Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 27
DV Lífið eftir vinnu MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 27 ÁmKMi tmtmfki niLunBOGirin «, Hvcrfiígótu 551 9000 Nýr og J 2 Hvcrfisqotu íu 55» 9000 K R I N G L A N -U s 300 kr. miðaverð á allar stelpumyndir írá 28. janúar tll og með 3. febrúar Tilnefnd til S Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjórL, og handrit /J? Skyldu- MTjí áhorf fyrir rf mt biófólk, // yf ekki l ftfl' spurningWJJV fl Kvlkmyndlr.lss'>>_ stelpudagar d '»» m *» 1 A&mm wwmw Þ.Þ FBL SIDEwAYS Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL ***** Sýnd ki. 5.20, 8 og 1 Sýnd kl. 8 og 10.10 300 kr. kl. 8 og 10.20 300 kr. SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ijúf kvikmyndaperla.” NeverianD Sýnd k! 10 ti b o cj i n n . LAUCARÁS Sýnd kl. 8 og 10.20 300 kr. Sýnd kl. 5.45 300 kr. Sýnd kl. 6 300 kr. LEONARDO DICAPRIO Sýnd kl. 4.50, 8 og 10 Sýnd kl. 6 og 8 IAvTatöR nTilnd'ningar til Óskarsverðlauna. þ.á.m. bcst*» mynd. bcsti leikstjóri. bcsti lcikari: lconardo Dicapri * * . . HJ - MBL ‘ ..».0Á)-DV I ***** K\ikmyndtr.com Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 16 Sýnd kl. 6 b.i. 16 www.laugarasbio.is Dagskráin á nýrri útvarpsstöö llluga Jökulssonar er að skýrast. Stefnt er að því að heQa útsendingar 11. þessa mánaðar. Einkum hafa ráðist gamalreyndir útvarps- menn á hina nýju stöð sem enn hefur ekki hlotið nafn. Og einn slíkur mun standa á bak við þátt sem ætlaður er í útsendingu á sunnudagsmorgnum: Messufall. Snoop ákærður fyrir nauðgun Rapparínn Snoop Dogg hefur verið sak- aður um að nauðga konu ibúnings- klefa sinum á tónleikum. Konan sem kærði Snoop heldur því fram að henni hafi veríð byrlað lyfog sfðan beitt kynferð- isofbeldi afhonum og fjórum vinum hans. Kon- an fer fram á 13 millj- ónir dollara i skaðabætur. Kæra kon- *' ITin lögð fram ) M aðeins nokkrum _,-Æ vikumeftiraðSnoop “ '™ hafði kært hana fyr- Vj /r að ætla að kúga 3 útúrsérpeninga. \jf Kate fer aldrei í æ dópið i . Tvennum sögum fer af þvi < v* hvort ofurfyrirsætan Kate Moss sé enn á föstu með rokkaranum og eitur- lyfjasjúklingnum Pete Doherty. Móðir barns- föður Moss hefur þó séð ástæðu tilþess að koma fram i fjölmiðl- um og tjá sig um sam- bandið. Theresa Hack segir að Kate sé mjög klár og skynsöm stúlka sem muni aldrei láta teyma sigútl vitleysuna \ sem fylgir dópliferni Pete Doherty, sem rekinn var úr hljómsveitinni Libertines I fyrir eiturlyfjaneyslu. Um helgina náðu breskir fjöl- miðlar myndum afhonum að neyta heróins i ibúð sinni i Austur-London. Við heyrum væntaniega meira afþeim skötuhjúum á næstunni. Afmælishátíð Marleys Þúsundir aðdáenda tónlistarmanns- ins og rastafarans Bobs Marleys streyma nú til höfuðborgar Eþiópiu, Addis Ababa til að hatda upp á 60 ára afmæli 6. febrúar nk.Á sunnudaginn •'/■/** 0 kemur hefst mán- * *' aðarlöng hátið i höfuðborginni þarsemhaldnir verða tánleika, sýndar kvikmyndir og fiuttir fyríríestrar um Marley og áhríf hans á tónlistarsöguna. Skipuleggj- endur hátiðarínnar búast við allt að 300 þúsund gestum og er ekkert til sparad. Meðal þeirra sem fram koma á tánleikum á sunnudagskvöldið er fjölskylda Marleys og aðrír frægir tón- Ustarmenn. Nelson Mandela, fyrrver- andi forseti Suður-Afríku, verður sér- stakur gestur á hátiðinni. Anna Kristine aftur á öldur Ijosvakans Enn koma upp fleiri sögur af villtu líferni Jude Law Jude bauð Rhys Ifans með í makaskiptin „Jeminn... þetta er eiginlega ekki frágengið. Þetta er svo nýtilkomið að ég er ekki farin að hugsa þetta enn,‘‘ segir Anna Kristine, hin vinsæla út- varpskona, sem senn hefur störf á útvarpsstöð þeirri sem Illugi Jökuls- son stýrir og brátt fer í loftið. Tíma- setningin á því er líklega 11. febrúar þannig að styttist í að þessi nýjasti útvarpsstjóri ávarpi hlustendur. Ekki mikið fyrir stjörnufans- inn Anna Kristine hefur verið í við- ræðum við Uluga og segir í raun ekki búið að hnýta alla hnúta enn sem komið er og veit ekki hversu mikið hún getur í raun sagt um það hvern- ig þetta verður í pottinn búið. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég get sagt þér. En hugmyndin er sem sagt sú að vera með viðtal á sunnudags- morgnum svona í svipuðum anda og „Milli mjalta og messu“-viðtölin voru. Það er mín deild. Maður á mann. Rætt við alþýðufólk. Ég er voðalega mikið fyrir alþýðufólk. Er ekkert hrifin af stjörnufansinum. Eða lítið hrifin. En þetta var bara að gerast í gær.“ Svo nýtilkomið er allt þetta að nafiiið á þáttinn er ekki fýrirliggj- andi enn. „Á milli mjalta og messu“ gengur ekki því þátturinn er ekki á sama tíma og á tímabilinu milli mjalta og messu. „Illugi er náttúr- lega betur gefinn en flestir sem gátu Velski leikarinn Rhys Ifans segir að honum hafi verið boðið í maka- skipti með Jude Law og fýrrum eig- inkonu hans, Sadie Frost. Við greindum frá því í gær að hjóna- band þeirra Law og Frost hafi farið út um þúfur eftir að þau hófu að taka þátt í makaskiptum og Jude varð yfir sig hrifinn af eiginkonu trommarans í Supergrass. Nú hefur Ifans komið fram í breskum fjöl- miðlum og sagt að sér og kærust- unni Jess Morris hafi verið boðið að vera með. Hann afþakkaði þó boðið. „Rhys er góður vinur Sadie og hennar fólks og ætlaði varla að trúa þessu þegar þetta kom til tals. Hann er að vísu hættur með Jess núna en hann myndi aldrei stofna sambandi sínu við konu í hættu með þessu,“ sagði vinur hans við Daily Mirror. „Rhys var þarna þegar þau voru að skiptast á mökum en varð ekki var við neitt. Þegar einhver sagði honum hvað væri í gangi og spurði hvort hann vildi vera með hélt hann sig fjarri þeim. Hann veit vel hvaða afleiðingar svona lagað getur haft,“ sagðivinur hans. ekki skilið af hverju sá þáttur gat ekki allt eins verið á dagskrá klukkan eilefu að kvöldi.“ Messufall hugmynd frá Jón- ínu Leós Hugmyndin sem nú er efst á baugi hvað nafngift varðar er „Messufall með önnu Kristine". „Það var vinkona mín, hún Jón- ína Leósdóttir, sem stakk upp á þessu því hún sagðist vel geta hugsað sér að sleppa messu til að hlusta á mig. Hún reyndar stakk upp á því lfka að þátturinn héti „Don't mess with me“ en það gengur nátt- úrulega alls ekki á íslenskri talmáls- stöð." Anna Kristine segir fyrirliggjandi að maður eigi að segja frá draumum sínum í DV. Fyrir um mánuði sagði hún frá draumum sínum sem sner- ust um að komast í útvarp á nýjan leik. „Og ég sé ekki betur en að þeir draumar séu að rætast núna. Frá- bært. Nú vantar mig bara kött og þá er þetta komið.“ Anna Kristine hefur látið af störf- um sem ritstjóri tímaritsins Ský og starfar nú um stundir sem læknaritari. Hún mun halda því starfi sínu áfram samhliða útvarpsmennskunni. „Jón G. Hauksson rit- stjóri Frjálsrar versl- unar hefur tekið að sér að ritstýra Ský, þetta átti að vera tímabundið hjá mér, fjögur blöð en urðu fimm. Það var stutt og skemmti- legt ævintýri og ég mun halda áfram að skrifa fyrir tímaritið lausapenni. Ég á nú 28 ára starfsaf- mæli í blaðamennsku í mars. Ég hef aldrei dottið út úr fjölmiðlum öll þessi ár og sennilega leika það ekki margir eftir.“ jakob@dv.is Anna Kristine Er ntstjoii Ský oa á loió / loftiö. Utvarpsþáttui henno; varö- ur líklega á dagskrá að morgnl sunnudaga og hug■ mynd oð nafni et „Messufali með Öntiu Kristim ’.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.