Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1998, Side 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1998, Side 66
REIKISTJÖRNURNAR 1998 Teikningin á næstu síðu sýnir hvenær björtustu reikistjörnurnar eru í hásuðri að sönnum sóltíma árið 1998. Sólin er alltaf í hásuðri kl. 12 að sönnum sóltíma hvar sem er á landinu, og ferill hennar fylgir því jaðri myndarinnar (hægri eða vinstri jaðrinum sem báðir eru merktir með „12“ og eru í rauninni sama línan). A myndinni kemur fram hvaða af- stöðu reikistjörnurnar hafa hver til annarrar á himinhvolfinu og hvar þær eru miðað við sól. Þegar stjörnur eru vinstra megin á myndinni eru þær á morgunhimni, en þegar þær eru hægra megin eru þær á kvöld- himni. Á myndina hafa verið dregnar línur til að gefa vísbendingu um hvenær auðveldast sé að sjá reikistjörnurnar. Er það á þeim tveimur svæðum sem merkt eru „dimmt“ á myndinni. Á svæðinu sem merkt er „bjart“ eru reikistjörnurnar annaðhvort mjög nærri sól (innan við 45 mínútur í stjörnulengd) eða þær koma ekki upp í Reykjavík meðan dimmt er. Ef markalína svæðanna er sýnd sem brotin lína merkir það að einhver reikistjarnanna sést betur eða verr en ætla mætti af afstöðu hennar til línunnar. Ef við viljum t.d. vita hvaða reikistjörnur muni sjást í októbermán- uði lítum við á þann reit sem liggur þvert yfir kortið og afmarkast af stöfunum OKT til hægri og vinstri. Þá sjáum við að lengst til vinstri, þ.e. á morgunhimninum næst sól, er Venus. Hún liggur þó illa við at- hugun vegna þess að hún er svo nærri sól og á svæðinu sem merkt er „bjart“. Lengra til hægri, á morgunhimninum, sjáum við Mars. Síðan koma Satúrnus og Júpíter nálægt miðri mynd og eru því á næturhimn- inum. Lengst til hægri, á kvöldhimninum, er Merkúríus, en hann er á bjarta svæðinu og sést því ekki. Við hægri jaðar myndarinnar erum við aftur komin að sól. Til frekari glöggvunar fer hér á eftir mánaðarlegt yfirlit um stöðu þessara björtustu reikistjarna eins og þær munu sjást frá íslandi á árinu 1998. Stjörnurnar eru (talið frá sól): Merkúríus, Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus. Á eftir þessu yfirliti er svo fjallað sérstaklega um hinar daufari reikistjörnur sem eru lengra frá sól: Úranus, Neptúnus og Plútó. Janúar Bjartasta reikistjarnan, Venus, er kvöldstjama í byrjun mánaðar, lágt í suðri við sólarlag í Reykjavík. Þegar líður á mánuðinn nálgast hún sól og verður erfitt að sjá hana vegna sólarbirtunnar. Um miðjan mán- uðinn gengur hún fram hjá sól að norðanverðu í 6° fjarlægð. Er þá hugsanlegt að hún sjáist bæði kvölds og morguns í fáeina daga, einkan- lega ef sjónauki er notaður. Síðan verður Venus morgunstjarna vestan megin við sól, en lágt á lofti. í mánaðarlok verður hún komin í 8° hæð í suð-suðaustri við sólarupprás. Júpíter, Mars og Satúrnus eru allir kvöldstjörnur í janúar. Júpíter er þeirra bjartastur, lágt í suðri og síðar suðvestri við myrkur og sest (64)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.