Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2005, Blaðsíða 32
JT* f í t íl^Jj f 0 í Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
j^nafnleyndar er gætt. sj sj Q iQ [JQ Q
SHAFTAHUÐ24, 705REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMÍSSO5000 5 690710 TÍTÍ17
• Það færist fjör í leik-
v inn í formannsslagn-
um í Samfylkingunni.
össur Skaiphéðinsson
hefur verið duglegur
að hringja í alla þá
sem hann þekkir í
flokknum og spyrja þá hvort hann
fái ekki þeirra stuðning. Þá virðast
netverjar formannsins hafa tekið
við sér. í gær var sagt frá því á
þessum stað að Ingibjörg Sólrún
hefði tekið afgerandi forystu í net-
kosningu hjá Agli Helgasyni. Nú
hafa Össurarmenn hins vegar
snúið blaðinu við...
• í gær var staðan þannig að Ingi-
björg Sólrún var með yfir 51 pró-
sent en Öss-ur var kominn upp
yfir 47 prósentin. Það sem sýnir
hversu duglegir
menn hafa verið
að merkja við, er
að í fyrradag vom
þeir sem vildu ein-
hvem annan en
þau tvö 13 pró-
sent. Nú er tal-an
komin undir 2
prósent. Keppnin heldur áffam og
spennan magnast...
• Gamalreyndir reflr í
sjónvarpsheiminum
munu hafa kreppt
tærnar í inniskónum í
fyrrakvöld undir mynd
Evu Maríu Jónsdóttur
um Þverárundrin
svokölluðu; gamla
upplogna draugasögu ffá 1928.
Fannst mönnum sem hæfileikum
Evu Maríu væri algerlega kastað á
glæ þar sem hún eigi heima í
beinni útsendingu en ekki sem
lesari undir gömlum, slitnum
filmubútum...
Hani í andnauð Býr með tveimur
hænum úti ú svnlum
Haninn Ófeigur hefur búið hjá
eiganda sínum, Herborgu Sigtryggs-
dóttur, og fjölskyldu hennar í Kópa-
vogi frá því hann skreið úr eggi, en
Ófeigur hefur tvær kvenkyns púddur
sér til samlætis.
Nágranna þótti Ófeigur hani gala
á ókristilegum tíma og kvartaði til
lögreglu.
„Það var strákur hérna í götunni
sem hrökk upp við galið í hananum
og virðist hafa kvartað í
lögregluna. Hann segir
þetta hafa verið klukkan
flmm en haninn galar
ekki fyrr en lj ósin kvikna í
búrinu og þau eru á tíma-
stilli. Pabbi stráksins kom
svo og við ræddum saman,
auðvitað vill maður ekki
vera með nein leiðindi í
nágranna sinna," segir Her-
borg.
Að sögn Herborgar er
Ófeigur landnámshani
og kom úr einu sex eggja
sem þau fengu til útung-
garð
Ófeigur Á það til að
gala á ókristilegum
timum.
unar. Með honum eru hænurnar Lóa
og Tóta. Fyrst var þrenningin í stof-
unni, síðan í vaskahúsinu og núna í
kofa úti á svölum. „Þau hafa allt sem
hefðbundin gæludýr hafa. Þetta er í
raun ekkert öðruvísi en að hafa hund
eða kött nema greindarvísitalan er
töluvert lægri," útskýrir Herborg.
Ófeigur drapst næstum því þegar
hann var ungur. „Það stóð í honum
of stór brauðbiti svo það var ekkert
annað að gera nema beita „munn við
gogg''-aðferðinni. Eftir það hefur
hann verið kallaður
Ófeigur. Hann er hinn
besti vinur okkar og þá
sérstaklega barnanna
og vina þeirra. Hann er
einstaklega gæfur og
fallegur og mikill fjöT
skyldufugl enda passar hann vel
upp á þær Lóu og Tótu,“ segir
Herborg.
Ófeigur étur alla lífræna af-
ganga sem falla til. „En uppá-
haldið hans er Newman’s
Own poppkorn sem honum
Börnin á heimilinu og
Ófeigur „Einstaklega
gæfur, fallegur og mikill |
fjölskylduhani."
finnst mesta lostæti," segir Herborg
sem viðurkennir að það sé leiðinlegt
hvernig málin hafa þróast:
„Þegar fer að birta í vor veit maður
ekki nema hann fari að gala fyrir allar
aldir. Ef það verður raunin og við
náum ekki að halda sólarljósinu frá
kofanum verðum við eflaust að koma
honum fyrir eða slátra honum, hvað
annað er hægt að gera? Það fer eftir
nágrönnunum og hvort hann er að
ónáða þá, en ég ætla ekki að fara út í
neinn hanaslag við nágrannana."
Næstu nágrönnum Herborgar var
hlátur í huga þegar leitað var eftir
áliti þeirra.
„Ég heyrði í fyrsta skipti á sunnu-
daginn hanagal en ég vissi um hanann,
finnst það bara fyndið. En auðvitað
gæú verið pirrandi til lengdar að vakna
upp við hanagal á hverjum morgni en
þetta er sniðugt, að minnsta kosú
svona á sunnudegi," sagði Kristjana
Guðrún Guðmundsdóttir.
Halldór verslar í Nóatúni
Halldór Ásgrímsson forsætisráð
herra fer oft í Nóatún á Selfossi og
aðrar góðar búðir í bænum. Hann
verslar mikið þar í bæ enda á hann
sumarbústað í Grímsnesinu. Frá
þessu er sagt í Dagskránni á Sel-
fossi en þar vinnur hinn öflugi
fréttaritari Magnús Hlynur
Hreiðarsson sem er íslend
ingum að góðu kunnur úr
fréttum Ríkissjónvarpsins.
Halldór sagði á opnum
fundi með framsóknar-
mönnum í Hveragerði að
honum þyki gott að versla á
Selfossi áður en hann held-
ur í bústaðinn með fjöl-
skyldu sinni. Á sama fundi
var Halldór spurður um það
hvað honum fyndist um að ÁTVR
væri að opna vínbúðir í bensín-
. stöðvum Esso víða um land.
j Hann sagðist ekki vera neitt á
j móti því en sagðist þó ekki
vilja sjá að áfengi eða bjór
. væri selt í verslun-
um eins og í
sumum ná-
grannalöndum
okkar. Það
hugnast hon-
um ekki, sam-
kvæmt
Halldór forsætis-
ráðherra Verslará
Selfossi þegar hann fer
i bústaðinn með fjöl-
skytdunni.
frásögn
fréttarit-
arans á
Suður-
landi.
Jenna emjarísímann
Klámyndastjarnan íturvaxna
Jenna Jamesson býr nú til hringingar
í síma. Hún stynur og lætur frá sér
kynferðisleg hljóð og í boði eru
nokkrar tegundir af ánægjulegum
fullnægingarhljóðum frá kyn-
bombunni ljóshærðu. Þar að auki
æúar Jenna að taka upp klámtal á
tveimur tungumálum, ensku og
spænsku. Það er farsímafyrirtækið
Wicked Wireless sem býður upp á
þjónustuna. Einnig er hægt
að fá litmyndir af klám-
stjörnunni naktri til að hafa
sem skjámynd í símanum.
„Rokkarar gera tónlist, klám-
myndastjörnur stynja," segja
forsvarsmenn fyrirtækisins.
Jenna Jameson
klámstjarna Fyrirsmá
pening geturðu fengið
hana til að stynja frygð-
arlega í simann þinn.
í FYRSTA VXNNING LfTTf
t
Jókerinn kostar 200 kr.