Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 9
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 9 - Samið við kennara Fræðslusvið Reykjanes bæjar hefur hafið undir- búning að gerð samninga um vinnutímaákvæði við grunnskóla- kennara í fram- haldi af nýjum kjarasamningi en þar skapast tæki- færi fyrir grunn- skóla að taka upp í til- raunaskyni hliðstæð vinnu- U'maákvæði og gilda hjá öðrum háskólamenntuðum starfsmönnum sveitarfé- laga. Vinnutímaákvæðin eru á bilinu kl. 8 - 17:00 og innan þeirra tímamarka er öll vinnuskylda kennara. Skilvirkari dómur ísland hefur undirritað viðauka við Mannréttinda- sáttmála Evrópu sem á að auka skilvirkni Mannrétt- indadómstóls Evrópu. Einn dómari í stað þriggja ákveð- ur hvort taka eigi mál fyrir en níu af hverj- um tíu málum kom- ast ekki gegnum fyrstu skoðun. í öðru lagi verður málsmeð- ferð einfölduð og nú verður nægilegt að þrír dómarar, í stað fimm áður, dæmi í málum þar sem dómstóO- inn hefur áður leyst úr sam- bærOegum áfitaefhum. í þriðja lagi fær dómstóOinn heirnOd tíl að vísa frá kær- um vegna meints brots ef ekki verður séð að kærandi hafi orðið fyrir umtalsverðu óhagræði. Borqin vill skaðabætur Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri í Reykjavík ætí- ar að beita sér fyrir því að borgin sæki skaðabætur frá olíufélögunum þremur, Esso, Oh's og Skelj- ungi. Steinunn sagði við frétta- stofu útvarpsins í gærkvöldi að lögffæðiáht sem borgin fékk hjá V0- hjálmi H. VOhjálmssyni að borgin gæti vel staðið á því að fara í skaðabótamál. Hún sagði einnig að það hefði verið erfitt fyrir Þórólf Ámason að reka þetta mál fyrir hönd borgarinnar. LÍÚ, Icelandair og Alcan hafa hka sagt að þau æth í skaðabótamál út af því sem olíufélögin höfðu af þeim með ólöglegu samráði. Tvð skip fyrir Dettifoss Eimskip hefur tekið á leigu tvö skip í staðinn fyrir Dettífoss sem verður dreg- inn tO Rotterdam með ahan farm innanborðs. í Rotter- dam verður skipið sett í þurrkví og stýri skipsins lagað. Skipin sem koma í staðinn fyrir Dettífoss heita Marnediep ogAldebaran. Þau koma tíl landsins í næstu viku. Með þessu ætl- ar Eimskip að tryggja að mestu óbreytta þjónustu við viðskiptavini sína. Nágrannar konunnar sem safhar sorpi vilja að hún fái hjálp Árátta að safna sorpi Konan í kjaOaraíbúð á Hverfis- götu 68a sem hefur safnað msli heima hjá sér í fjölda ára er að öOum líkindum haldin áráttu. Nágrannar konunnar segja hana ekki hafa verið flokkaða veika andlega, hún hafi bara þá áráttu að safna rusli. Þeir segja aukinheldur að konan sé eld- klár, vití sinn rétt og hafi lögffæðing á sínum snæmm. AOir vOja ná- grannarnir að konan eigi greiða leið að hjálp, kjósi hún svo en það gangi ekki að hún safhi msh í fjölbýlishúsi. „Staðan hefur ekki breyst neitt síðan hún var borin út,“ segir Sæunn Björnsdóttír íbúi í húsinu. „Við emm enn að reyna að leita réttar okkar en hlaupum á veggi. Við vOjum að hún fái að búa eins og hún viO, en ekki svo að það komi niður á okkur hinum í húsnæðinu." Þegar konan var borin út úr hús- inu fyrir fimm árum var henni komið undir hendur lækna. Ekki er vitað hvort hún fékk einhverja hjálp við sínum málum. Geðlæknar sögðu þá að ekkert sjúkdómsheití væri tO innan geðlæknisfræðinnar sem lýsir þeirri áráttu fólks að safna sorpi og bera inn á heimOi sín. Svona var umhorfs f fbúð konunnar fyrir fimm árum. Ekki er vitað hvort konan hefur leitað sér hjálpar við söfnunaráráttu sinni eða hvort hún er hætt að sanka að sér sorpi. Útlend bréf fyrir milljarða Erlend verðbréfakaup námu 10,9 miOjörðum krónum nettó í desember, samanborið við 5,8 miOjarða á sama ttma árið 2003. Kaupin í desember eru litíu minni en f mars á síðasta ári sem var metmánuður. Veltan með er- lendu verðbréfin jókst verulega á síðasta ári. Þá námu hrein kaup yfir árið í heOd 76,3 miOjörðum króna, miðað 45,5 miOjarða árið 2003. Lífeyrissjóðimir eru stærstu íjárfestarnir í erlendum verðbréfum. Jókst eign þeirra um 51 midjarða kr. á árinu. Greining íslandsbanka segir frá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.