Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 23
DV Lífið eftir vinnu MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 29 Hvaðvantar I Verðlaunahátíð Mugisons í á Islandi? „Ljós, birtu og yl.5 Og aðeins meiri gleði í hjörtu lands- manna." Sindri Kjart- ansson, kvik- myndagerðai- maður Tónleikar* Huida Björk Garðars- dóttir sópr- an og Antonía Hevesi pfanó- leikari flytja arí- ur eftir Mozart, Gounod og Bellini á hádegistónleikum f Hafnarborg, menningarmið- stöð Hafnarfjarðar. Tónleik- arnir hefjast klukkan 12. • Aladár Race og Guido Báumer leika á altsaxófón og píanó fjögur sönglög eftir rúss- neska tónskáldið Edison Den- isov á Háskólatónleikum í Norræna húsinu klukkan 12.30. • Berglind María Tómas- dóttir og Bára Siguijónsdóttir leika einleik á flautu og saxófón með Lúðrasveit Reykjavíkur á Myrkum músík- dögum í Borgarleikhúsinu klukkan 22. Stjórnandi er Lárus H. Grímsson. Fundir og fyrirlestrar • Guðmundur Guðjónsson, landfræðingur NÍ, flytur fræðsluerindið „Gróðurkorta- gerð í hálfa öld" á Hrafnaþingi Náttúrufræðisto&iunar í sal Möguleikhússins á Hlemmi, Reykjavík, klukkan 12.15. • Ingólfur Ásgeir Jóhannes- son sagnfræðingur flytur er- indi um drengi í skólum, goðsagnir og veruleika á Fé- lagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri, sem haldið verður í stofu L201 á Sólborg við Norð- urslóð klukkan 16.30. • Sagnfræðingarnir Sverrir Jakobsson, Erla Hulda Hall- dórsdóttir og Ragnheiður Kristjánsdóttir gagnrýna þrjár bækur um sögu og samtíð sem komu út á nýliðnu ári á árleg- um bókafundi Sagnfræðinga- félags íslands og Sögufélags, sem haldinn verður í húsi Sögufélagsins við Fischersund. Fundurinn hefst klukkan 20. íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu í kvöld klukkan 20 og verður athöfnin í beinni útsendingu í Sjónvarpinu, Rás 2 og á Tón- list.is. Þetta er í ellefta sinn sem verðlaunin em afhent. Kynnar að þessu sinni em þau Gísli Marteinn Baldursson, Þórunn Láms- dóttir og Guðmundur Steingrímsson. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni og skemmta em Ragnar Bjamason, Ragnheiður Gröndal, reggísveitin Hjálmar, Mezzoforte, Jagúar, Brain Police og Nylon. Búist er við því að tónlistarmað- urinn Mugison, eða Örn Elías Guð- mundsson eins og hann heitir réttu naöii, muni verða sigursæll. Hann er tilnefndur í flmm flokkum; fyrir bestu plötuna, lag ársins, flytjandi ársins og söngvari ársins auk besta plötuumslagsins. ítarlegar upplýs- ingar um verðlaunin er að finna á Vísi.is. Lífið eftir vinnu Flea trúlofaður Bassaleikarinn Flea úr Red Hot Chili Peppers hefur trú- lofast kærustu sinni, fyrirsæt- unni Frankie Rayder. Rokkar- inn bað stúlkunnar „með feit- um demtantshring" og var hún hæstánægð með ráðahaginn. Flea,semheit- ir réttu nafiú Michael Pet- er Balzary, var kvæntur Loeshu Zeviar á ár- unum 1988- 1990 og eignaðist með henni dótturina Clöru. Ymislegt getur hent alþingismennina í hita leiksins. Siv Friðleifsdóttir fangaöi þaö sem sjónvarpsvélar misstu af, ófrýnilegt andlit Ögmundar Jónassonar eftir aö hann lenti í óhgjpi í sundlaugunum. Ommi hljop a hurö Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna var ófrýnilegur mjög þegar hann mætti sem gestur hjá Agli í Silfri Egils á sunnudaginn. Hins vegar var svo búið um hnútana að hann sneri betri vanganum í myndavélarnar og sminkumar á Stöð 2 sýndu þvílík snilldartilþrif að það fór alveg fram hjá áhorfendum að stórsá á Ögmundi. Þessa mynd birtir Siv Friðleifs- dóttir alþingismaður Framsóknar- flokksins á alveg frábærum og lif- andi vef sínum. Ljóst má vera að hún gæti hæglega haslað sér völl sem blaðaljósmyndari ef hún svo kysi og ef fer að hitna um of undir henni í pólitíkinni. Þarna nær hún að grípa spennuþrungna en glað- lega stemmningu meðal gesta Egils Helgasonar baksviðs og gera má ráð fýrir því að eitthvað sé verið að gant- ast með glóðarauga Ögmundar. Siv Baksviðs á Stöð 2 Siv Friðleifsdóttir gæti sem hægast haslað sér völl sem blaðaljósmyndari efhún svo kysi þvl þarna nær hún að varpa skýru Ijósi d dverkana d andliti Ögmundar. Aðrir d myndinni eru Reynir Traustason, Einar K. Guðfinnsson og Pdll Magnússon. i lætur þess svo getið í mynda- texta að ögmundur hafi fengið þetta glóðar- auga þegar hann hljóp óvart á hurð í sund- laugunum í Laugar- dalnum, Rober írstakri uPP°- , s D«c ’■ *' ,l »0»;kví' I Siv Friðleifs- | dóttir Alltaf I með mynda- I vélina við I höndina. 0yale-h° ■ m*ttiÞoh9„/finfrUmsýn'hR hefurnokkur' sogðj W|S ré,,Uu‘n^6Íá"<>an''a Sid Vidous gefur upp öndina Fyrir 26 árum gaf Sid Vicious upp öndina, einn og yfirgefinn á Chelsea-hótel- inu í New York með heróín- sprautuna í handleggnum. Nokkrum mán- uðum áður kærastan hans látist á sama hóteli af stungusárum. Sid var kennt um, en í seinni tíð hafa æ fleiri hallast að þeirri skoðun að dópdílerinn hafi komið Nancy Spungen fyrir kattarnef. Sid átti erfiða æsku. Pabbi hans stakk af og mamman var heróín- fíkill. Á unglingsárunum bjuggu Sid og Johnny Rotten saman í rottuholu. Þegar Malcolm Maclaren stofnaði Sex Pistols varð Sid mjög fúll yfir því að fá ekki að vera með. Nokkrum mánuðum síðar fékk hann þó sitt tækifæri og var tekinn inn á bassa þótt hann kunni ekkert og yrði lítið betri. Sid var ekki eins vitlaus og hann leit út fyrir að vera - vinir hans segja hann jafnvel hafa vitnað í s . \í Sid Vicious Þegar hann lést d þessum degi, var mdnuður 122 dra afmælisdag hans. Stjörnuspá Kjartan Guðjónsson leikari erfertugur í dag. „Manninum er ráðlagt að lifa og starfa eins og honum einum er lagið en hann má ekki gleyma að leika sér, hafa ánægju i lífinu og njóta : þess. Það er reyndar aðdá- i unarvert að allt sem hann I gerir, gerir hann af kærleika og af því að hann hefur , rétt viðhorf í öllum at- höfnum sínum, verða ]j þær fullkomnar nánast," ksegir (stjörnuspá hans. Kjartan Guðjónsson VV Mnsbemn (20. jan.-l 8. febr.) w ------------------------- Það er án efa eðli þitt að draga þig i hlé þegar liðan þín er ann- ars vegar til að kanna betur heildar- myndina hér en þú hefur án efa mikla þörf fyrir ást, nálægö og væntumþykju, á þessum árstíma sér í lagi. Fólk fætt undir stjörnu vatnsberans ætti ekki að hika við að tileinka sér að læra að biðja um og móttaka ást (meira mæli. X Fiskarnir (19. febr.-20. mrs) Þú tilheyrir tólfta merki dýra- hringsins og þar sem merki þitt er hið síð- asta í röð tólf merkja eru eðliseinkenni þín tengd hinum ellefu. Þú ert þar af leiðandi mjög móttækileg/ur og full/ur innsæis út febrúar sem er jákvæður eiginleiki sem þú ættir að nýta þér mun betur. T Hrúturinn (21. mars-19. i D Leyfðu þér ekki að gleyma þeim eiginleika sem þú býrð yfir þegar þarfir náungans eru annars vegar (dag og næstu daga því gjafmildi þín er mikil, kæri hrútur. ^ Nautið (20. aprll-20. mal) Fylgdu draumum þ(num eftir af þrautseigju og veittu þrám þinum at- hygli. Hugur þinn og hjarta þrá að takast á við ögrandi og skapandi verk- efni ef marka má stjönu nautsins hérna. Beindu athygli þinni vel að hjartastöðv- um þínum í febrúar. Tvíburarnir(2(. mal-21.júnl) Þú ert minnt/ur á að leyfa ver- aldlegum hlutum ekki að tefja þig þessa dagana, kæri tvíburi. Krabbm (22.júni-22.júii) Þér hefur verið gefinn sá eig- inleiki að draga fólk að þér en þú ættir ekki að nota orð sem þú segir í fljót- færni. Ný og spennandi tækifæri tengj- ast framtíð krabbans. Settu þér ávallt háleit markmið. Q LjÓnÍð ö,yii//-22. úgúst) Vanafesta einkennir Ijónið þegar starfið er annars vegar. Þér er ráðlagt að æfa þig að koma á breyting- um í þínu nánasta umhverfi. Þú býrð yfir þeim eiginleika að vita hvenær þú hefur rétt fyrir þér og skynjar eðlilega rás atburða mjög sterkt. Meyjan (23. úgúst-22. sept.) Þú hefur af einhverjum ástæð- um komið þér upp tilfinningalegri fjar- lægð við manneskju sem þú elskar eða þykir mikið til koma. Fólk fætt undir stjörnu meyju ætti að tileinka sér að læra að biðja um og móttaka ást hérna. Q Vogín (23.sept.-23.okt.) Styrkur þinn er mikill en dul- inn fýrir þeim sem ekki þekkja þig. Hættu að þóknast öðrum. Þú ættir að læra að ákveða þig og standa fast á þínu, sér í lagi um þessar mundir. Oscar Wilde á góðum stundum - en hann kaus að verja sig gagnvart umheimin- um með uppgerðar- heimsku og töffara- stælum. Þegar Sex r Pistols hættu á miðjum Ameríkutúr í byrjun árs 1978 varð Sid eftir og lést einu ári síðar, 1979. Þá var mánuður í 22 ára afmælisdag hans. ni Sporðdrekinn Q4.okt.-2um.) Gættu þess vel sem þér er trúað « fyrir og ræktaðu vináttu þina við vinina. Að sama skapi er stjarna sporðdreka minnt á að láta hverflynda félaga ekki gera sig van- sæla dagana framundan. Bogmaðurinnpz tej Þér mun takast að snúa að- stæðum þér í hag þegar þú hlustar á undirmeðvitund þína og leyfir Kkama og sál að starfa saman, kæri bogmaður. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Hér birtist fyrirboði um að þú verður laus við vandamál sem kann að eiga huga þinn hérna og fjárhagurinn verði rýmri þegar líða tekur á febrúar- mánuð. SPÁMAÐUR.IS * Z

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.