Bræðrabandið - 01.03.1979, Blaðsíða 8

Bræðrabandið - 01.03.1979, Blaðsíða 8
Starf okkar í Keflavxk er mjög vel grundvallað. Það er ánægjulegt að bera saman aðstöðuna núna og þá aðstöðu sem söfnuðurinn bjó við þegar ég var að kynnast honum sem unglingur í Keflavik. Þá komu saman 10-15 manns á Grund, heim- ili Ólafs og RÓsu að Austurgötu 15. Þar var oft þröngt setið en margar hug- ljúfar minningar á ég frá þessum stund- um. Það hafði mikil áhrif á mig að finna fjölskylduböndin í þessum litla hóp. Og það snerti hjarta mitt sem unglings að heyra sálmasönginn sem hljómaði frá þessu húsi á hverjum laugardegi. Síðan hef\ir söfnuðurinn vaxið stórum og nú á hann myndarlegt safnaðar- heimili að Blikabraut 2 sem var vígt 1970. Á götuhæð er samkomusalur safn- aðrins, skólastofa og skrifstofa. í kjallara er vistleg stofa fyrir barna- deildir hvíldardagsskólans. 1 húsinu er og góð aðstaða fyrir systrafélag og skátastarf. Biblíubréfaskólinn er þar einnig til húsa. Mikið líf er í þessum söfnuði og stórhugur í fólkinu. Á síðasta ári var keypt nýtt rafmagnsorgel (kr. 750.000) cc < 1. Ragnhildur,David West og dætur þeirra Eydís og Melany 2-4. Ór samkomusal safnaðarheimilisins í Keflavík. Nýle CC •> * I Z >- við pall og prédikunarstól. endurkomu Krists. Hluti hennar sést yst til vi 5. Ester ólafsdóttir við nýja orgeliö. Keflavíkursöfnuð góðum organistum á að skipa. Lengi var Ólafur Ingimundar yngra fólk við. 6. Elín Halldórsdóttir kennir börnunum í hvíldardagsskól undir handleiðslu duaandi kennara. m

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.