Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1997, Blaðsíða 156

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1997, Blaðsíða 156
Eimskip og dótturfyrirtæki þess höfðu í árslok 10 skip í rekstri (10 árið áður). Þar af voru átta í áætlunarflutningum og tvö í stórflutningum. Starfsmannafjöldi var að meðaltali 876 (788) og af þeim störfuðu 218 (162) erlendis. Dóttur- félög Eimskipafélagsins voru 14 í árslok og tengdust þau öll flutningastarfsemi nema Burðarás hf. Meðal eigna Eim- skips er 34,0% hlutur í Flugleiðum hf., 40,4% í Marel hf., 11,7% í Skeljungi hf. og 44,6% í Tollvörugeymslunni hf. Samskip voru rekin með 183 milljóna kr. hagnaði á árinu (82 árið áður), sem er um 4.0% af rekstrartekjum félagsins. Var afkoman hin bezta hjá félaginu frá 1990. Hætt var sam- skiptum við Eimskip um Ameríkusiglingar og tekið upp samstarf við Mærsk-félagið danska, sem er eitt stærsta skipa- félag í heimi. Samskip keyptu á árinu um 80% hlutafjár í Landflutningum ehf., og var í framhaldi af því sameinuð vöruafgreiðsla Samskipa innanlands og Landflutninga. Bílferjan Norröna flutti 6.438 farþega til landsins (7.255 árið áður) og 2.161 vélknúið ökutæki (2.151). Samgöngur á landi. Innflutningur bifreiða tók nú kipp upp á við eftir nokkurra ára samdráttartímabil. 6.445 nýir fólksbílar voru fluttir til landsins á árinu (5.391 árið áður) og er það fjölgun um 19,6%. Alls voru flutt inn 7.254 ný fjórhjóla ökutæki (5.970). Japanskir bílar voru sem fyrr vinsælastir, en hlutdeild þeirra í markaðinum fór þó minnkandi. Mest selda tegundin af nýjum fólksbflum var Toyota frá Japan með 1.376 bíla (1.398) eða 21,35%. Nissan frá Japan kom næst, en af þeirri tegund voru fluttir inn 882 bílar (803 árið áður) eða 9,7%. Síðan kom Volkswagen frá Þýzkalandi með 787 bíla eða 12,2%. Sala á Subaru, Suzuki og Opel óx mjög á árinu, en sala á Mitsubishi minnkaði enn. Af einstökum bflum var Toyota Corolla vinsælastur, en af honum voru flutt inn 963 eintök (1.016). Næstur kom Volkswagen Golf, 520 eintök. í árslok voru 135.284 bifreiðir á skrá í landinu (131.840 árið áður). Af þeim voru 119.232 fólksbifreiðir (116.243), 1.295 hópferðabifreiðir (1.249) og 14.757 vöru- og sendibif- reiðir (14.348). (154)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.