Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2005, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2005 Fréttir DV pissa á sig Tæplega 50 þúsund ís- lendingar þjást af þvagleka. Þetta er gríðarlegur fjöldi og sagt mikilvægt að fylgj- ast með þessu hjá sjálfum sér þannig að hægt sé að bregðast við. Einkenni þvagleka geta verið skyndi- leg og sterk þvaglátaþörf, það að fólk nær ekki alltaf á klósettið í tæka tíð eða þá að fólk vaknar oft á nóttu til þess að pissa. Þetta er vandamál sem allir geta lent í, meira að segja ungt fólk. Það þarf varla að taka fram að þessu fylgir mikil andleg vanlíðan. Starfsmenn auglýsingadeildar Ríkisútvarpsins skipta með sér hluta af tekjum stofnunarinnar þegar fyrirfram ákveðnu marki í auglýsingasölu hefur verið náð. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri sér ekkert athugavert við þennan bónus rík- isstarfsmannanna og Lárus Guðmundsson auglýsingastjóri segir þetta bara vera tí- kalla. Ríkisstarfsmenn með auglvsingabónus Markús örn Útvarps- stjórinn sem framfylgir ákvöröunum sem teknar eru við iitk Austur- Ekið á Græna skúrinn enn og aftur Á fréttavefnum strand- ir.is segir frá umferðar- óhappi sem var í Bröttugötu á Hólmavík á föstudaginn var. Brattagata liggur upp að heilsugæslunni og missti ökumaður, sem var á leið niður brekkuna á fólksbfl, stjóm á bílnum í fljúgandi hálku með þeim afleið- ingum að að bifreiðin hafn- aði á húsi sem kallað er Græni skúrinn. Nokkrar skemmdir urðu á bílnum en ökumanninn sakaði ekki. Á Græna skúrinn er ekið reglulega, á 2 til 3 ára fresti, en skemmdir á honum em sjaldnast verulegar. Skíðafólk í góðum málum Langt mun vera síðan svo góð snjóalög hafa verið á skíðasvæðunum á höfuð- borgarsvæðinu. Að því er segir á heimasíðu Mosfells- bæjar, hafa yfir 13 þúsund gestir komið það sem af er árinu. Síðasta sumar var ákveðið að ráðast í mestu endurbætur á svæðunum í 20 ár. Keypt var fullkomin stóla/kláfalyfta sem verið er að setja upp í Bláfjöllum. Er það fimmta lyfta þeirrar tegundar sem sett er upp í Evrópu. Stefnt er að opnun lyftunnar þann 19. febrúar. Starfsfólk auglýsingadeildar Ríkisútvarpsins er með auglýsinga- bónus sem það skiptir á milli sín ef auglýsingasala ríkisins fer yfir fyrirfram ákveðin mörk. Telur útvarpsstjóri það eðlilegt svo og auglýsingastjóri stofnunarinnar. Þeir sjá ekkert athugavert við að starfsmenn skipti með sér tekj- um Ríkisútvarpsins með þessum hætti líkt og um einkafýrirtæki væri að ræða: „Okkur er gert að starfa í þessu markaðsumhverfi og það gerum við. Þær ákvarðanir eru allar tekn- ar niðri við Austurvöil," segir Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri. „Það er rétt að starfsmenn auglýsingadeildarinnar fá ákveðn- ar greiðslur f samræmi við fyrir- fram ákveðnar áætlanir um sölu. Þetta er pottur sem starfsmennirn- ir skipta á milli sín.“ Markús vill auglýsingar Markús örn finnst með öllu eðlilegt að þessi háttur sé hafður á við sölu auglýsinga í ríkisfjölmiðl- unum: „Okkur er gert að sækja fé út á þennan markað og við gerum það,“ segir hann. Markús Örn viðurkennir hins vegar að það gæti verið miklu þægilegra og rólegra yfir öllu hjá Rflásútvarpinu ef það þæði allt sitt rekstrarfé beint af fjárlögum: „Annars held ég að það sé hluti af þjónustu Ríkisútvarpsins að vera með auglýsingar. Fólk vill fá að fylgjast með hvað er í boði og hvað er verið að auglýsa." Rfkisútvarpið Starfsmenn ráöstafa sjálfir hluta aftekjum stofnunarinnar til eigin þarfa. Lárus Guðmundsson Auglýsingastjórinn sér ekki ofsjónum yfir bónusnum. Bara tíkallar! Lárus Guðmundsson, auglýs- ingastjóri Ríkisútvarpsins, segir ákveðin öfl í þjóðfélaginu sitja um Ríkisútvarpið og vilja það út af auglýsingamarkaði: „En það sem hér er um að ræða er aðeins smápottur sem við skiptum á milli okkar en við erum 12 - 14 manns sem störfum hér á „Þetta eru bara einhverjir tíkallar sem tengj- ast árangri í sölu. Þessar upphæðir myndu ekki skipa neinu máli um það hvort fólk starfar hér eða ekki." auglýsingadeildinni," segir Lárus um þann hluta af tekjum Ríkisútvarpsins sem rennur beint í vasa starfsmanna. „Þetta eru bara ein- hverjir tíkallar sem tengjast árangri í sölu. Þessar upphæðir myndu ekki skipta neinu máli um það hvort fólk starfar hér eða ekki." Ekki var Lárus til- búinn til að upplýsa um upphæð- irnar sem hér um ræðir né heldur Markús örn útvarps- stjóri. Ekki náðist í Þor- stein Þor- steinsson, markaðs- stjóra Ríkisútvarpsins, sem hefur yfirumsjón með bónuspottinum % og deilir úr honum fé til starfs- manna sinna þegar vel hefur gengið að selja. Hvenær er hundur köttur? Svarthöfði las helgarblað DV spjaldanna á milli, eins og svo margir aðrir. Og það sem sló han mest af öllu var frétt af kynskiptingi sem laumaði sér inn í kvennaklefann á World Class í Laugum. Ástæðan fyrir því að stelpurnar í kvennaklefa lflc- amsræktarstöðvarinnar tóku eftir því að þarna var um kynskipting að ræða, ku vera sú að ekki hafði að- gerðinni verið lokið að fullu. Við- komandi kynskiptingur var að vísu með brjóst en tóhð hafði enn ekki verið fjarlægt. Þetta vekur náttúrulega upp margar spumingar og Svarthöfði sat hugsi yfir þessari grein. Spurði sjálfan sig ít- mmmm * Svarthöfði rekað að því hvenær kona væri kona eða hvenær kona væri karl. Auðvitað er þetta með ólíkindum háll ís að hætta sér út á í allri þeirri pólitísku rétthugsun sem kollriðið hefur sam- félaginu undanfarin ár. En heimur- inn er orðinn svo flókinn að það þarf að setjast yfir þetta og ræða ofan í kjöl. Við verðum að fá úr því skorið hvenær kona sé kona. Nú er Svarthöfði auðvitað með eindæmum spéhræddur og myndi ekki kæra sig um að einhver stelpu- skjátan, sem væri í miðjum klíðum að breyta sér í karl, myndi riðjast Konur í World Class uröu hissa þegar þær sáu kynskipting í búningsklefanum Kynskiptingur í kvennaklefanum -Viö uröuin bara hissa þrjtar viö sáum kynskipting f Llrfanum.' segir kona á iniöjum aldri srm varö hrldur brlur undrandi þegar hun sá kyn- skipling af asiskuin uppruna f bun- ingsklrfanum íWorld Class Laugum. Konan srgir kynskiplinginn hafa vrr- iö mrö brjósl og skrggli>*jung og ábyggilrga rkki alvrg búinn í mrö- frrö. „Ilann var f kvnuiaklrfanum rn fór rkki (sturtu. Enda örugglrga rnn I miöju frtli. mrö uinbúöir um sig iniöjan.* útskýrir konan srm srgir liafa sést ur míluljarlírgö aö r rngin vmjulrg kona á frrö. Hafdís lónsdóttir í World Class srm rrkur stööina. srgisi rkki hafa hr>Tt af þrssu rinsiaka lilviki. „Ann- ars rru allir vrlkomnir hrrna og rfcki h.-rgi aö mismuna fólkL* srgir hún. Dfsa birtir viö aö rf fólk rr búiö aö brr>Ta um kyn. þá sé það auðvitaö vrlkomiö í þann fclrfa srm fcyiiiö svarar tiL _Ætli maöur þurfi saint rkki að fylgjasl meö þessu." ba-lir Dfsa viö. Hrafnfcell Slefánsson. frain- kvæmdastjóri Sainlakanna 78 srgir aö margir sem fhugi aö fara f kyn- skipliaögeröir leili til þrirra. Sainlök- in séu þó ekki mrö málrfni fcynskipt- Hafdls iómdóttir I Wortd CUtt Srgir alki A inga á sfnum smrruin. .Menn hafa Irilaö til okfcar áöur rn þrir fara f þó rkki f forsvari fyrir þmnan h svona aögrrö. en þetta rr ntjög langt fólks.* ferli.* srgir Hrafnkrll. „Samlökin rru Ég hefþað mjög gott, “ segir Kamilla Ingibergsdóttir, framkvæmdastjóri Kópavogsdeildar auða krossins.„Sérstakiega í Ijósi þess að landssöfnunin Neyðarhjálp úr norðri gekk sér- taklega vel.Það er gott að vita tilþess að fólksé tilbúið að leggja góðu málefni lið." í karlakiefann í Vesturbænum og skelfa þar karlpeninginn brjóstalaus en með ekkert tól hangandi utan á sér. Svarthöfði er samt ekki algjört svín og einhvers staðar verða allir að baða sig. Það segir sig sjálft. Og kannski er hin póliú'skt rétta lausn sú að opna bara á milli og láta öll kyn baða sig saman, lflca hvorugkyn, svo hálfkynskipúngum og kynskipt- ingum fari ekki að líða illa. Ja, það er annað hvort það eða opna einn bún- ... . ingsklefa fyrir hvorug- kyn, annan fyrir karla sem hafa skipt yfir í kvenmannslflcama, þriðja fyrir konur sem hafa skipt yfir í karl- mannslflcama, fjórða fyrir konur sem fæddust konur, fimmta fyrir karla sem fæddust karlar og svo kannski að lauma inn klefum fyrir homma og lesbíur ef svo færi í náinni fr amú'ð að þeim þætti óþægilegt að dandalast í sturtu með gagnkynhneigðu fólki. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.