Bræðrabandið - 01.01.1979, Blaðsíða 12

Bræðrabandið - 01.01.1979, Blaðsíða 12
„Fagnaðarolía í staÖ hugarvíls” NÚNA ÞREM ÁRUM EFTIR ÞENNAN HÖRMU- LEGA DAG GET ÉG AF REYNSLU SAGT AÐ GUÐ HEFUR GEFIÐ MÉR FRELSI - FANGANUM SEM EITT SINN VAR FJÖTRAÐUR í BEISKJU OG HATRI. Veronica Morrish ÞÚ getur ekki gert þér í hugarlund hvaða tilfinningar það vekur fyrr en það kemur fyrir þig sjálfan. Ég komst að þessu þegar ástvinur minn var hrifinn frá mér skyndilega og án aðvörunar. Já, ég hafði lesið og heyrt um aðra, aðra sem misstu ástvini sína á hörmu- legan hátt - í slysum, veikindum eða vegna morðs. Ég hafði jafnvel sýnt þeim sem eftir lifðu samúð bæði beint og óbeint. En einhvern veginn var það þannig að sá skelfilegi tómleiki sem ég fann til 13.júni 1975 var meiri en svo að samúð gæti snert hann. Ég stóð sem 12

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.