Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 í 9
liðið komst ekki upp úr
kjarna í sinn hóp og að
menn
„Ólafur er þarna að
spila sennilega sitt
slakasta mót síðan
hann varð stór-
stjarna. Hann var
mjög gloppóttur
sókninni og auk þess
ein afstóru vonbrigð-
unum í varnarleikn-
um. Ég átti von á
honum miklu, miklu
öflugri.
Ólafur er oft tekinn mjög grimmt og
hugsunin með því að setja hann á
miðjuna var til að losna meira um
Einar, sem nær sér síðan ekki á strik
og var með mjög slaka nýtingu.
Þetta bara heppnaðist ekki.“
Eftir á að hyggja, varstu ekki ein-
faldlega ofbjartsýnn - að ætla þessu
liði einu af efstu sex sætunum á
mótinu?
„Það virðist hafa verið of mikil
bjartsýni, það er ekki spurning. En
ég hef margoft sagt að ég stefni hátt
með liðið og mér fannst leikmenn-
irnir tilbúnir. Það var margt mjög
gott á þessu móti og það má ekki
gleyma því að við vorum með 10
nýja leikmenn í liðinu frá því á ÓL og
ég er samtals með liðið í þrjár vikur
fyrir þetta mót. Það var mikil vinna
að breyta því sem ég vildi breyta á
þessum stutta tíma. Og það gekk
bara hreinlega ekki upp, það verður
bara að segjast eins og er,“ segir
Viggó Sigurðsson að lokum.
vígnir@dv.is
Viggó svarar gagnrýni fyrrverandi landsliðsþjálfara af krafti
Viggó er orðlaus yfir dómgæslunni á HM í Túnis
ætla bara að kyngja því að þetta sé
svona þá fæst engin framför í
dómgæsluna. Og þess má geta að
þessi sami yfirmaður dómara-
nefndarinnar sagði líka við mig að
þeir ltefðu sent heim sex pör eftir
riðlakeppnina en þeir hefðu rétti-
lega þurft að senda heim tíu pör,
svo slök var dómgæslan," sagði
Viggó en lagði mikla áherslu á að
hann kenndi dómgæslu ekki um
hvernig fór fyrir íslenska liðinu á
mótinu.
„Það er algjör misskilningur að
halda að ég hafi verið sá eini sem
kvartaði undan dómttrum á mót-
inu. Það var gífurlega óánægja frá
öllum þjálfurum. En ég er ekki að
kenna dómuntm um ófarir okkar á
mótinu heldur að ítreka hversu
stórkostlegt vandamál þessi stefna
sé hjá EIIF um að koma ákveðnum
kvóta af dómurum ffá öllum
heimsálfum inu á mótið og þá
skipti engu hvort þeir séu óhæfir
eða ekki."
Viggó Sigurðsson segist hafa
upplifað þá alverstu dómgæslu
sem hann hafi séð á HM í Túnis.
Ilann er myrkur í máli varðandi
handboltaforystuna, segir hana
búa við „stórkostlegt vandamál" og
segir dómgæsluna ennfremur
stærsta vandanrálið í alþjóðlegum
handbolta í dag.
„í tveimur leikjum hjá okkur var
dómgæslan gjörsamlega út úr öllu
korti og síðan horfir maður á ann-
an leik þar sem tvö af stærstu lið-
unum keppa og þá er bara eins og
maður sé að horfa á allt aðra
íþróttagrein. Og það sem nieira er
þá sagði yfirmaður dómaramála á
mótinu að þetta væri í síðasta sinn
sem svona óreyndir dóntarar
fengju að taka þátt á slíku stórmóti.
Þetta er einhver pólitísk ákvörðun
innan Alþjóðaliandboltasam-
bandsins að hafa dómara frá öllum
heimsálfum og er bara út í hött."
En nú kvartar þú yfir dómgæsiu
nánast eftir alla leiki keppninnar,
meðal annars eftir 9 marka sigur á
Kúveit. Og þó að dómgæslan hafi
verið léleg er ekki hægt að segja að
það hafí hallað verulega á íslenska
liðið í þeim efnum. Er þetta ekki
óþarfí hjá þér svona trekk i trekk?
„Nei, þetta er ekki óþarfi.
Kúveitarnir héngu á boltanum
mínútum saman í sókninni án þess
að fá á sig töf en hjá okkur var
höndin kornin á loft nánast um leið
og við stigum fram yfir miðju. Og
svo allar þessar brottvísanir; ég hef
aldrei séð annað eins og á tímabili
var ég farinn að spyrja mig hvort ég
væri að horfa á körfubolta. í leikn-
um gegn Slóvenum eru liðin með
mann útaf í hátt í 40 mínútur. Það
er einfaldlega ekki hægt að spila
handbolta við slíkar aðstæður."
Ekkert samræmi
„Dómarar á mótinu voru á allt
annari línu varðandi allt sem við-
kemur dómgæslu, hvernig tekið er
á brotum o.s.frv. Og ef þjálfarar
Feiti á gólfinu Tilað toppa herfilega aðstöðu iiþróttahöllinniÍTúnis varð aðgera hléó
leik islands og Rússlands til að lireinsa i burtu feiti af gólfí vallarins.
Guðmundur gafst upp!
Erkifjendur Viggo
Sigurðsson tekur
lltiðfyrir gagnrýni
Guðmundar ó s ín
störf.
, 'S-I&crs
Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, kom fram í
Oh'ssporti á Sýn í fyrrakvöld og var það í fyrsta skiptið sem Guðmundur
tjáir sig opinberlega um íslenska landsliðið eftir að hann lét af störfum í
fyrra. Guðmundur lét þung orð falla og gagnrýndi Viggó harkalega fyrir
ýmsa þætti, eins og til dæmis leikmannaval og ekki síður þann leikstíl
sem liðið spilaði í Túnis. Viggó segist ekkert botna í gagnrýni Guðmund-
ar. „Ég vildi óska að hann hefði notað þessa kunnáttu sína þegar hann var
með landsliðið. Ég vil minna á að hann sagði af sér. Hann gafst upp á
verkefninu og ég tók við því. Mér er nákvæmlega
sama hvað Guðmundur segir og læt hans orð sem
vind um eyru þjóta," segir Viggó en eins og einhverj-
‘ . irættuaðmunahafðiViggóýmislegtútástörfGuð-
' mundar að setja þegar hann var við stjórnvölinn hjá
landsliðinu og gagnrýndi forvera sinn á sama hátt.
Það andar köldu á milli þessara kollega og löngu orðið
ljós að þeir eru algjörlega á önd-
verðum meiði hvað þjálf-
unaraðferðir varðar.
Ég vildi óska
að hann hefði not-
að alla þessa kunn-
áttu sína þegar hann
var með landsliðið. Ég
læt hans orð sem vind
um eyru þjóta.
Wallace lítið
hrifinn af
Bush
Lið Detroit Pistons fór á dögun-
um í heimsókn í Hvíta húsift eins
og venja er hjá liftum f NBA-deiid-
inni sem hampa meistaratitlin-
um. George Bush forseti sló á
létta strengi með Ieikmönnum og
líkti óvæntum sigri þeirra á Los
Angeles Lakers í úrslitunum í
fyrra vift eigin sigur í forseta-
kostningunum. „Það var eins með
ykkur og mig, enginn haffti trú á
okkur en við unnum samt“, sagði
forsetinn glaðbeittur. Flestir leik-
menn Pistons-liftsins voru yfir sig
ánægðir meft heimsóknina í Hvíta
húsið og líktu henni við
draum sem hefði ræst. /-r~'Tv
Villingurinn Rasheed '
Wallace var þó ekki F-**
einn þeirra og þegar T
hann var spuröur hvað ' Tj
hann hygöist segja við j %
forsetann svaraði j |;1K
hannífussL
„Hvemfjand- ( I
ann á ég að >' ,«f, 11
segja við k _T ÍP I
haxm? ætJI
Égkaus -sé
harrn ekkL Ég hef i:
engan áhuga á að jjt
tala við hann.“ tUmM ’ i
Couceiro tek-
ur við Porto
Portúgalska stórliðið Porto hefúr
rekið knattspymustjóra sinn Vict-
or Femandez eftír aðeins 6 mán-
uði í starfi. Það verður Jose
Couceiro sem tekur við af honum,
en hann var áður á mála hjá
fyrstudeildarliðinu Vitori SetúbaL
Talið er að 3-1 tap Porto fyrir
Braga um helgina hafi verið drop-
inn sem fyllti mælinn hjá forráða-
mönnum félagsins sem sætta sig
ekki við neitt annað en árangur,
en hafa mátt þola magra tíð eftír
að Jose Mourinho yfirgaf félagið
og hélt tíl Englands. Þrátt fyrir
tapið er lið Porto enn með f bar-
áttunni um meistaratitilinn í
Portúgal, en liðið er nú f 3. sæti,
/T tveimur stigum
5 á eftir toppliði
_ Braga.
Pandlanf
lánaður til
Birmingham
Lið Birmingham í ensku úrvals-
deildinni náði að Ianda enn ein-
um leikmanninum í janúar áður
en félagaskiptaglugginn Iokaðist á
miðnætti á mánudag, þegar félag-
ið Iandaði Úrugvæanum Walter
Pandiani á lánssamningi út tíma-
bilið. Pandiani er 23 ára gamall
sóknarmaður og kemur frá
spænska félaginu Deportivo, þar
sem hann hefúr verið úti í kuld-
anum vegna ummæla sem hann
lét falla um þjálfara og leikmenn
liðsins opinberlega. Leikmaftur-
inn hafði verið orðaður við ýmis
félög, meðal annars Fiorentina á
ftalíu og Newcastle, en það voru
Steve Bruce og félagar í Birming-
ham sem að Iokum náðu að
hreppa leikmanninn. Pandiani
hefur verið hjá Deportivo í fimm
\ ár og er einna
helstþekktur
fyrir að vera m.
sterkur f loftinu, Jgjf*
nokkuð sem kem- Hlp* IL rt
ur sér vei f enska /1 í
boltanum. Framherj- ÍÆJ
inn er sjöundileik- gTohh
maðurinn sem kemur m m J
til Birmingham í jan- I B |
úar og ljóst aft liðið ™ ■
ætlar sér stóra hluti á f
lokasprettinum f úr-
valsdeildinni. .