hvort lyf, sem notuð eru gegn krabbameini í bijóstum og blöðruhálskirtli, geti hugsanlega haft jákvæö og bætandi áhrif á kyn- ferðisglæpamenn. Þátttakendur í rannsóktúnni eru 48 karlmenn sem allir hafa oftar en einu sinni hlotið dóma fyrir kynferðisafbrot og nauðganir. f Frakklandi hefur kyn- ferðisglæpum fjölgað um 7% á sfð- ustu 20 árum og er nú svo komið að fjórðungur allra fanga f landinu sitja inni fýrir kynferðisglæpi. Þrír af hveijum fjórum þeirra eru bama- níðingar. Vegna þessarar gífurlegu íjölgunar kynferðisglæpa, ákváðu frönsk yfirvöld að gefa leyfi fyrir raxmsókninni en einnig er verið að prófa lyfin á kynferðisglæpamönn- um í Þýskalandi, Svíþjóð, Dan- mörku og Bandaríkjunum. Tryggvagötu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.